Henderson líður vel á Melwood en skilur leikmenn annarra liða Anton Ingi Leifsson skrifar 22. maí 2020 07:30 Jordan Henderson á æfingu Liverpool á dögunum. vísir/getty Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er ánægður með að byrja aftur með félögum sínum eftir rúma tvo mánuði í útgöngubanni og segir að öllum helstu reglum sé fylgt á æfingasvæði félagsins. Henderson segir að honum líði vel því annars myndi hann ekki mæta til æfinga. Enska úrvalsdeildarliðin fengu grænt ljós frá stjórnvöldum að byrja æfa fyrr í vikunni og Liverpool var eitt þeirra liða sem byrjaði fyrst. Henderson segir að þetta sé gott skref og að á Melwood, æfingasvæði Liverpool, sé öllum helstu sóttvarnarreglum reglum gætt. „Mér líður vel með allar þær ráðstafanir sem enska úrvalsdeildin og félagið hefur gert. Prufanir, hitamælingar, fjarlægðartakmörk og allt sótthreinsað en þetta hefur allt verið gert mjög vel síðan við mættum aftur. Þau gera allt til þess að gera sem öruggast. Mér líður vel og það er ástæðan fyrir því að við erum að æfa. Mér líður vel á æfingasvæðinu annars væri ég ekki þar,“ sagði Henderson við Sky Sports. Jordan Henderson says he feels very safe at Liverpool's training ground, 'otherwise I wouldn't be here' https://t.co/1i64sQ4cFj— MailOnline Sport (@MailSport) May 21, 2020 „Hvað varðar næstu skref munum við hlusta á spekinga og lækna. Við munum fylgja öllum réttum skrefum. Við viljum byrja aftur að æfa í stærri hópum og vonandi spila leiki fyrr en síðar, það er að segja þegar það er öruggt.“ Leikmenn eins og N’Golo Kante og Troy Deeney hafa lýst yfir áhyggjum sínum af því að snúa aftur til æfinga og báðir hafa neitað því að æfa. Fyrirliði toppliðsins sýnir því fullan skilning. „Ég ber virðingu fyrir þeim skoðunum. Menn eru í mismunandi aðstæðum og ef þér líður ekki vel þá ættir þú ekki að vera neyddur eða sett pressa á þig að mæta í vinnuna. Ég ber fulla virðingu fyrir þeim sem líður enn ekki vel. Ef það myndi einhver af liðsfélögum mínum líða illa þá myndi ég virða það og styðja hann.“ Enski boltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er ánægður með að byrja aftur með félögum sínum eftir rúma tvo mánuði í útgöngubanni og segir að öllum helstu reglum sé fylgt á æfingasvæði félagsins. Henderson segir að honum líði vel því annars myndi hann ekki mæta til æfinga. Enska úrvalsdeildarliðin fengu grænt ljós frá stjórnvöldum að byrja æfa fyrr í vikunni og Liverpool var eitt þeirra liða sem byrjaði fyrst. Henderson segir að þetta sé gott skref og að á Melwood, æfingasvæði Liverpool, sé öllum helstu sóttvarnarreglum reglum gætt. „Mér líður vel með allar þær ráðstafanir sem enska úrvalsdeildin og félagið hefur gert. Prufanir, hitamælingar, fjarlægðartakmörk og allt sótthreinsað en þetta hefur allt verið gert mjög vel síðan við mættum aftur. Þau gera allt til þess að gera sem öruggast. Mér líður vel og það er ástæðan fyrir því að við erum að æfa. Mér líður vel á æfingasvæðinu annars væri ég ekki þar,“ sagði Henderson við Sky Sports. Jordan Henderson says he feels very safe at Liverpool's training ground, 'otherwise I wouldn't be here' https://t.co/1i64sQ4cFj— MailOnline Sport (@MailSport) May 21, 2020 „Hvað varðar næstu skref munum við hlusta á spekinga og lækna. Við munum fylgja öllum réttum skrefum. Við viljum byrja aftur að æfa í stærri hópum og vonandi spila leiki fyrr en síðar, það er að segja þegar það er öruggt.“ Leikmenn eins og N’Golo Kante og Troy Deeney hafa lýst yfir áhyggjum sínum af því að snúa aftur til æfinga og báðir hafa neitað því að æfa. Fyrirliði toppliðsins sýnir því fullan skilning. „Ég ber virðingu fyrir þeim skoðunum. Menn eru í mismunandi aðstæðum og ef þér líður ekki vel þá ættir þú ekki að vera neyddur eða sett pressa á þig að mæta í vinnuna. Ég ber fulla virðingu fyrir þeim sem líður enn ekki vel. Ef það myndi einhver af liðsfélögum mínum líða illa þá myndi ég virða það og styðja hann.“
Enski boltinn Mest lesið Danir láta Gísla heyra það eftir gagnrýni: „Haltu kjafti Ísland“ Handbolti HSÍ ósátt við EHF: Skikkaðir á viðburð morguninn eftir langa nótt Handbolti Bláir í rauðu hafi: „Eins og við værum boðflennur í einkapartýi“ Handbolti Leikmaður Dana fór á sjúkrahús eftir leikinn í kvöld Handbolti Alfreð enn kóngurinn en „jarðaður út og suður“ Handbolti Segir Dag hafa beðist afsökunar Handbolti Utan vallar: Af hverju töpuðu hetjurnar okkar gegn Dönum? Sport EM í dag: Pirruðu danska blaðamenn og truflun í boði skattgreiðenda Handbolti Pytlick: „Ísland átti meira skilið í kvöld“ Handbolti „Ég nenni ekki að eyða orku í þetta EHF lið“ Handbolti Fleiri fréttir Liverpool - Newcastle | Harður slagur á Anfield Þreföld hálfleiksskipting og endurkoma hjá Chelsea Fiorentina tapaði fyrir meisturunum Beto bjargaði stigi á afmælisdaginn Öruggt hjá Arsenal á Elland Road og sjö stiga forskot Íslandsmeistararnir byrja vel og KR sótti sigur á Akureyri Valur er Reykjavíkurmeistari árið 2026 Davíð Smári sækir fleiri leikmenn úr bikarævintýrinu Vildi ekki peninginn Mourinho mætir Real Madrid aftur eftir ævintýralegan sigur Benfica Brann slapp inn í umspilið eftir hjálp frá öðrum velli Mourinho bað Arbeloa afsökunar á fagnaðarlátunum Hvaða lið gætu mæst í umspili og sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar? Sjáðu markaflóðið í Meistaradeildinni Fékk þjálfarann til að dansa við sig í miðjum leik Markvörður Mourinho tryggði liðið áfram og Bodö/Glimt vann í Madrid Viktor yngstur í sögunni til að skora Evrópumark á Nývangi Sjáðu Viktor skora hjá Barcelona fyrir framan landsliðsþjálfarann Svona var lokaumferðin í Meistaradeildinni Mættu með snjóinn með sér til Madrid Allt undir á lokakvöldi: Sex ensk lið gætu farið beint í 16-liða úrslit Varafyrirliða FH sagt að finna sér nýtt félag Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Sjá meira