Hætt við alþjóðlega CrossFit-mótið í Reykjavík Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. júní 2020 12:30 Katrín Tanja og aðrir íslenskir CrossFit keppendur þurfa að bíða þangað til á næsta ári með að keppa í íþróttinni á Íslandi. Vísir/Getty Alþjóðlegt crossfitmót átti að fara fram í Reykjavík í sumar en nú er ljóst að hætta þarf við mótið vegna kórónufaraldursins. Tilkynning þess efnis var gefin út í gær. Upphaflega hafði mótið verið fært til 26. og 28. júní í þeirri von um að áhrif kórónufaraldursins væru farin að dvína en vegna ferða- og fjöldatakmarkana hafa skipuleggjendur mótsins ákveðið að aflýsa því að svo stöddu. Í tilkynningu á Facebook-síðu mótsins kemur fram að það muni fara fram á næsta ári. Annie Mist Þórisdóttir mætti á blaðamannafund í tengslum við Reykjavíkurleikana í janúar á þessu ári til að kynna mótið. Íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Sara rifjaði það upp þegar hún fékk að taka á Gunnari Nelson Íslensku CrossFit stjörnurnar Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fengu innsýn inn í bardagaheim Gunnars Nelson og Sunnu Tsunami þegar þau mættu á æfingu hjá þeim í Mjölni. 2. júní 2020 08:00 Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. 29. maí 2020 08:30 Öfugsnúin Sara hrundi í gólfið í miðri upptöku Óheppnin virðist elta aðeins íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur þessa dagana og hún er óhrædd við það að opinbera það á samfélagsmiðlum sínum. 28. maí 2020 09:00 Anníe Mist endaði með næringu í æð og að reyna að muna símanúmer mömmu sinnar Anníe Mist Þórisdóttir á enn erfitt með sig þegar hún hugsar um sína verstu upplifun á heimsleikunum en hún fór yfir heimsleikana frá 2015 í nýjast spjalli sínu og Katrínar Tönju Davíðsdóttur. Anníe Mist sagði dramatíska sögu af hitaslaginu sínu á heimsleikunum og öllu því sem á eftir kom. 27. maí 2020 08:30 Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Sjá meira
Alþjóðlegt crossfitmót átti að fara fram í Reykjavík í sumar en nú er ljóst að hætta þarf við mótið vegna kórónufaraldursins. Tilkynning þess efnis var gefin út í gær. Upphaflega hafði mótið verið fært til 26. og 28. júní í þeirri von um að áhrif kórónufaraldursins væru farin að dvína en vegna ferða- og fjöldatakmarkana hafa skipuleggjendur mótsins ákveðið að aflýsa því að svo stöddu. Í tilkynningu á Facebook-síðu mótsins kemur fram að það muni fara fram á næsta ári. Annie Mist Þórisdóttir mætti á blaðamannafund í tengslum við Reykjavíkurleikana í janúar á þessu ári til að kynna mótið.
Íþróttir CrossFit Tengdar fréttir Sara rifjaði það upp þegar hún fékk að taka á Gunnari Nelson Íslensku CrossFit stjörnurnar Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fengu innsýn inn í bardagaheim Gunnars Nelson og Sunnu Tsunami þegar þau mættu á æfingu hjá þeim í Mjölni. 2. júní 2020 08:00 Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. 29. maí 2020 08:30 Öfugsnúin Sara hrundi í gólfið í miðri upptöku Óheppnin virðist elta aðeins íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur þessa dagana og hún er óhrædd við það að opinbera það á samfélagsmiðlum sínum. 28. maí 2020 09:00 Anníe Mist endaði með næringu í æð og að reyna að muna símanúmer mömmu sinnar Anníe Mist Þórisdóttir á enn erfitt með sig þegar hún hugsar um sína verstu upplifun á heimsleikunum en hún fór yfir heimsleikana frá 2015 í nýjast spjalli sínu og Katrínar Tönju Davíðsdóttur. Anníe Mist sagði dramatíska sögu af hitaslaginu sínu á heimsleikunum og öllu því sem á eftir kom. 27. maí 2020 08:30 Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30 Mest lesið Tekjur Wrexham í hæstu hæðum Fótbolti „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ Fótbolti 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Fótbolti Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni Fótbolti KA kaus að losa sig við þjálfarann Handbolti „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ Körfubolti Haaland væntanlega úr leik í deildinni Fótbolti Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Sport Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Fótbolti Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Körfubolti Fleiri fréttir Lífvörðurinn bannaður: „Leyfið mér að hjálpa Messi“ Tárin streymdu hjá gömlu United-hetjunni KA kaus að losa sig við þjálfarann „Ég veit bara að þetta er mjög vont“ 570 milljóna uppsafnað tap hjá Everton Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin rúllar áfram Reiknar ekki með öðru en Chris Paul taki annað tímabil Tekjur Wrexham í hæstu hæðum „Ætluðum að gera þetta fyrir hana í kvöld“ „Frábært að stela heimavellinum“ „Gerðum ekki ráð fyrir einhverri rosalegri flugeldasýningu“ Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 92-63 | Keflvíkingar gáfu engin grið Haaland væntanlega úr leik í deildinni Brast ítrekað í grát og neitar öllum ásökunum um ofbeldi Uppgjörið: Haukar - Grindavík 86-91 | Háspenna og framlenging í upphafi úrslitakeppni Saka klár í slaginn á ný McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Vildu sjá Kjartan Atla og Rúnar lenda í slag eins og í NBA Íslendingalið í bullandi tapi og getur ekki sótt fleiri stjörnur Eldmóður í nýjum þjálfara: „Meira en spenntur“ Fékk fjóra bakka af eggjum fyrir að vera maður leiksins Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Valgerður ekki af baki dottin: „Ég ætla í stóru beltin“ Hvorki zombie-bit né tattú Pekka Salminen nýr landsliðsþjálfari Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ Sjáðu nýjan þjálfara Íslands kynna sig Ekki þess virði að taka áhættu með Glódísi „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Glódís ekki með í landsleikjunum Sjá meira
Sara rifjaði það upp þegar hún fékk að taka á Gunnari Nelson Íslensku CrossFit stjörnurnar Sara Sigmundsdóttir og Björgvin Karl Guðmundsson fengu innsýn inn í bardagaheim Gunnars Nelson og Sunnu Tsunami þegar þau mættu á æfingu hjá þeim í Mjölni. 2. júní 2020 08:00
Katrín Tanja á topp fimmtíu listanum yfir bestu íþróttamenn allra tíma Hnefaleikagoðsögnin Muhammad Ali var kosinn besti íþróttamaður allra tíma í netskosningu þar sem yfir 47 þúsund völdu Muhammad Ali. Ísland á hins vegar fulltrúa meðal efstu fimmtíu á listanum. 29. maí 2020 08:30
Öfugsnúin Sara hrundi í gólfið í miðri upptöku Óheppnin virðist elta aðeins íslensku CrossFit drottninguna Söru Sigmundsdóttur þessa dagana og hún er óhrædd við það að opinbera það á samfélagsmiðlum sínum. 28. maí 2020 09:00
Anníe Mist endaði með næringu í æð og að reyna að muna símanúmer mömmu sinnar Anníe Mist Þórisdóttir á enn erfitt með sig þegar hún hugsar um sína verstu upplifun á heimsleikunum en hún fór yfir heimsleikana frá 2015 í nýjast spjalli sínu og Katrínar Tönju Davíðsdóttur. Anníe Mist sagði dramatíska sögu af hitaslaginu sínu á heimsleikunum og öllu því sem á eftir kom. 27. maí 2020 08:30
Sara byrjar óvenjulegu titilvörnina sína vel og er efst á Dúbaí netmótinu Íslenska CrossFit stjarnan Sara Sigmundsdóttir byrjaði vel á Dúbaí netmótinu en fyrsta vikan á mótinu er nú að baki. 26. maí 2020 08:30