Syngur fyrir persónu Rachel McAdams í Volcano Man Atli Ísleifsson skrifar 25. maí 2020 12:19 Hin 27 ára Sandén var fulltrúi Svía í Junior Eurovision Song Contest árið 2006 og tók þátt í Melodifestivalen, undankeppni Svía í Eurovision, árin 2009, 2012 og 2016. Getty Á streymisveitum má sjá að bandaríski leikarinn Will Ferrell og My Marianne séu flytjendur lagsins Volcano Man sem finna má Eurovision-myndinni sem frumsýnd verður á Netflix seinni hluta næsta mánaðar. Huldukonan My Marianne á hins vegar engin önnur lög á steymisveitunum, en sænskir fjölmiðlar greindu í síðustu viku frá því hver ætti þessa leyndardómsfullu rödd. Er um að ræða söngkonuna Molly Sandén sem þrátt fyrir ungan aldur hefur lengi verið áberandi í sænsku tónlistarlífi. Lagið Volcano Man var frumflutt 15. maí síðastliðinn og myndbandið degi síðar. Sögusagnir fóru fljótt af stað um söngrödd persónu McAdams hljómaði grunsamlega líkt Sandén. Ekki dró heldur úr þeim þegar bent var á að fullt nafn Molly Sandén væri Molly My Marianne Sandén. Útgáfufélag Sandén hefur nú staðfest að það sé í raun Sandén sem er raunveruleg söngkona lagsins. Hin 27 ára Sandén var fulltrúi Svía í Junior Eurovision Song Contest árið 2006 og tók þátt í Melodifestivalen, undankeppni Svía í Eurovision, árin 2009, 2012 og 2016. Myndin var tekin að stórum hluta upp hér á landi og fóru tökur meðal annars fram á Húsavík í október á síðasta ári. Í myndinni leika þau Ferrell og McAdams Íslendingana Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir sem keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision, en Pierce Brosnan leikur föður persónu Ferrell, Erick Erickssong. Að neðan má sjá Sandén flytja lagið Rosa Himmel úr þáttunum Störst av allt, eða Quicksand eins og þættirnir nefndust á ensku. Svíþjóð Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Skógafoss og íslensk náttúra í aðalhlutverki í myndbandinu við Volcano Man Búið er að frumsýna myndbandið við Volcano Man úr Eurovision-mynd Will Ferrell. 16. maí 2020 21:20 Will Ferrell er Eldfjallamaðurinn í fyrsta laginu úr Eurovisionmyndinni Nú fer að líða að því að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell komi út á Netflix en frumsýningunni var frestað um tíma vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 15. maí 2020 09:13 Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Á streymisveitum má sjá að bandaríski leikarinn Will Ferrell og My Marianne séu flytjendur lagsins Volcano Man sem finna má Eurovision-myndinni sem frumsýnd verður á Netflix seinni hluta næsta mánaðar. Huldukonan My Marianne á hins vegar engin önnur lög á steymisveitunum, en sænskir fjölmiðlar greindu í síðustu viku frá því hver ætti þessa leyndardómsfullu rödd. Er um að ræða söngkonuna Molly Sandén sem þrátt fyrir ungan aldur hefur lengi verið áberandi í sænsku tónlistarlífi. Lagið Volcano Man var frumflutt 15. maí síðastliðinn og myndbandið degi síðar. Sögusagnir fóru fljótt af stað um söngrödd persónu McAdams hljómaði grunsamlega líkt Sandén. Ekki dró heldur úr þeim þegar bent var á að fullt nafn Molly Sandén væri Molly My Marianne Sandén. Útgáfufélag Sandén hefur nú staðfest að það sé í raun Sandén sem er raunveruleg söngkona lagsins. Hin 27 ára Sandén var fulltrúi Svía í Junior Eurovision Song Contest árið 2006 og tók þátt í Melodifestivalen, undankeppni Svía í Eurovision, árin 2009, 2012 og 2016. Myndin var tekin að stórum hluta upp hér á landi og fóru tökur meðal annars fram á Húsavík í október á síðasta ári. Í myndinni leika þau Ferrell og McAdams Íslendingana Lars Erickssong og Sigrit Ericksdottir sem keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision, en Pierce Brosnan leikur föður persónu Ferrell, Erick Erickssong. Að neðan má sjá Sandén flytja lagið Rosa Himmel úr þáttunum Störst av allt, eða Quicksand eins og þættirnir nefndust á ensku.
Svíþjóð Eurovision Eurovision-mynd Will Ferrell Tónlist Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Skógafoss og íslensk náttúra í aðalhlutverki í myndbandinu við Volcano Man Búið er að frumsýna myndbandið við Volcano Man úr Eurovision-mynd Will Ferrell. 16. maí 2020 21:20 Will Ferrell er Eldfjallamaðurinn í fyrsta laginu úr Eurovisionmyndinni Nú fer að líða að því að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell komi út á Netflix en frumsýningunni var frestað um tíma vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 15. maí 2020 09:13 Mest lesið Opnar sig um augnlokaaðgerðina Lífið Þetta fengu ráðherrarnir gefins Lífið Móðurmorð í blóðugu jólaboði Gagnrýni Maður geti þurft að díla við „konu sem er á túr“ og í vondu skapi Lífið Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Lífið Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Lífið Egill Ólafs og Gísli Marteinn sprækir á annan í jólum Menning Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Lífið Isiah Whitlock Jr. látinn Lífið Blö byrjar árið á bingói Lífið Fleiri fréttir Opnar sig um augnlokaaðgerðina Blö byrjar árið á bingói Isiah Whitlock Jr. látinn Þetta fengu ráðherrarnir gefins Sautján ára Glúmur leigði bíl og leitaði Bardot á frönsku rivíerunni Illugi Jökuls gómaði rottuunga eftir klukkutíma eltingaleik Clooney orðinn franskur Þegar Bardot fór í „leyniferðalag“ til Íslands Idris Elba sleginn til riddara fyrir baráttu gegn hnífaburði Blysröð í anda þjóðhátíðar í stað brennu Von á barni með þeim nýja átta mánuðum eftir skilnaðinn Spurt var um fólkið sem var grátandi, ælandi og öskrandi Kryddsíld fagnar afmæli og öllum er boðið Melanie Watson er látin Telur notkun á lagi í Miðflokks-stuðningsmyndbandi siðlausa Stjörnulífið: „Ég get ekki frestað þessu lengur“ Heldur ótrauð áfram þrátt fyrir að ná ekki milljónamarkmiðinu Brigitte Bardot er látin Glódís Perla og Kristófer gengu í það heilaga Bæði sorg og gleði að ala upp fimm börn með sérþarfir Sjálfur jólasveinninn skotspónn samsæriskenninga Þakkar Trump í ólettutilkynningunni Íslenskur mágur Rex Heuermann efins um ódæði hans Vinsælustu myndböndin á Vísi á árinu Frægir fjölguðu sér árið 2025 Gítarleikari The Cure er látinn Skilaði týndum heyrnartólum alla leið til Hamborgar Sjáðu nýja stiklu úr stjörnuprýddri hasarmynd Balta Ásgeir Kolbeins furðu lostinn yfir steini í jólapakkanum Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein Sjá meira
Skógafoss og íslensk náttúra í aðalhlutverki í myndbandinu við Volcano Man Búið er að frumsýna myndbandið við Volcano Man úr Eurovision-mynd Will Ferrell. 16. maí 2020 21:20
Will Ferrell er Eldfjallamaðurinn í fyrsta laginu úr Eurovisionmyndinni Nú fer að líða að því að Eurovision-kvikmynd Will Ferrell komi út á Netflix en frumsýningunni var frestað um tíma vegna útbreiðslu kórónuveirunnar. 15. maí 2020 09:13
Viðtöl ársins 2025: Missir, afsögn ráðherra, umsáturseinelti og læknir sem þóttist vera með krabbamein