EasyJet boðar miklar uppsagnir Kristín Ólafsdóttir skrifar 28. maí 2020 07:28 Starfsemi EasyJet hefur verið í algjöru frosti undanfarna mánuði vegna kórónuveirufaraldursins. Gareth Fuller&getty Breska lággjaldafélagið EasyJet áformar að segja upp þúsundum manna í starfsliði sínu, eða allt að þrjátíu prósentum starfsmanna. Um fimmtán þúsund manns unnu hjá félaginu í byrjun árs en eins og hjá öðrum flugfélögum hefur allt verið í frosti síðustu vikur og mánuði vegna faraldurs kórónuveiru. Gert er ráð fyrir að starfsemi hefjist að nýju um miðjan næsta mánuð, 15. júní, en forsvarsmenn EasyJet áætla að langan tíma muni taka að koma starfseminni í eðlilegt horf á ný og því þurfi að grípa til uppsagna. Balpa, stéttarfélag flugmanna, brást ókvæða við fregnum af fyrirætlunum flugfélagsins. Forsvarsmenn félagsins segja um að ræða „illa ígrundaða skyndiákvörðun“. Haft er eftir Johan Lundgren, forstjóra EasyJet, í tilkynningu að félagið átti sig á því að árferðið sé erfitt og að nú þurfi að taka sömuleiðis erfiðar ákvarðanir, sem komi til með að hafa áhrif á starfsfólk. „Við viljum tryggja að við komum undan faraldrinum sem samkeppnishæfara fyrirtæki en áður, svo að EasyJet geti blómstrað í framtíðinni,“ segir Lundgren. Fréttir af flugi Bretland Tengdar fréttir EasyJet hefur sig til flugs á ný Breska lággjaldaflugfélagið EasyJet mun hefja farþegaflug á nýjan leik þann 15. júní næstkomandi. 21. maí 2020 11:01 Easyjet kyrrsetur flotann og starfsfólk beðið um að aðstoða heilbrigðiskerfið Allur floti flugfélagsins Easyjet verður kyrrsettur til að draga úr kostnaði á meðan eftirspurn liggur í lamasessi vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Þá hefur félagið náð samkomulagi við stéttarfélag starfsmanna um að áhafnir verði sendar í leyfi. 30. mars 2020 09:57 Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
Breska lággjaldafélagið EasyJet áformar að segja upp þúsundum manna í starfsliði sínu, eða allt að þrjátíu prósentum starfsmanna. Um fimmtán þúsund manns unnu hjá félaginu í byrjun árs en eins og hjá öðrum flugfélögum hefur allt verið í frosti síðustu vikur og mánuði vegna faraldurs kórónuveiru. Gert er ráð fyrir að starfsemi hefjist að nýju um miðjan næsta mánuð, 15. júní, en forsvarsmenn EasyJet áætla að langan tíma muni taka að koma starfseminni í eðlilegt horf á ný og því þurfi að grípa til uppsagna. Balpa, stéttarfélag flugmanna, brást ókvæða við fregnum af fyrirætlunum flugfélagsins. Forsvarsmenn félagsins segja um að ræða „illa ígrundaða skyndiákvörðun“. Haft er eftir Johan Lundgren, forstjóra EasyJet, í tilkynningu að félagið átti sig á því að árferðið sé erfitt og að nú þurfi að taka sömuleiðis erfiðar ákvarðanir, sem komi til með að hafa áhrif á starfsfólk. „Við viljum tryggja að við komum undan faraldrinum sem samkeppnishæfara fyrirtæki en áður, svo að EasyJet geti blómstrað í framtíðinni,“ segir Lundgren.
Fréttir af flugi Bretland Tengdar fréttir EasyJet hefur sig til flugs á ný Breska lággjaldaflugfélagið EasyJet mun hefja farþegaflug á nýjan leik þann 15. júní næstkomandi. 21. maí 2020 11:01 Easyjet kyrrsetur flotann og starfsfólk beðið um að aðstoða heilbrigðiskerfið Allur floti flugfélagsins Easyjet verður kyrrsettur til að draga úr kostnaði á meðan eftirspurn liggur í lamasessi vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Þá hefur félagið náð samkomulagi við stéttarfélag starfsmanna um að áhafnir verði sendar í leyfi. 30. mars 2020 09:57 Mest lesið Sýnishornið of ólíkt borðplötunni sem skilaði sér heim Neytendur Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Viðskipti innlent Vilja selja Landsbankann Viðskipti innlent Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Viðskipti innlent Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Viðskipti innlent Yrði fljótt kvíðinn með aleiguna í Bitcoin Viðskipti innlent Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Viðskipti innlent Nýtti glugga þegar hann opnaðist og þurfti ekki að kaupa fyrirtækið til baka Viðskipti innlent Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Viðskipti innlent Ellison klórar í hælana á Musk Viðskipti erlent Fleiri fréttir Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Frakkar þurfi mögulega að leita aðstoðar Alþjóðagjaldeyrissjóðsins Risinn sem var of stór til að falla er fallinn Facebook gagnrýnt fyrir að leyfa gervigreind að reyna við börn Vilja ekkert með áfengi nágranna sinna hafa Íslensku KFC-feðgarnir í Danmörku gjaldþrota Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Stærsti olíu- og gasfundur olíurisa í 25 ár Tíu prósenta tollur á færeyskar vörur Leist ekki á hagtölur og rak yfirmann stofnunarinnar Sjá meira
EasyJet hefur sig til flugs á ný Breska lággjaldaflugfélagið EasyJet mun hefja farþegaflug á nýjan leik þann 15. júní næstkomandi. 21. maí 2020 11:01
Easyjet kyrrsetur flotann og starfsfólk beðið um að aðstoða heilbrigðiskerfið Allur floti flugfélagsins Easyjet verður kyrrsettur til að draga úr kostnaði á meðan eftirspurn liggur í lamasessi vegna kórónuveiruheimsfaraldursins. Þá hefur félagið náð samkomulagi við stéttarfélag starfsmanna um að áhafnir verði sendar í leyfi. 30. mars 2020 09:57