NFL stjarnan baðst afsökunar í kjölfar ummæla sem gerðu allt brjálað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. júní 2020 08:00 Xavier Rhodes (t.v.) og Drew Brees ræða málin að loknum leik Minnesota Vikings og New Orleans Saints. Sean Gardner/Getty Images Einn virtasti leikmaður NFL-deildarinnar gerði allt brjálað með ummælum sínum um bandaríska fánann og þjóðsönginn í gær. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, lét umdeild ummæli falla varðandi mótmælin sem eiga sér stað í Bandaríkjunum þessa dagana vegna morðsins á George Floyd. „Ég mun aldrei vera sammála neinum sem vanvirðir bandaríska fánann. Þegar ég heyri þjóðsönginn þá hugsa ég um afa mína sem börðust í síðari heimsstyrjöldinni. Báðir hættu lífi sínu til að verja landið og reyna að gera það, sem og heiminn, að betri stað,“ sagði Brees í viðtali við Yahoo Finance en fjallað var um málið á Vísi í gær. Í kjölfarið fékk Brees gagnrýni úr öllum áttum og þar á meðal frá liðsfélögum sínum sem voru ekki par sáttir með leikstjórnandann sinn. Hittust leikmenn á samfélagsmiðlum til að ræða málin og fara yfir ummæli hins 41 árs gamla Brees. The Saints met virtually as a team today and spent the entire meeting discussing the last few days. QB Drew Brees addressed the team and apologized. I was told by one player "it got real in their discussions, it was emotional" Another player added "We love Drew through it all"— Dianna Russini (@diannaESPN) June 4, 2020 Í kjölfarið virðist Brees hafa áttað sig á hversu illa hann kom hlutunum frá sér eða mögulega hafði hann ekki reiknað með hversu mikilli gagnrýni hann myndi sæta í kjölfarið. Talið var að hann myndi biðjast afsökunar opinberlega í kjölfar gagnrýninnar sem hann og gerði. Drew Brees might as well punt on that fake ass apology he s going to deliver over the next 24 hours. We re good, bruh. pic.twitter.com/goI03EIuiV— Bonta Hill (@BontaHill) June 3, 2020 „Ég vill biðja vini mína, liðsfélaga, borgina New Orleans, samfélag svartra í Bandaríkjunum, NFL samfélagið og alla sem ég gæti hafa sært með ummælum mínum í gær. Það brýtur í mér hjartað að vita hversu miklum sársauka ég hef valdið,“ sagði Brees í færslu á Instagram. View this post on Instagram I would like to apologize to my friends, teammates, the City of New Orleans, the black community, NFL community and anyone I hurt with my comments yesterday. In speaking with some of you, it breaks my heart to know the pain I have caused. In an attempt to talk about respect, unity, and solidarity centered around the American flag and the national anthem, I made comments that were insensitive and completely missed the mark on the issues we are facing right now as a country. They lacked awareness and any type of compassion or empathy. Instead, those words have become divisive and hurtful and have misled people into believing that somehow I am an enemy. This could not be further from the truth, and is not an accurate reflection of my heart or my character. This is where I stand: I stand with the black community in the fight against systemic racial injustice and police brutality and support the creation of real policy change that will make a difference. I condemn the years of oppression that have taken place throughout our black communities and still exists today. I acknowledge that we as Americans, including myself, have not done enough to fight for that equality or to truly understand the struggles and plight of the black community. I recognize that I am part of the solution and can be a leader for the black community in this movement. I will never know what it s like to be a black man or raise black children in America but I will work every day to put myself in those shoes and fight for what is right. I have ALWAYS been an ally, never an enemy. I am sick about the way my comments were perceived yesterday, but I take full responsibility and accountability. I recognize that I should do less talking and more listening...and when the black community is talking about their pain, we all need to listen. For that, I am very sorry and I ask your forgiveness. A post shared by Drew Brees (@drewbrees) on Jun 4, 2020 at 5:22am PDT Svo virðist sem liðsfélagar Brees hafi fyrirgefið honum en Michael Thomas, samherji hjá Saints og einn besti útherju NFL-deildarinnar, sagði á Twitter að Brees hefði gert mistök og honum hefði fyrirgefið. Það er jú það sem þeim er kennt sem kristnu fólki. One of my brothers made a public statement yesterday that I disagreed with. He apologized & I accept it because that s what we are taught to do as Christians. Now back to the movement! #GeorgeFloyd— Michael Thomas (@Cantguardmike) June 4, 2020 Íþróttir NFL Dauði George Floyd Tengdar fréttir Hefur orðið fyrir kynþáttafordómum á Íslandi: „Húðliturinn á ekki að segja til um hver gildi okkar eru“ Lovísa Thompson, leikmaður deildarmeistara Vals í handbolta, segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum hér á landi. Ummæli eins og „þú ert bara góð í íþróttum því þú ert svona á litinn“ hafa fallið í návist Lovísu. 4. júní 2020 19:00 Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30 Skilaboð Michael Jordan í hópi með þeim áhrifaríkustu að mati USA Today Michael Jordan sendi frá sér áhrifamikil skilaboð í tenglum við dauða George Floyd en hann var langt frá því að vera eini íþróttamaðurinn sem gerði það. 4. júní 2020 12:30 „Alltof vel sloppið að birta bara svarta mynd á Instagram“ Knattspyrnumaðurinn Kevin-Prince Boateng finnst að margir leikmenn eigi að gera mun meira í að styðja réttindabaráttu svartra en að birta bara svarta mynd á Instagram. 4. júní 2020 09:30 Einn reynslumesti leikmaður NFL-deildarinnar fær mikla gagnrýni fyrir ummæli sín Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, fékk að heyra það á samfélagsmiðlum eftir ummæli ummæli um óeirðirnar í Bandaríkjunum. LeBron James, Aaron Rodgers, Michael Thomas og fleiri eru þar á meðal. 4. júní 2020 08:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Einn virtasti leikmaður NFL-deildarinnar gerði allt brjálað með ummælum sínum um bandaríska fánann og þjóðsönginn í gær. Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, lét umdeild ummæli falla varðandi mótmælin sem eiga sér stað í Bandaríkjunum þessa dagana vegna morðsins á George Floyd. „Ég mun aldrei vera sammála neinum sem vanvirðir bandaríska fánann. Þegar ég heyri þjóðsönginn þá hugsa ég um afa mína sem börðust í síðari heimsstyrjöldinni. Báðir hættu lífi sínu til að verja landið og reyna að gera það, sem og heiminn, að betri stað,“ sagði Brees í viðtali við Yahoo Finance en fjallað var um málið á Vísi í gær. Í kjölfarið fékk Brees gagnrýni úr öllum áttum og þar á meðal frá liðsfélögum sínum sem voru ekki par sáttir með leikstjórnandann sinn. Hittust leikmenn á samfélagsmiðlum til að ræða málin og fara yfir ummæli hins 41 árs gamla Brees. The Saints met virtually as a team today and spent the entire meeting discussing the last few days. QB Drew Brees addressed the team and apologized. I was told by one player "it got real in their discussions, it was emotional" Another player added "We love Drew through it all"— Dianna Russini (@diannaESPN) June 4, 2020 Í kjölfarið virðist Brees hafa áttað sig á hversu illa hann kom hlutunum frá sér eða mögulega hafði hann ekki reiknað með hversu mikilli gagnrýni hann myndi sæta í kjölfarið. Talið var að hann myndi biðjast afsökunar opinberlega í kjölfar gagnrýninnar sem hann og gerði. Drew Brees might as well punt on that fake ass apology he s going to deliver over the next 24 hours. We re good, bruh. pic.twitter.com/goI03EIuiV— Bonta Hill (@BontaHill) June 3, 2020 „Ég vill biðja vini mína, liðsfélaga, borgina New Orleans, samfélag svartra í Bandaríkjunum, NFL samfélagið og alla sem ég gæti hafa sært með ummælum mínum í gær. Það brýtur í mér hjartað að vita hversu miklum sársauka ég hef valdið,“ sagði Brees í færslu á Instagram. View this post on Instagram I would like to apologize to my friends, teammates, the City of New Orleans, the black community, NFL community and anyone I hurt with my comments yesterday. In speaking with some of you, it breaks my heart to know the pain I have caused. In an attempt to talk about respect, unity, and solidarity centered around the American flag and the national anthem, I made comments that were insensitive and completely missed the mark on the issues we are facing right now as a country. They lacked awareness and any type of compassion or empathy. Instead, those words have become divisive and hurtful and have misled people into believing that somehow I am an enemy. This could not be further from the truth, and is not an accurate reflection of my heart or my character. This is where I stand: I stand with the black community in the fight against systemic racial injustice and police brutality and support the creation of real policy change that will make a difference. I condemn the years of oppression that have taken place throughout our black communities and still exists today. I acknowledge that we as Americans, including myself, have not done enough to fight for that equality or to truly understand the struggles and plight of the black community. I recognize that I am part of the solution and can be a leader for the black community in this movement. I will never know what it s like to be a black man or raise black children in America but I will work every day to put myself in those shoes and fight for what is right. I have ALWAYS been an ally, never an enemy. I am sick about the way my comments were perceived yesterday, but I take full responsibility and accountability. I recognize that I should do less talking and more listening...and when the black community is talking about their pain, we all need to listen. For that, I am very sorry and I ask your forgiveness. A post shared by Drew Brees (@drewbrees) on Jun 4, 2020 at 5:22am PDT Svo virðist sem liðsfélagar Brees hafi fyrirgefið honum en Michael Thomas, samherji hjá Saints og einn besti útherju NFL-deildarinnar, sagði á Twitter að Brees hefði gert mistök og honum hefði fyrirgefið. Það er jú það sem þeim er kennt sem kristnu fólki. One of my brothers made a public statement yesterday that I disagreed with. He apologized & I accept it because that s what we are taught to do as Christians. Now back to the movement! #GeorgeFloyd— Michael Thomas (@Cantguardmike) June 4, 2020
Íþróttir NFL Dauði George Floyd Tengdar fréttir Hefur orðið fyrir kynþáttafordómum á Íslandi: „Húðliturinn á ekki að segja til um hver gildi okkar eru“ Lovísa Thompson, leikmaður deildarmeistara Vals í handbolta, segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum hér á landi. Ummæli eins og „þú ert bara góð í íþróttum því þú ert svona á litinn“ hafa fallið í návist Lovísu. 4. júní 2020 19:00 Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30 Skilaboð Michael Jordan í hópi með þeim áhrifaríkustu að mati USA Today Michael Jordan sendi frá sér áhrifamikil skilaboð í tenglum við dauða George Floyd en hann var langt frá því að vera eini íþróttamaðurinn sem gerði það. 4. júní 2020 12:30 „Alltof vel sloppið að birta bara svarta mynd á Instagram“ Knattspyrnumaðurinn Kevin-Prince Boateng finnst að margir leikmenn eigi að gera mun meira í að styðja réttindabaráttu svartra en að birta bara svarta mynd á Instagram. 4. júní 2020 09:30 Einn reynslumesti leikmaður NFL-deildarinnar fær mikla gagnrýni fyrir ummæli sín Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, fékk að heyra það á samfélagsmiðlum eftir ummæli ummæli um óeirðirnar í Bandaríkjunum. LeBron James, Aaron Rodgers, Michael Thomas og fleiri eru þar á meðal. 4. júní 2020 08:30 Mest lesið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Sáu ekki til sólar en unnu samt Enski boltinn „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ Körfubolti Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia Fótbolti Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Enski boltinn Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Fótbolti Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Fleiri fréttir Í beinni: Liverpool - Leicester | Toppliðið stígur á stokk eftir jólamatinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Jason Daði sneri aftur í lið Grimsby og skoraði Willum í byrjunarliðinu er Birmingham tók toppsætið Slæmur skellur fyrir gestina á St. James Park Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Sáu ekki til sólar en unnu samt Hafa tvisvar áður mæst: „Gakpo er sem betur fer í mínu liði núna“ Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Tók „erfiðustu ákvörðun ævinnar“ og fór til Valencia „Ég elska NFL deildina en jóladagur er okkar“ Þúsundasta sendingin gripin og hlaupamet Michael Vick slegið Látnir gista líka á æfingasvæðinu Fimm hlutu dóm fyrir ólætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Viggó færir sig um set á nýju ári Ólympíufari í snjóbrettafimi lést í snjóflóði Rooney og Lampard mætast í fyrsta sinn sem þjálfarar Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og stórleikur í NBA Segir slæmt gengi City ekki Haaland að kenna Liverpool sjö sinnum áður verið toppliðið um jólin Sjá meira
Hefur orðið fyrir kynþáttafordómum á Íslandi: „Húðliturinn á ekki að segja til um hver gildi okkar eru“ Lovísa Thompson, leikmaður deildarmeistara Vals í handbolta, segist hafa orðið fyrir kynþáttafordómum hér á landi. Ummæli eins og „þú ert bara góð í íþróttum því þú ert svona á litinn“ hafa fallið í návist Lovísu. 4. júní 2020 19:00
Steph Curry og Klay Thompson mótmæltu báðir á götum Oakland Leikmenn úr NBA deildinni hafa tekið virkan þátt í mótmælunum í Bandaríkjunum. 4. júní 2020 15:30
Skilaboð Michael Jordan í hópi með þeim áhrifaríkustu að mati USA Today Michael Jordan sendi frá sér áhrifamikil skilaboð í tenglum við dauða George Floyd en hann var langt frá því að vera eini íþróttamaðurinn sem gerði það. 4. júní 2020 12:30
„Alltof vel sloppið að birta bara svarta mynd á Instagram“ Knattspyrnumaðurinn Kevin-Prince Boateng finnst að margir leikmenn eigi að gera mun meira í að styðja réttindabaráttu svartra en að birta bara svarta mynd á Instagram. 4. júní 2020 09:30
Einn reynslumesti leikmaður NFL-deildarinnar fær mikla gagnrýni fyrir ummæli sín Drew Brees, leikstjórnandi New Orleans Saints í NFL-deildinni, fékk að heyra það á samfélagsmiðlum eftir ummæli ummæli um óeirðirnar í Bandaríkjunum. LeBron James, Aaron Rodgers, Michael Thomas og fleiri eru þar á meðal. 4. júní 2020 08:30