Kvarta yfir löngu undirbúningstímabili sem er engu lengra en við erum vön hér á landi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. júní 2020 13:00 Þeir Óskar Örn Hauksson og Guðjón Pétur Lýðsson hafa farið í gegnum ófá undirbúningstímabil hér á landi. Vísir/Bára Sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið frestað vegna kórónufaraldursins. Stefnt er að því hefja leik í Svíþjóð þann 14. júní sem þýðir að undirbúningstímabilið hefur staðið yfir í hálft ár. Þykir það heldur langt þar í landi en á Íslandi myndi þetta eingöngu flokkast sem hefðbundið undirbúningstímabil. Upphaflega átti sænska úrvalsdeildin að fara af stað 4. apríl en var líkt og öðrum íþróttaviðburðum frestað sökum faraldursins. Þann 29. maí var loks staðfest að deildin myndi hefjast um miðjan júní segir í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC. Andrew Mills, markvörður Östursunds FK, segir í viðtalinu að undirbúningstímabilið sé á lengd við fjögur til fimm undirbúningstímabil í Englandi. Meðal undirbúningstímabil á Íslandi hjá liðum í efstu deild er um það bil sex mánuðir en liðin hefja æfingar í nóvember þó Íslandsmótið fari ekki af stað fyrr en undir lok apríl mánaðar. Sökum kórónufaraldursins hefjast Pepsi Max deildir karla og kvenna ekki fyrr en 12. og 13. júní sem þýðir að lengsta undirbúningstímabil í heimi varð enn lengra. Fyrsta umferð Pepsi Max deildar kvenna fer fram föstudaginn 12. júní þegar Valur fær KR í heimsókn og degi síðar fer fyrsta umferð Pepsi Max deildar karla fram en þar fær Valur einnig KR í heimsókn. Fótbolti Sænski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Sjá meira
Sænsku úrvalsdeildinni í fótbolta hefur verið frestað vegna kórónufaraldursins. Stefnt er að því hefja leik í Svíþjóð þann 14. júní sem þýðir að undirbúningstímabilið hefur staðið yfir í hálft ár. Þykir það heldur langt þar í landi en á Íslandi myndi þetta eingöngu flokkast sem hefðbundið undirbúningstímabil. Upphaflega átti sænska úrvalsdeildin að fara af stað 4. apríl en var líkt og öðrum íþróttaviðburðum frestað sökum faraldursins. Þann 29. maí var loks staðfest að deildin myndi hefjast um miðjan júní segir í frétt breska ríkisútvarpsins, BBC. Andrew Mills, markvörður Östursunds FK, segir í viðtalinu að undirbúningstímabilið sé á lengd við fjögur til fimm undirbúningstímabil í Englandi. Meðal undirbúningstímabil á Íslandi hjá liðum í efstu deild er um það bil sex mánuðir en liðin hefja æfingar í nóvember þó Íslandsmótið fari ekki af stað fyrr en undir lok apríl mánaðar. Sökum kórónufaraldursins hefjast Pepsi Max deildir karla og kvenna ekki fyrr en 12. og 13. júní sem þýðir að lengsta undirbúningstímabil í heimi varð enn lengra. Fyrsta umferð Pepsi Max deildar kvenna fer fram föstudaginn 12. júní þegar Valur fær KR í heimsókn og degi síðar fer fyrsta umferð Pepsi Max deildar karla fram en þar fær Valur einnig KR í heimsókn.
Fótbolti Sænski boltinn Íslenski boltinn Mest lesið Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Getur varla gengið lengur Sport Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Íslenski boltinn Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Íslenski boltinn Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Fótbolti Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Fótbolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Uppgjör: FH - Fram 3-1 | FH-konur upp i annað sætið Keflvíkingar klúðruðu víti á nítugustu mínútu Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Ísak aftur með frábæra innkomu Messi dæmdur eftir allt saman í bann fyrir skrópið Gyökeres í flugvél á leið til London Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn „Hef mikla trú að það muni ganga upp núna“ „Auðvitað skoraði Orri, hann skorar alls staðar“ FH leysir loks úr markmannsmálunum Orri Steinn með tvennu í Japan Sádarnir spenntir fyrir Antony Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Sjá meira
Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-1 | Víkingar galopna fallbaráttuna í fyrsta leik undir nýrri stjórn