Leikir kvöldsins fara fram með áhorfendum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 13. mars 2020 15:04 Keflvíkingar taka á móti Þórsurum úr Þorlákshöfn í Blue-höllinni í kvöld. vísir/daníel Leikir kvöldsins í Domino‘s deild karla í körfubolta fara fram eins og áætlað var. Það sama má segja um leik Keflavíkur og Snæfells í Domino‘s deild kvenna á morgun. Þetta staðfesti Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í samtali við Vísi. Samkomubann tekur gildi aðfaranótt mánudags og KKÍ hefur ákveðið að aflýsa leikjum í neðri deildum karla og yngri flokkum frá og með morgundeginum. Fulltrúar sérsambanda ÍSÍ funduðu í hádeginu og munu funda aftur síðdegis með fulltrúum sóttvarnalæknis og almannavarna. „Við þurfum frekari upplýsingar og erum að bíða eftir þeim. Þetta kom ekki nógu skýrt fram á blaðamannafundinum í morgun,“ sagði Hannes við Vísi. Eins og áður sagði fara tveir leikir fram í Domino‘s deild karla í kvöld. Klukkan 18:30 hefst leikur Þórs og Grindavíkur á Akureyri og klukkan 20:15 mætast Keflavík og Þór Þ. suður með sjó. Leikirnir verða báðir sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og klukkan 22:10 hefst svo Domino‘s Körfuboltakvöld. Leikir kvöldsins verða einnig í beinni textalýsingu á Vísi. Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Íslenski körfuboltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13. mars 2020 14:27 Samkomubann á vörum Íslendinga Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í dag að samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. Er miðað við 100 manna samkomur. 13. mars 2020 14:25 KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. 13. mars 2020 14:12 Alls hafa 128 manns greinst með smit Alls hafa 128 manns greinst með kórónuveirusmit hér á landi. Langflestir hinna smituðu hafa komið frá skíðasvæðunum í Ölpunum eða er þá fólk sem þeim tengist. 13. mars 2020 14:10 Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. 13. mars 2020 14:09 Hvað þýðir samkomubann? Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 13:56 Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18 Samkomubann í fjórar vikur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi nú fyrir skemmstu samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 11:07 Svona var blaðamannafundur heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, boðaði til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan ellefu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. 13. mars 2020 10:30 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Sjá meira
Leikir kvöldsins í Domino‘s deild karla í körfubolta fara fram eins og áætlað var. Það sama má segja um leik Keflavíkur og Snæfells í Domino‘s deild kvenna á morgun. Þetta staðfesti Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, í samtali við Vísi. Samkomubann tekur gildi aðfaranótt mánudags og KKÍ hefur ákveðið að aflýsa leikjum í neðri deildum karla og yngri flokkum frá og með morgundeginum. Fulltrúar sérsambanda ÍSÍ funduðu í hádeginu og munu funda aftur síðdegis með fulltrúum sóttvarnalæknis og almannavarna. „Við þurfum frekari upplýsingar og erum að bíða eftir þeim. Þetta kom ekki nógu skýrt fram á blaðamannafundinum í morgun,“ sagði Hannes við Vísi. Eins og áður sagði fara tveir leikir fram í Domino‘s deild karla í kvöld. Klukkan 18:30 hefst leikur Þórs og Grindavíkur á Akureyri og klukkan 20:15 mætast Keflavík og Þór Þ. suður með sjó. Leikirnir verða báðir sýndir í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport og klukkan 22:10 hefst svo Domino‘s Körfuboltakvöld. Leikir kvöldsins verða einnig í beinni textalýsingu á Vísi.
Dominos-deild kvenna Dominos-deild karla Körfuboltakvöld Íslenski körfuboltinn Wuhan-veiran Tengdar fréttir KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13. mars 2020 14:27 Samkomubann á vörum Íslendinga Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í dag að samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. Er miðað við 100 manna samkomur. 13. mars 2020 14:25 KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. 13. mars 2020 14:12 Alls hafa 128 manns greinst með smit Alls hafa 128 manns greinst með kórónuveirusmit hér á landi. Langflestir hinna smituðu hafa komið frá skíðasvæðunum í Ölpunum eða er þá fólk sem þeim tengist. 13. mars 2020 14:10 Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. 13. mars 2020 14:09 Hvað þýðir samkomubann? Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 13:56 Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18 Samkomubann í fjórar vikur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi nú fyrir skemmstu samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 11:07 Svona var blaðamannafundur heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, boðaði til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan ellefu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. 13. mars 2020 10:30 Mest lesið „Endanlegt ippon fyrir Slot“ Enski boltinn Komst ekki í landsleik af því að konan treysti sér ekki til að halda afmæli ein Fótbolti Slot hugsi: Spyr hvort Salah telji sig hafa gert mistök Enski boltinn Sjáðu vítadóminn sem bjargaði Liverpool og mörk úr Meistaradeildinni Fótbolti Ráðleggur leikmanni United að hætta sóa tíma sínum þar Enski boltinn Ofsótt af milljarðamæringi Enski boltinn „Ég var orðinn algjörlega bugaður“ Íslenski boltinn Stórar breytingar og tímamót hjá Red Bull Formúla 1 Hóta því að skrópa á Ólympíuleikana Sport „Hvað getur Slot gert?“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Ég er yfirleitt ekki með neinn kjaft“ Leik lokið: Ármann 70 - 106 Grindavík | Stórsigur Grindavíkur á lánlausum nýliðum Leik Lokið: Haukar 86 - 92 KR | Nýliðarnir höfðu betur gegn meisturunum Fyrsti sigur Hamars/Þórs kom gegn Keflavík Tindastóll með fellu gegn Keilu í Eistlandi Söguleg frammistaða á Extra-leikunum: „Ég get ekki svekkt mig á þessu“ „Hann er ekkert eðlilega mikilvægur “ Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Sjá meira
KKÍ aflýsir neðri deildum og yngri flokkum KKÍ hefur tekið þá ákvörðun að aflýsa öllum leikjum í neðri deildum sem og yngri flokkum frá og með 14. mars í kjölfar samkomubanns sem heilbrigðismálaráðherra tilkynnti nú fyrr í dag. 13. mars 2020 14:27
Samkomubann á vörum Íslendinga Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í dag að samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. Er miðað við 100 manna samkomur. 13. mars 2020 14:25
KSÍ frestar öllum leikjum á meðan samkomubanninu stendur Engir leikir á vegum Knattspyrnusambands Íslands fara fram næstu fjórar vikurnar, eða á meðan samgöngubanninu stendur. 13. mars 2020 14:12
Alls hafa 128 manns greinst með smit Alls hafa 128 manns greinst með kórónuveirusmit hér á landi. Langflestir hinna smituðu hafa komið frá skíðasvæðunum í Ölpunum eða er þá fólk sem þeim tengist. 13. mars 2020 14:10
Fimleikasambandið frestar öllum mótum hjá sér Fimleikasamband Ísland hefur brugðist við vegna samkomubannsins sem var tilkynnt í dag og mun vera í gildi í fjórar vikur. 13. mars 2020 14:09
Hvað þýðir samkomubann? Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi í morgun samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 13:56
Samkomubann í fjórar vikur á Íslandi og íslenskir íþróttakappleikir í uppnámi Áhorfendur geta ekki mætt á íslenska íþróttakappleiki næstu fjórar vikur eftir að samkomubann var sett á. 13. mars 2020 11:18
Samkomubann í fjórar vikur Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, kynnti á blaðamannafundi nú fyrir skemmstu samkomubann í fjórar vikur sem tekur gildi á miðnætti 15. mars, það er aðfaranótt næstkomandi mánudags. 13. mars 2020 11:07
Svona var blaðamannafundur heilbrigðisráðherra Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, boðaði til blaðamannafundar í Ráðherrabústaðnum klukkan ellefu í dag að loknum ríkisstjórnarfundi. 13. mars 2020 10:30