Dagskráin í dag: Hitað upp fyrir Pepsi Max deildina Sindri Sverrisson skrifar 10. júní 2020 06:00 Keppni í Pepsi Max-deildinni er handan við hornið. KR vann Víking R. á sunnudaginn í meistarakeppni KSÍ. vísir/hag Íþróttalífið í heiminum er að vakna úr dvala og beinum útsendingum þar með að fjölga á nýjan leik á Stöð 2 Sport og hliðarrásum, sem einnig eru dagskrársettar með endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á morgun hefst keppni í spænsku 1. deildinni í fótbolta að nýju, sem og á PGA-mótaröðinni í golfi, og Íslandsmótið í fótbolta hefst á föstudagskvöld þegar Valur og KR mætast í Pepsi Max deild kvenna. Það er því nóg af beinum útsendingum handan við hornið en þeim snarfækkaði vegna kórónuveirufaraldursins. Í kvöld heldur Gummi Ben áfram upphitun fyrir Pepsi Max deild karla þar sem hann rýnir ásamt sérfræðingum sínum í liðin í deildinni, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 21.15. Til að stytta fólki biðina eftir því að mótið hefjist er einnig hægt að horfa á lokaþáttinn af Pepsi Max-mörkunum frá því í fyrra og nokkra af helstu leikjum síðasta tímabils. Á stöðinni verða einnig sýndir gamlir og góðir leikir úr enska bikarnum í fótbolta, þáttur um VÍS-krakkamótið sem fram fór í Laugardal í sumar, og fleira til. Stöð 2 Sport 2 Það verða meðal annars tveir El Clásico slagir á dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þar sem rifjaðir verða í dag upp eftirminnilegir leikir úr spænsku 1. deildinni, frá tímabilinu 2016-17. Barcelona sækir Real Mallorca heim á laugardaginn í beinni útsendingu, og Real Madrid fær Eibar í heimsókn á sunnudag, einnig í beinni útsendingu. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða leikir úr úrslitakeppni Íslandsmóts karla í handbolta frá árinum 2018 og 2019, auk HM í pílukasti frá síðasta ári. Stöð 2 eSport Sýndir verða leikir í League of Legends og Counter-Strike, úr Vodafone-deildinni í vetur, sem og landsleikir í tölvuleikjafótbolta, á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður sýnt frá mótum á PGA-mótaröðinni en stöðin verður svo með beina útsendingu á morgun frá fyrsta degi Charles Schwab Challenge, á PGA-mótaröðinni. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2. Golf Rafíþróttir Pepsi Max-deild karla Pílukast Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira
Íþróttalífið í heiminum er að vakna úr dvala og beinum útsendingum þar með að fjölga á nýjan leik á Stöð 2 Sport og hliðarrásum, sem einnig eru dagskrársettar með endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Á morgun hefst keppni í spænsku 1. deildinni í fótbolta að nýju, sem og á PGA-mótaröðinni í golfi, og Íslandsmótið í fótbolta hefst á föstudagskvöld þegar Valur og KR mætast í Pepsi Max deild kvenna. Það er því nóg af beinum útsendingum handan við hornið en þeim snarfækkaði vegna kórónuveirufaraldursins. Í kvöld heldur Gummi Ben áfram upphitun fyrir Pepsi Max deild karla þar sem hann rýnir ásamt sérfræðingum sínum í liðin í deildinni, í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 21.15. Til að stytta fólki biðina eftir því að mótið hefjist er einnig hægt að horfa á lokaþáttinn af Pepsi Max-mörkunum frá því í fyrra og nokkra af helstu leikjum síðasta tímabils. Á stöðinni verða einnig sýndir gamlir og góðir leikir úr enska bikarnum í fótbolta, þáttur um VÍS-krakkamótið sem fram fór í Laugardal í sumar, og fleira til. Stöð 2 Sport 2 Það verða meðal annars tveir El Clásico slagir á dagskránni á Stöð 2 Sport 2 þar sem rifjaðir verða í dag upp eftirminnilegir leikir úr spænsku 1. deildinni, frá tímabilinu 2016-17. Barcelona sækir Real Mallorca heim á laugardaginn í beinni útsendingu, og Real Madrid fær Eibar í heimsókn á sunnudag, einnig í beinni útsendingu. Stöð 2 Sport 3 Á Stöð 2 Sport 3 verða leikir úr úrslitakeppni Íslandsmóts karla í handbolta frá árinum 2018 og 2019, auk HM í pílukasti frá síðasta ári. Stöð 2 eSport Sýndir verða leikir í League of Legends og Counter-Strike, úr Vodafone-deildinni í vetur, sem og landsleikir í tölvuleikjafótbolta, á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Á Stöð 2 Golf verður sýnt frá mótum á PGA-mótaröðinni en stöðin verður svo með beina útsendingu á morgun frá fyrsta degi Charles Schwab Challenge, á PGA-mótaröðinni. Útsendingar dagsins má finna á heimasíðu Stöðvar 2.
Golf Rafíþróttir Pepsi Max-deild karla Pílukast Olís-deild karla Spænski boltinn Mest lesið Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Fleiri fréttir Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Aron Sig nýr fyrirliði KR Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Afturelding, Fram og Valur með góða sigra Uppgjörið: FH - Stjarnan 29-29 | Jafnt í Krikanum Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram ÍBV vann í Grafarvogi Félix tókst að færa sig frá Lundúnum til Mílanó Heiðdís aftur í Kópavoginn Krísuástand hjá Real fyrir stórleikina Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Mourinho stoltur af landsliði Portúgals í handbolta Þjálfarar Vals komu ekki af fjöllum varðandi Katie Miðar á heimaleik Íslands á þrjátíu evrur Katie Cousins í Þrótt eftir að Valur taldi hana of dýra FIFA setti íslensk félög í bann án þess að láta vita Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Viktor Gísli næst bestur á HM Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Sjá meira