Sonur Brentons Birmingham skoraði sín fyrstu stig fyrir Njarðvík í gær Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2020 23:30 Róbert Sean Birmingham, Gunnar Már Sigmundsson og Guðjón Karl Halldórsson skoruðu sín fyrstu stig í efstu deild í gær. mynd/jón björn ólafsson Þrír ungir leikmenn skoruðu sín fyrstu stig fyrir Njarðvík í Domino's deild karla þegar liðið vann Fjölni örugglega, 117-83, í gær. Þetta voru þeir Guðjón Karl Halldórsson, Gunnar Már Sigmundsson og Róbert Sean Birmingham. Frá þessu er greint á heimasíðu Njarðvíkur. Sá síðastnefndi á ekki langt að sækja körfuboltahæfileikana en hann er sonur Brentons Birmingham sem lék lengi með Njarðvík. Róbert spilaði í rúmar tíu mínútur í leiknum í gær, skoraði tvö stig, tók tvö fráköst og stal boltanum einu sinni. Róbert er 15 ára, fæddur í september 2004, og hefur leikið með yngri landsliðum Íslands. Brenton er einn besti bandaríski körfuboltamaður sem hefur leikið hér á landi. Hann varð Íslandsmeistari með Njarðvík 2001, 2002 og 2006 og bikarmeistari 1999, 2002 og 2005. Hann varð einnig bikarmeistari með Grindavík 2000. Brenton fékk seinna íslenskt ríkisfang og lék 19 landsleiki fyrir Íslands hönd. Hann er enn búsettur á Íslandi, starfar sem flugumferðarstjóri og situr í stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur. Dominos-deild karla Reykjanesbær Tengdar fréttir Einar Árni: Vitum ekkert hvort og hvenær við spilum næst Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur var léttur, ljúfur og kátur eftir öruggan sigur sinna manna í kvöld á föllnum Fjölnismönnum. Einari náði að dreifa spilamennsku sinna manna vel í kvöld og komust allir leikmenn á skýrslu á stigatöfluna í kvöld. 12. mars 2020 20:19 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 117-83 | Botnliðið fékk skell í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fengu fallna Fjölnismenn í heimsókn í Ljónagryfjuna og gengu gjörsamlega frá þeim. 12. mars 2020 21:30 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Þrír ungir leikmenn skoruðu sín fyrstu stig fyrir Njarðvík í Domino's deild karla þegar liðið vann Fjölni örugglega, 117-83, í gær. Þetta voru þeir Guðjón Karl Halldórsson, Gunnar Már Sigmundsson og Róbert Sean Birmingham. Frá þessu er greint á heimasíðu Njarðvíkur. Sá síðastnefndi á ekki langt að sækja körfuboltahæfileikana en hann er sonur Brentons Birmingham sem lék lengi með Njarðvík. Róbert spilaði í rúmar tíu mínútur í leiknum í gær, skoraði tvö stig, tók tvö fráköst og stal boltanum einu sinni. Róbert er 15 ára, fæddur í september 2004, og hefur leikið með yngri landsliðum Íslands. Brenton er einn besti bandaríski körfuboltamaður sem hefur leikið hér á landi. Hann varð Íslandsmeistari með Njarðvík 2001, 2002 og 2006 og bikarmeistari 1999, 2002 og 2005. Hann varð einnig bikarmeistari með Grindavík 2000. Brenton fékk seinna íslenskt ríkisfang og lék 19 landsleiki fyrir Íslands hönd. Hann er enn búsettur á Íslandi, starfar sem flugumferðarstjóri og situr í stjórn körfuknattleiksdeildar Njarðvíkur.
Dominos-deild karla Reykjanesbær Tengdar fréttir Einar Árni: Vitum ekkert hvort og hvenær við spilum næst Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur var léttur, ljúfur og kátur eftir öruggan sigur sinna manna í kvöld á föllnum Fjölnismönnum. Einari náði að dreifa spilamennsku sinna manna vel í kvöld og komust allir leikmenn á skýrslu á stigatöfluna í kvöld. 12. mars 2020 20:19 Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 117-83 | Botnliðið fékk skell í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fengu fallna Fjölnismenn í heimsókn í Ljónagryfjuna og gengu gjörsamlega frá þeim. 12. mars 2020 21:30 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Einar Árni: Vitum ekkert hvort og hvenær við spilum næst Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Njarðvíkur var léttur, ljúfur og kátur eftir öruggan sigur sinna manna í kvöld á föllnum Fjölnismönnum. Einari náði að dreifa spilamennsku sinna manna vel í kvöld og komust allir leikmenn á skýrslu á stigatöfluna í kvöld. 12. mars 2020 20:19
Umfjöllun og viðtöl: Njarðvík - Fjölnir 117-83 | Botnliðið fékk skell í Ljónagryfjunni Njarðvíkingar fengu fallna Fjölnismenn í heimsókn í Ljónagryfjuna og gengu gjörsamlega frá þeim. 12. mars 2020 21:30