Henderson líður vel á Melwood en skilur leikmenn annarra liða Anton Ingi Leifsson skrifar 22. maí 2020 07:30 Jordan Henderson á æfingu Liverpool á dögunum. vísir/getty Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er ánægður með að byrja aftur með félögum sínum eftir rúma tvo mánuði í útgöngubanni og segir að öllum helstu reglum sé fylgt á æfingasvæði félagsins. Henderson segir að honum líði vel því annars myndi hann ekki mæta til æfinga. Enska úrvalsdeildarliðin fengu grænt ljós frá stjórnvöldum að byrja æfa fyrr í vikunni og Liverpool var eitt þeirra liða sem byrjaði fyrst. Henderson segir að þetta sé gott skref og að á Melwood, æfingasvæði Liverpool, sé öllum helstu sóttvarnarreglum reglum gætt. „Mér líður vel með allar þær ráðstafanir sem enska úrvalsdeildin og félagið hefur gert. Prufanir, hitamælingar, fjarlægðartakmörk og allt sótthreinsað en þetta hefur allt verið gert mjög vel síðan við mættum aftur. Þau gera allt til þess að gera sem öruggast. Mér líður vel og það er ástæðan fyrir því að við erum að æfa. Mér líður vel á æfingasvæðinu annars væri ég ekki þar,“ sagði Henderson við Sky Sports. Jordan Henderson says he feels very safe at Liverpool's training ground, 'otherwise I wouldn't be here' https://t.co/1i64sQ4cFj— MailOnline Sport (@MailSport) May 21, 2020 „Hvað varðar næstu skref munum við hlusta á spekinga og lækna. Við munum fylgja öllum réttum skrefum. Við viljum byrja aftur að æfa í stærri hópum og vonandi spila leiki fyrr en síðar, það er að segja þegar það er öruggt.“ Leikmenn eins og N’Golo Kante og Troy Deeney hafa lýst yfir áhyggjum sínum af því að snúa aftur til æfinga og báðir hafa neitað því að æfa. Fyrirliði toppliðsins sýnir því fullan skilning. „Ég ber virðingu fyrir þeim skoðunum. Menn eru í mismunandi aðstæðum og ef þér líður ekki vel þá ættir þú ekki að vera neyddur eða sett pressa á þig að mæta í vinnuna. Ég ber fulla virðingu fyrir þeim sem líður enn ekki vel. Ef það myndi einhver af liðsfélögum mínum líða illa þá myndi ég virða það og styðja hann.“ Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Jordan Henderson, fyrirliði Liverpool, er ánægður með að byrja aftur með félögum sínum eftir rúma tvo mánuði í útgöngubanni og segir að öllum helstu reglum sé fylgt á æfingasvæði félagsins. Henderson segir að honum líði vel því annars myndi hann ekki mæta til æfinga. Enska úrvalsdeildarliðin fengu grænt ljós frá stjórnvöldum að byrja æfa fyrr í vikunni og Liverpool var eitt þeirra liða sem byrjaði fyrst. Henderson segir að þetta sé gott skref og að á Melwood, æfingasvæði Liverpool, sé öllum helstu sóttvarnarreglum reglum gætt. „Mér líður vel með allar þær ráðstafanir sem enska úrvalsdeildin og félagið hefur gert. Prufanir, hitamælingar, fjarlægðartakmörk og allt sótthreinsað en þetta hefur allt verið gert mjög vel síðan við mættum aftur. Þau gera allt til þess að gera sem öruggast. Mér líður vel og það er ástæðan fyrir því að við erum að æfa. Mér líður vel á æfingasvæðinu annars væri ég ekki þar,“ sagði Henderson við Sky Sports. Jordan Henderson says he feels very safe at Liverpool's training ground, 'otherwise I wouldn't be here' https://t.co/1i64sQ4cFj— MailOnline Sport (@MailSport) May 21, 2020 „Hvað varðar næstu skref munum við hlusta á spekinga og lækna. Við munum fylgja öllum réttum skrefum. Við viljum byrja aftur að æfa í stærri hópum og vonandi spila leiki fyrr en síðar, það er að segja þegar það er öruggt.“ Leikmenn eins og N’Golo Kante og Troy Deeney hafa lýst yfir áhyggjum sínum af því að snúa aftur til æfinga og báðir hafa neitað því að æfa. Fyrirliði toppliðsins sýnir því fullan skilning. „Ég ber virðingu fyrir þeim skoðunum. Menn eru í mismunandi aðstæðum og ef þér líður ekki vel þá ættir þú ekki að vera neyddur eða sett pressa á þig að mæta í vinnuna. Ég ber fulla virðingu fyrir þeim sem líður enn ekki vel. Ef það myndi einhver af liðsfélögum mínum líða illa þá myndi ég virða það og styðja hann.“
Enski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira