Víkingur Ólafsvík mætir ekki til Reykjavíkur Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 13. mars 2020 11:15 Víkingur Ó. hefur ákveðið að taka engar áhættur og mæta ekki til leiks gegn Val í Lengjubikarnum í kvöld. Vísir/Andri Marinó Víkingur Ólafsvík hefur ákveðið að mæta ekki til leiks í leik sínum í Lengjubikarnum í kvöld en liðið átti að mæta Val að Hlíðarenda. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem félagið gaf út fyrr í dag. Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan. Víkingar vilja ekki taka neinar óþarfa áhættur varðandi kórónuveiruna og hafa því ákveðið að halda sig heima. Einnig hefur félagið frestað æfingaferð sinni en það átti að vera á leið til Spánar líkt og mörg önnur íslensk félög. Leikurinn átti að fara fram klukkan 18:00 í dag en það er óvíst hvenær hann mun nú fara fram. Fyrir leikinn eru Víkingar neðstir í 4. riðli A-deildar Lengjubikarsins með 0 stig eftir fjóra leiki. Þá hefur liðið aðeins skorað tvö mörk en fengið á sig 20. Valur er í 2. sæti riðilsins með tvo sigra, eitt jafntefli og eitt tap. Yfirlýsing Víkings Ó. Stjórn knattspyrnudeildar Víkings Ó. hefur tekið ákvörðun um að liðið muni ekki mæta til leiks gegn Val í Lengjubikarnum í kvöld. Með þessu er liðið að fylgja eftir ákvörðun sinni um að fara ekki í æfingaferð til Spánar vegna COVID19 veirunnar sem herjar á heimsbyggðina um þessar mundir. Víða hjá nágrannaþjóðum okkar hefur knattspyrnuiðkun verið slegið á frest um óákveðinn tíma og teljum við okkur þurfa að sýna samfélagslega ábyrgð. Er það okkar skoðun að ekki sé hægt að tryggja öryggi leikmanna, starfsliðs og áhorfenda gagnvart veirunni og því sé það eina rétta í stöðunni að spila ekki leikinn. Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13. mars 2020 09:46 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Nú gæti kórónuveiran líka tekið EM sætið frá íslenska fótboltalandsliðinu Einn af möguleikunum sem Knattspyrnusamband Evrópu getur valið á milli er sagður verða að hætta við umspilsleikina og halda Evrópumótið með bara tuttugu þjóðum. Það væru skelfilegar fréttir fyrir Ísland. 13. mars 2020 08:30 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Víkingur Ólafsvík hefur ákveðið að mæta ekki til leiks í leik sínum í Lengjubikarnum í kvöld en liðið átti að mæta Val að Hlíðarenda. Þetta kemur fram í yfirlýsingu sem félagið gaf út fyrr í dag. Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan. Víkingar vilja ekki taka neinar óþarfa áhættur varðandi kórónuveiruna og hafa því ákveðið að halda sig heima. Einnig hefur félagið frestað æfingaferð sinni en það átti að vera á leið til Spánar líkt og mörg önnur íslensk félög. Leikurinn átti að fara fram klukkan 18:00 í dag en það er óvíst hvenær hann mun nú fara fram. Fyrir leikinn eru Víkingar neðstir í 4. riðli A-deildar Lengjubikarsins með 0 stig eftir fjóra leiki. Þá hefur liðið aðeins skorað tvö mörk en fengið á sig 20. Valur er í 2. sæti riðilsins með tvo sigra, eitt jafntefli og eitt tap. Yfirlýsing Víkings Ó. Stjórn knattspyrnudeildar Víkings Ó. hefur tekið ákvörðun um að liðið muni ekki mæta til leiks gegn Val í Lengjubikarnum í kvöld. Með þessu er liðið að fylgja eftir ákvörðun sinni um að fara ekki í æfingaferð til Spánar vegna COVID19 veirunnar sem herjar á heimsbyggðina um þessar mundir. Víða hjá nágrannaþjóðum okkar hefur knattspyrnuiðkun verið slegið á frest um óákveðinn tíma og teljum við okkur þurfa að sýna samfélagslega ábyrgð. Er það okkar skoðun að ekki sé hægt að tryggja öryggi leikmanna, starfsliðs og áhorfenda gagnvart veirunni og því sé það eina rétta í stöðunni að spila ekki leikinn.
Íslenski boltinn Fótbolti Tengdar fréttir Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13. mars 2020 09:46 Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30 Nú gæti kórónuveiran líka tekið EM sætið frá íslenska fótboltalandsliðinu Einn af möguleikunum sem Knattspyrnusamband Evrópu getur valið á milli er sagður verða að hætta við umspilsleikina og halda Evrópumótið með bara tuttugu þjóðum. Það væru skelfilegar fréttir fyrir Ísland. 13. mars 2020 08:30 Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30 Mest lesið Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Fótbolti Dauðaslys í maraþonhlaupi Sport Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Fótbolti Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Fótbolti Man United ósátt við Marokkó og FIFA Enski boltinn Hefur aldrei séð svona ofbeldi: „Þetta var allt of mikið“ Sport Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Enski boltinn Enginn blóðugur en einn brjálaður á HM í kvöld Sport Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Enski boltinn New York Knicks vann titil í nótt Körfubolti Fleiri fréttir Nígeríumenn halda HM-draumnum á lífi með kvörtun til FIFA Man United ósátt við Marokkó og FIFA „Fyrir mér er Flamengo stærra en Real Madrid“ Átta þúsund krónur fyrir miða á úrslitaleik HM í stað 529 þúsund Sú besta í heimi komst ekki á blað hjá íslenska landsliðsþjálfaranum Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Félag Arnórs Ingva og Ísaks seldi þjálfara sinn Öðruvísi lið en áður hafa sóst í Frey: „Vita hvar ég stend“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Milljarðs evra munur á liðunum: Börsungar lentu í brasi gegn þriðju deildar liði Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Sjáðu flottasta mark í heimi árið 2025 Bonmatí og Dembele best í heimi Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Rodgers tekinn til starfa í Sádi-Arabíu Gestgjafar HM bjóða Íslandi heim í leik Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Mbappé vann PSG og fær níu milljarða Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Romano segir fólki að fylgjast með Alberti í janúar Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur „Verið heiður að spila í appelsínugulu með frábærum liðsfélögum“ Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Þekkir Egilshöllina vel og skoraði gegn fyrrum félögum Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Sjá meira
Gylfi og félagar í Everton komnir í sóttkví Allir leikmenn Everton og þjálfarateymi er komið í sóttkví eftir að leikmaður liðsins sýndi merki þess að vera með kórónuveiruna. 13. mars 2020 09:46
Leikjum í Meistara- og Evrópudeildinni frestað Leikirnir í 16-liða úrslitum Meistara- og Evrópudeildarinnar sem áttu að vera í næstu viku hefur verið frestað vegna kórónuveirunnar. 13. mars 2020 10:30
Nú gæti kórónuveiran líka tekið EM sætið frá íslenska fótboltalandsliðinu Einn af möguleikunum sem Knattspyrnusamband Evrópu getur valið á milli er sagður verða að hætta við umspilsleikina og halda Evrópumótið með bara tuttugu þjóðum. Það væru skelfilegar fréttir fyrir Ísland. 13. mars 2020 08:30
Spænska úrvalsdeildin frestar næstu tveimur umferðum Spænska úrvalsdeildin í knattspyrnu hefur ákveðið að fresta næstu tveimur umferðum ótímabundið eftir að allir leikmenn Real Madrid voru sendir í sóttkví þar sem leikmaður körfuboltaliðs félagsins hefur greinst með kórónuveirunnar. 12. mars 2020 11:30