Dagskráin í dag: EM í eFótbolta í beinni Anton Ingi Leifsson skrifar 23. maí 2020 06:00 Ítalir eru á meðal þátttökuliða á fyrsta Evrópumótinu í eFótbolta. Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport í dag má finna alla Sportið í dag þætti vikunnar sem og beina útsendingu frá EM í eFótbolta. Sextán þjóðir taka þátt í lokakeppninni sem fer fram dagana 23. og 24. maí og berjast um að verða fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta. Deginum verður svo lokað með Útsending frá úrslitaleik NFL, Super Bowl 2017 þar sem New England Patriots og Atlanta Falcons áttust við. Stöð 2 Sport 2 Olís-deildar kvenna og Olís-deild kvenna verða fyrirferðamikil á Stöð 2 Sport 2 í dag. Mögnuð rimma Selfoss og FH í undanúrslit Olís-deildar karla árið 2018 sem og úrslitarimman milli FH og ÍBV má sjá á Stöð 2 Sport 2 í dag sem og alla fjóra leiki Vals og Fram í úrslitum Olís-deildar kvenna sama ár. Stöð 2 Sport 3 Körfuboltinn er á Sport 3 í dag. Spennandi rimma Grindavíkur og KR frá árinu 2014, er KR vann einn titilinn af þeim sjö má sjá á Sport 3 í dag, en þar má einnig finna ótrúlegan leik í Síkinu í í úrslitaeinvígi Tindastóls og KR í Dominos deild karla árið 2015. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin er á sínum stað á eSport í dag en nú er komið að lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar, þar sem í ljós kemur hvaða fjögur lið komast á Stórmeistaramót Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Átta þætti af Golfaranum, skemmtilegum þætti um allar hliðar golfiðkunar í umsjón Hlyns Sigurðssonar og Ragnhildar Sigurðardóttur, má finna á Stöð 2 Golf í dag. Í þættinum er bæði fjallað um afrekskylfinga sem og hinn almenna kylfing. Fólki er gefinn góð ráð um hvernig það megi bæta sinn leik og farið í skemmtilegar þrautir. Fengið er fólk sem aldrei hefur spilað golf til að keppa sína á milli, lært nýjar golfreglurn og margt fleira skemmtilegt. Alla dagskrá dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á Stöð 2 Sport í dag má finna alla Sportið í dag þætti vikunnar sem og beina útsendingu frá EM í eFótbolta. Sextán þjóðir taka þátt í lokakeppninni sem fer fram dagana 23. og 24. maí og berjast um að verða fyrsti Evrópumeistarinn í eFótbolta. Deginum verður svo lokað með Útsending frá úrslitaleik NFL, Super Bowl 2017 þar sem New England Patriots og Atlanta Falcons áttust við. Stöð 2 Sport 2 Olís-deildar kvenna og Olís-deild kvenna verða fyrirferðamikil á Stöð 2 Sport 2 í dag. Mögnuð rimma Selfoss og FH í undanúrslit Olís-deildar karla árið 2018 sem og úrslitarimman milli FH og ÍBV má sjá á Stöð 2 Sport 2 í dag sem og alla fjóra leiki Vals og Fram í úrslitum Olís-deildar kvenna sama ár. Stöð 2 Sport 3 Körfuboltinn er á Sport 3 í dag. Spennandi rimma Grindavíkur og KR frá árinu 2014, er KR vann einn titilinn af þeim sjö má sjá á Sport 3 í dag, en þar má einnig finna ótrúlegan leik í Síkinu í í úrslitaeinvígi Tindastóls og KR í Dominos deild karla árið 2015. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin er á sínum stað á eSport í dag en nú er komið að lokaáfanga áskorendamóts Vodafone-deildarinnar, þar sem í ljós kemur hvaða fjögur lið komast á Stórmeistaramót Vodafone-deildarinnar. Stöð 2 Golf Átta þætti af Golfaranum, skemmtilegum þætti um allar hliðar golfiðkunar í umsjón Hlyns Sigurðssonar og Ragnhildar Sigurðardóttur, má finna á Stöð 2 Golf í dag. Í þættinum er bæði fjallað um afrekskylfinga sem og hinn almenna kylfing. Fólki er gefinn góð ráð um hvernig það megi bæta sinn leik og farið í skemmtilegar þrautir. Fengið er fólk sem aldrei hefur spilað golf til að keppa sína á milli, lært nýjar golfreglurn og margt fleira skemmtilegt. Alla dagskrá dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Olís-deild karla Olís-deild kvenna Golf Rafíþróttir Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Dagskráin í dag: Gylfi Þór mætir til leiks með Víkingum og úrslitakeppnin heldur áfram Sport „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar „Margir með margar afsakanir af hverju þeir mæta ekki á völlinn“ LUÍH: Var gerð að fyrirliða Þróttar átján ára Tveir Bestu deildarslagir og bikarmeistararnir mæta KFA Sjá meira