Annie Mist: Því miður það eina í stöðunni Anton Ingi Leifsson skrifar 2. júní 2020 19:37 Annie Mist var einn skipuleggjanda mótsins. vísir/s2s Annie Mist Þórisdóttir, atvinnukona í Crossfit og skipuleggjandi alþjóðslegs Crossfit-móts, sem átti að fara fram hér á landi í sumar segir að það eina í stöðunni hafa verið að fresta mótinu vegna kórónuveirunnar. Tilkynnt var í gær um að alþjóðlega Crossfitmótið sem átti að fara fram í Reykjavík í sumar hafi verið aflýst vegna kórónuveirunnar. Upphaflega hafði mótið verið fært til 26. og 28. júní í þeirri von um að áhrif kórónufaraldursins væru farin að dvína en vegna ferða- og fjöldatakmarkana hafa skipuleggjendur mótsins ákveðið að aflýsa því að svo stöddu. „Við vorum búin að fresta þessu eins og við gátum. Að sjálfsögðu langaði okkur að halda mótið eins og allir sem eru að taka þátt í en það eru bara svo svakalega margir erlendir keppendur og sjálfboðaliðar sem eru hluti af þessu, plús það að við erum að horfa á það stórt mót að við viljum vera með 1500 til 2 þúsund manns á mótinu og hafa stemningu í kringum það,“ sagði Annie. Miklar og stranglar reglur gilda á heimsmeistaramótinu í Crossfit sem fer fram síðar á árinu en lengi leit það út fyrir að Katrín Tanja fengi ekki að keppa á leikunum. Hún fékk þó þáttökurétt fyrir rest en Annie Mist segir að plönin varðandi mótið á Íslandi í sumar hafi því miður ekki gengið upp. „Það var því miður ekki að ganga upp og eins og með stöðuna á heimsmeistaramótinu núna í ár og hvernig það er að verða, það mun verða mun minna en fyrri ár. Því miður var þetta eiginlega það eina í stöðunni,“ sagði Annie. CrossFit Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Annie Mist Þórisdóttir, atvinnukona í Crossfit og skipuleggjandi alþjóðslegs Crossfit-móts, sem átti að fara fram hér á landi í sumar segir að það eina í stöðunni hafa verið að fresta mótinu vegna kórónuveirunnar. Tilkynnt var í gær um að alþjóðlega Crossfitmótið sem átti að fara fram í Reykjavík í sumar hafi verið aflýst vegna kórónuveirunnar. Upphaflega hafði mótið verið fært til 26. og 28. júní í þeirri von um að áhrif kórónufaraldursins væru farin að dvína en vegna ferða- og fjöldatakmarkana hafa skipuleggjendur mótsins ákveðið að aflýsa því að svo stöddu. „Við vorum búin að fresta þessu eins og við gátum. Að sjálfsögðu langaði okkur að halda mótið eins og allir sem eru að taka þátt í en það eru bara svo svakalega margir erlendir keppendur og sjálfboðaliðar sem eru hluti af þessu, plús það að við erum að horfa á það stórt mót að við viljum vera með 1500 til 2 þúsund manns á mótinu og hafa stemningu í kringum það,“ sagði Annie. Miklar og stranglar reglur gilda á heimsmeistaramótinu í Crossfit sem fer fram síðar á árinu en lengi leit það út fyrir að Katrín Tanja fengi ekki að keppa á leikunum. Hún fékk þó þáttökurétt fyrir rest en Annie Mist segir að plönin varðandi mótið á Íslandi í sumar hafi því miður ekki gengið upp. „Það var því miður ekki að ganga upp og eins og með stöðuna á heimsmeistaramótinu núna í ár og hvernig það er að verða, það mun verða mun minna en fyrri ár. Því miður var þetta eiginlega það eina í stöðunni,“ sagði Annie.
CrossFit Mest lesið „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Enski boltinn Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Fótbolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Formúla 1 Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Fótbolti „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Körfubolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira