Federer sló Ronaldo og Messi við og er sá tekjuhæsti - Tvær konur á topp 100 Sindri Sverrisson skrifar 29. maí 2020 19:30 Roger Federer á nóg af peningum. VÍSIR/GETTY Svissneski tennisspilarinn Roger Federer þénaði mest allra íþróttamanna á síðustu 12 mánuðum samkvæmt yfirliti sem Forbes birti í dag. Kórónuveirufaraldurinn leiddi til launalækkunar hjá Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem varð til þess að Federer komst á toppinn, að sögn Kurt Badenhausen ritstjóra Forbes. Federer, sem fagnað hefur sigri í einliðaleik á 20 risamótum á ferlinum, þénaði 106,3 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári eða um 14,4 milljarða króna. Þar af koma 100 milljónir dala í gegnum auglýsingasamninga en Federer er til að mynda með samninga við Credit Suisse, Mercedez Benz, Wilson og Uniqlo. Ronaldo er sagður hafa þénað 105 milljónir Bandaríkjadala, aðeins örlitlu minna en Federer sem er fyrstur tennisspilara til að ná toppsæti Forbes-listans á þeim 30 árum sem listinn hefur verið gefinn út. Messi þénaði 104 milljónir dala og Neymar 95,5 milljónir dala. Körfuboltamaðurinn LeBron James er fimmti maður á listanum með 88,2 milljónir dala. Hin japanska Naomi Osaka þénaði mest allra íþróttakvenna og er í 29. sæti Forbes-listans, með 37,4 milljónir dala. Þær Serena Williams, sem báðar eru tennisstjörnur, eru einu konurnar á 100 manna listanum en Williams þénaði 36 milljónir dala. Tennis Fótbolti Körfubolti Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Sjá meira
Svissneski tennisspilarinn Roger Federer þénaði mest allra íþróttamanna á síðustu 12 mánuðum samkvæmt yfirliti sem Forbes birti í dag. Kórónuveirufaraldurinn leiddi til launalækkunar hjá Lionel Messi og Cristiano Ronaldo sem varð til þess að Federer komst á toppinn, að sögn Kurt Badenhausen ritstjóra Forbes. Federer, sem fagnað hefur sigri í einliðaleik á 20 risamótum á ferlinum, þénaði 106,3 milljónir Bandaríkjadala á síðasta ári eða um 14,4 milljarða króna. Þar af koma 100 milljónir dala í gegnum auglýsingasamninga en Federer er til að mynda með samninga við Credit Suisse, Mercedez Benz, Wilson og Uniqlo. Ronaldo er sagður hafa þénað 105 milljónir Bandaríkjadala, aðeins örlitlu minna en Federer sem er fyrstur tennisspilara til að ná toppsæti Forbes-listans á þeim 30 árum sem listinn hefur verið gefinn út. Messi þénaði 104 milljónir dala og Neymar 95,5 milljónir dala. Körfuboltamaðurinn LeBron James er fimmti maður á listanum með 88,2 milljónir dala. Hin japanska Naomi Osaka þénaði mest allra íþróttakvenna og er í 29. sæti Forbes-listans, með 37,4 milljónir dala. Þær Serena Williams, sem báðar eru tennisstjörnur, eru einu konurnar á 100 manna listanum en Williams þénaði 36 milljónir dala.
Tennis Fótbolti Körfubolti Mest lesið Åge Hareide látinn Fótbolti Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Handbolti Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Fótbolti Snorri kynnti EM-strákana okkar Handbolti „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Sport Teitur fer á EM sem hornamaður í stað Sigvalda Handbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Körfubolti Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Enski boltinn ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti Körfubolti Fleiri fréttir Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Útilokar ekki breytingar: „Er klárlega líta í kringum mig“ „Er því miður kominn í jólafrí“ Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 93-83 | Enn taplausir í Sláturhúsinu Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt „Ánægður að spila ekki betur en þetta en vinna samt“ „Svo lengi sem það er ekki jákvæð og góð umfjöllun um okkur erum við sáttir“ „Hefðum þurft að hafa heppnina með okkur í liði“ ÍR - Valur 82-85 | Baráttusigur í Breiðholti „Sáttur að geta farið heim, borðað vel og fengið mér nokkra kalda“ „Þetta var mjög skrítinn leikur“ Haukakonur í fjórða sætið Tindastóll - KR 130-117 | Kláruðu gestina í seinni hálfleik Þór Þ. - Grindavík 94-106 | Baráttusigur gegn löskuðu liði Þórs Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu KA/Þór - Valur 23-30 | Ótrúlegur viðsnúningur gestanna Åge Hareide látinn Ómar óstöðvandi og Magdeburg í undanúrslit Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Eitt ótrúlegasta augnablik sem þú sérð í hvaða íþrótt sem er“ Mótið hálfnað og Guðrún Brá enn í góðri stöðu „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Bróðir NFL-stjörnu stal bíl af NBA-stjörnu Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Ómar Ingi fær meiri ábyrgð og tekur við kyndlinum af Aroni Ekkert stríð við Porto og einstakur Þorsteinn nítjándi maður Síðasta verkefni reyndist dýrt fyrir Sigvalda Liðsfélagar Guðbjargar ekki fæddir þegar hún spilaði fyrsta leikinn Sjá meira