Nýr þjálfari KA/Þór: „Ætla halda áfram að spila en þetta hefur forgang“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2020 21:30 Andri Snær ræddi við Henry Birgi í Sportinu í dag. vísir/s2s Andri Snær Stefánsson, nýráðinn þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna, ætlar ekki að hætta að spila með karlaliði KA í Olís-deild karla þrátt fyrir að vera orðinn þjálfari kvennaliðsins. Hann segist búast við því að mæta með hörkulið til leiks næsta vetur. Þetta er fyrsta starf Andra í efstu deild en hann hefur verið að þjálfa ungmennalið KA og Akureyrar undanfarin ár en hann segir að eftir að forráðamenn félagsins heyrðu í honum hljóðið var hann ekki lengi að taka ákvörðun. „Það er búið að taka nokkrar vikur hjá þeim að ráða nýjan þjálfara. Það er búið að tala við nokkra og svoleiðis en þeir heyrðu í mér um daginn og ég var strax mjög spenntur fyrir þessu þar sem leikmannahópurinn er mjög spennandi og gott tækifæri fyrir mig. Ég er mjög ánægður með þetta,“ sagði Andri. „Ég er búinn að vera þjálfa mjög mikið ásamt því að spila í Olís. Ég er búinn að vera með ungmennaliðið hjá KA síðustu þrjú ár og 3. flokk og þar á undan hjá Akureyri. Ég byrjaði ungur í þjálfun og hef verið að þjálfa í öllum flokkum. Ég er mikinn metnað og hef verið meðfram því að spila að safna í reynslubankann og stefna á að fara í meistaraflokksþjálfun. Þetta kom í hendurnar á mér núna og mjög skemmtilegt.“ Eins og áður segir hefur Andri verið sjálfur að spila og skórnir eru ekki alveg komnir upp í hillu. „Ég ætla að halda áfram að spila en engu að síður er þetta númer eitt enda er þetta risa stórt verkefni. Að þjálfa í úrvalsdeild og stelpurnar hafa komið sér vel á kortið í deildinni með því að fara í bikarúrslit í vetur og það hefur verið metnaður í þessu síðustu ár. Þetta er stórt verkefni fyrir mig en ég ætla að halda áfram að sprikla með KA-liðinu en þetta hefur forgang.“ Klippa: Sportið í dag - Andri Snær nýr þjálfari KA Þór Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Olís-deild kvenna Sportið í dag KA Þór Akureyri Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira
Andri Snær Stefánsson, nýráðinn þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna, ætlar ekki að hætta að spila með karlaliði KA í Olís-deild karla þrátt fyrir að vera orðinn þjálfari kvennaliðsins. Hann segist búast við því að mæta með hörkulið til leiks næsta vetur. Þetta er fyrsta starf Andra í efstu deild en hann hefur verið að þjálfa ungmennalið KA og Akureyrar undanfarin ár en hann segir að eftir að forráðamenn félagsins heyrðu í honum hljóðið var hann ekki lengi að taka ákvörðun. „Það er búið að taka nokkrar vikur hjá þeim að ráða nýjan þjálfara. Það er búið að tala við nokkra og svoleiðis en þeir heyrðu í mér um daginn og ég var strax mjög spenntur fyrir þessu þar sem leikmannahópurinn er mjög spennandi og gott tækifæri fyrir mig. Ég er mjög ánægður með þetta,“ sagði Andri. „Ég er búinn að vera þjálfa mjög mikið ásamt því að spila í Olís. Ég er búinn að vera með ungmennaliðið hjá KA síðustu þrjú ár og 3. flokk og þar á undan hjá Akureyri. Ég byrjaði ungur í þjálfun og hef verið að þjálfa í öllum flokkum. Ég er mikinn metnað og hef verið meðfram því að spila að safna í reynslubankann og stefna á að fara í meistaraflokksþjálfun. Þetta kom í hendurnar á mér núna og mjög skemmtilegt.“ Eins og áður segir hefur Andri verið sjálfur að spila og skórnir eru ekki alveg komnir upp í hillu. „Ég ætla að halda áfram að spila en engu að síður er þetta númer eitt enda er þetta risa stórt verkefni. Að þjálfa í úrvalsdeild og stelpurnar hafa komið sér vel á kortið í deildinni með því að fara í bikarúrslit í vetur og það hefur verið metnaður í þessu síðustu ár. Þetta er stórt verkefni fyrir mig en ég ætla að halda áfram að sprikla með KA-liðinu en þetta hefur forgang.“ Klippa: Sportið í dag - Andri Snær nýr þjálfari KA Þór Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Olís-deild kvenna Sportið í dag KA Þór Akureyri Mest lesið Fantasýn: Bogi Nils þarf að vara sig og ekkert breyst hjá stjórnarformanni Play Enski boltinn Baulað á Figo í Barcelona: „Portúgalinn er ekki velkominn hér“ Fótbolti „Ótrúlega gaman að sjá þessa stelpu dafna“ Íslenski boltinn Bjarni Jó kveður Selfoss Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Skiptiborðið og Blikar í Evrópu Sport Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Körfubolti Valur vann stigalausu Stjörnuna Handbolti De Bruyne lagði tvisvar upp fyrir Højlund Fótbolti Evrópumeistararnir með endurkomusigur gegn Barcelona Fótbolti „Ég myndi frekar vilja vinna svona en að vera yfir allan leikinn“ Sport Fleiri fréttir Valur vann stigalausu Stjörnuna Sandra með stórleik í sigri gegn Selfossi Stórleikur Hauks dugði ekki til sigurs Elín Klara markahæst hjá toppliðinu Íslendingaliðið í undanúrslit Tilfinningaþrungin stund eftir hörmungar síðustu ára Haukur með flestar stoðsendingar í Þýskalandi Íslendingarnir skutu Ringsted áfram Magdeburg fataðist flugið og Bjarki Már í úrslit Hroðaleg hnémeiðsli Janusar Daða Tryggðu sér sigurinn með því að skora síðustu fjögur mörkin Rut barnshafandi Haukur hafði betur í Íslendingaslagnum Eins marks sigur Valskvenna í Evrópudeildinni ÍBV með þægilegan sex marka sigur á Þór Sex marka tap í fyrsta Evrópuleik Selfyssinga Dramatískt jafntefli á Ásvöllum KA sótti sigur gegn stigalausu liði HK Stjarnan sneri leiknum og lagði FH „Þetta var bara draumi líkast“ „Frábært að sjá Darra spila handbolta aftur“ „Munurinn á liðunum var einfaldlega markvarslan“ Uppgjörið: Fram - Haukar 27-32 | Haukar sigldu sigrinum í höfn í Úlfarsárdal Flautumark í Breiðholti Ómar Ingi markahæstur í sigri Magdeburgar Kaflaskipt í sigri Valsmanna Glimrandi byrjun Gummersbach heldur áfram Janus markahæstur í frábærum sigri á PSG Ásdís átti stórleik í stórsigri Vals KA/Þór með fullt hús stiga Sjá meira