Dagskráin í dag: Andri Rúnar jafnar markametið, krakkamótin og íslenskar perlur Anton Ingi Leifsson skrifar 21. maí 2020 06:00 Andri Rúnar Bjarnason með verðlaun sín að loknum síðasta leik Grindavíkur tímabilið 2018. Hann var valinn bestur í deildinni og varð markahæstur með 19 mörk. Silja Úlfarsdóttir Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður svokallað bland í poka á Stöð 2 Sport í dag. Endursýnd Pepsi Max-upphitun Gumma Ben og sérfræðinga, klassískir leikir frá Spáni og Englandi sem og íslensku knattspyrnunni er brot af því sem má finna á Stöð 2 Sport í dag. Meðal þess má sjá leik Grindavíkur og KR frá sumrinu 2017 er Andri Rúnar Bjarnason jafnaði markametið í efstu deild. Stöð 2 Sport 2 Spurningarkeppnis-þema er á Stöð 2 Sport 2 í dag. Manstu eftir ensku stórliðunum og Manstu 2 er á meðal þess efnis sem má þar finna í dag. Einnig má finna brot af Atvinnumönnunum okkar þar sem Auðunn Blöndal heimsækir meðal annars Martin Hermannsson og Sunnu Tsunami. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin eru ómissandi hluti af dagskrá Stöðvar 2 Sports á sumrin en Guðjón Guðmundsson hefur undanfarin fjölmörg ár heimsótt mótin hvert ár og gert þeim góð skil. Á Stöð 2 Sport 3 má finna svipmyndir frá þessum mótum sem og gamla góða enska bikarleiki. Stöð 2 eSport Rafíþróttastöðin sefur aldrei. Kappreið Víkinganna, GT kappakstur, Vodafone-deildina sem og Reykjavíkurleikana má finna á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Öll einvígin á Nesinu á árunum 2011 til 2017 má sjá á Stöð 2 Golf í dag sem og Unglingaeinvígin. Einnig er rifjuð upp útsendingin frá lokadegi Ryder Cup 2018 sem fór fram í Frakklandi. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Pepsi Max-deild karla Enski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður svokallað bland í poka á Stöð 2 Sport í dag. Endursýnd Pepsi Max-upphitun Gumma Ben og sérfræðinga, klassískir leikir frá Spáni og Englandi sem og íslensku knattspyrnunni er brot af því sem má finna á Stöð 2 Sport í dag. Meðal þess má sjá leik Grindavíkur og KR frá sumrinu 2017 er Andri Rúnar Bjarnason jafnaði markametið í efstu deild. Stöð 2 Sport 2 Spurningarkeppnis-þema er á Stöð 2 Sport 2 í dag. Manstu eftir ensku stórliðunum og Manstu 2 er á meðal þess efnis sem má þar finna í dag. Einnig má finna brot af Atvinnumönnunum okkar þar sem Auðunn Blöndal heimsækir meðal annars Martin Hermannsson og Sunnu Tsunami. Stöð 2 Sport 3 Krakkamótin eru ómissandi hluti af dagskrá Stöðvar 2 Sports á sumrin en Guðjón Guðmundsson hefur undanfarin fjölmörg ár heimsótt mótin hvert ár og gert þeim góð skil. Á Stöð 2 Sport 3 má finna svipmyndir frá þessum mótum sem og gamla góða enska bikarleiki. Stöð 2 eSport Rafíþróttastöðin sefur aldrei. Kappreið Víkinganna, GT kappakstur, Vodafone-deildina sem og Reykjavíkurleikana má finna á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Öll einvígin á Nesinu á árunum 2011 til 2017 má sjá á Stöð 2 Golf í dag sem og Unglingaeinvígin. Einnig er rifjuð upp útsendingin frá lokadegi Ryder Cup 2018 sem fór fram í Frakklandi. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Pepsi Max-deild karla Enski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Enski boltinn Bruno til bjargar Enski boltinn „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Íslenski boltinn Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Fótbolti Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Fótbolti Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga Fótbolti Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Fótbolti Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Fótbolti Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Íslenski boltinn Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Handbolti Fleiri fréttir Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Jón Daði lagði upp mark í sínum fyrsta byrjunarliðsleik Fyrirliðinn Glódís Perla og Bayern enn með fullt hús stiga „Áran yfir Meistaravöllum er ólýsanleg“ Bruno til bjargar Arsenal í bílstjórasætið eftir stórsigur á Juventus Kristófer áfram í Kópavogi Murphy um Coote: „Hann er búinn“ Ten Hag gæti farið strax til Ítalíu Höttur hlaut aftur langhæsta styrkinn: „Virkilega góð lyftistöng“ Ósigraður Kolbeinn kominn með næsta andstæðing Ödegaard strax aftur heim Lampard sótti um starfið hjá Coventry Damir á leið til Asíu Blaðamannafundur HSÍ blásinn af á elleftu stundu Martin missir af landsleikjunum, Bjarni kemur inn og Viðar í stað Pavels Vill vera áfram í Kópavogi en útilokar ekkert Angulo látinn aðeins tuttugu og tveggja ára að aldri „Viðurkennt að svona gerum við ekki“ Liverpool langlíklegast til að verða meistari samkvæmt ofurtölvunni „Eitthvað sem maður mun muna eftir alla ævi“ Hlín fór á kostum og finnur fyrir áhuga: „Hef ekki tekið ákvörðun“ Hattarmenn senda Kanann heim Ísak hættur með ÍR Hareide segir Ødegaard milli steins og sleggju Stuðningsmenn Liverpool rifja upp gamlar syndir Coote Lá nánast við skilnaði fyrir úrslitaleikinn Lineker hættir með Match of the Day eftir tímabilið Elanga ekki í landsliðshóp Svía og neitar að svara þjálfaranum Sjá meira