Katrín Tanja horfir bjartsýn til framtíðar: Löngu kominn tími á þetta og nú endurbyggjum við Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2020 08:30 Katrín Tanja Davíðsdóttir vill horfa jákvætt á framtíðina eins og sést á þessari mynd af sér sem hún setti inn á Instagram reikninginn sinn. Mynd/Instagram Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir fór fyrir CrossFit heiminum í viðbrögðum við rasisma eigandans Greg Glassman. Hún þorði að standa upp og gagnrýna eiganda og einræðisherra íþróttarinnar sinnar. Í framhaldinu hefur flóðbylgja vægðarlausar gagnrýni og afneitunar lent á fílabeinsturni Greg Glassman. Katrín Tanja lýsti því hversu mikið hún skammaði sín fyrir að vera hluti af samtökum sem væru með svona forystu. Í framhaldinu hafa CrossFit samtökin misst hvern styrktaraðilann á fætur öðrum og hundruð stöðva hafa sagt skilið við CrossFit samtökin. CrossFit vörumerkið er vissulega í hættu en CrossFit samfélagið hefur sameinast í að krefjast breytinga og það lítur út að fólk innan þess finni sér nýjan samastað án Greg Glassman hvort sem það verður undir merkjum CrossFit en einhvers annars. Katrín Tanja hefur nú skrifað annan pistil þar sem hún horfir til framtíðar og vill sjá sóknarfæri fyrir íþróttina sína. View this post on Instagram My favorite part about our sport: The People. - What we are going through right now is so. long. overdue. This is what was neccessary for us to GROW. Our sport and our community has NOT been represented right for years & it was time for it to be brought to light. - I see this as a MASSIVE OPPORTUNITY to rebuild. To make change for the better. To bring phenomenal leadership into the sport. To make this sport INCLUSIVE! - Trust me, this sport will be better than ever & together we can do that. It will take all of us but together we CAN. Let s be the change. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 9, 2020 at 9:21am PDT „Uppáhaldið mitt í íþróttinni okkar er fólkið sjálft,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Það var löngu kominn tími á það sem við erum að ganga í gegnum núna. Þetta var nauðsynlegt fyrir okkur að fara í gegnum þetta til að geta vaxið enn frekar. Íþróttinni okkar og samfélaginu hefur ekki verið stýrt rétt í mörg ár og það var kominn tími til að opinbera það,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég sé þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur til að endurbyggja. Við getum breytt hlutunum til hins betra. Þetta er tækifæri til að koma með nýja frábæra forystu inn og sjá til þess að sportið sé fyrir alla,“ skrifaði Katrín Tanja. „Treystið mér. Þetta sport verður betra en það hefur nokkurn tímann verið og við getum gert það saman. Þetta þurfum við að gera öll í sameiningu en við getum það saman. Breytum hlutunum,“ skrifaði Katrín Tanja en það má sjá pistil hennar hér fyrir ofan. CrossFit Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira
Íslenska CrossFit konan Katrín Tanja Davíðsdóttir fór fyrir CrossFit heiminum í viðbrögðum við rasisma eigandans Greg Glassman. Hún þorði að standa upp og gagnrýna eiganda og einræðisherra íþróttarinnar sinnar. Í framhaldinu hefur flóðbylgja vægðarlausar gagnrýni og afneitunar lent á fílabeinsturni Greg Glassman. Katrín Tanja lýsti því hversu mikið hún skammaði sín fyrir að vera hluti af samtökum sem væru með svona forystu. Í framhaldinu hafa CrossFit samtökin misst hvern styrktaraðilann á fætur öðrum og hundruð stöðva hafa sagt skilið við CrossFit samtökin. CrossFit vörumerkið er vissulega í hættu en CrossFit samfélagið hefur sameinast í að krefjast breytinga og það lítur út að fólk innan þess finni sér nýjan samastað án Greg Glassman hvort sem það verður undir merkjum CrossFit en einhvers annars. Katrín Tanja hefur nú skrifað annan pistil þar sem hún horfir til framtíðar og vill sjá sóknarfæri fyrir íþróttina sína. View this post on Instagram My favorite part about our sport: The People. - What we are going through right now is so. long. overdue. This is what was neccessary for us to GROW. Our sport and our community has NOT been represented right for years & it was time for it to be brought to light. - I see this as a MASSIVE OPPORTUNITY to rebuild. To make change for the better. To bring phenomenal leadership into the sport. To make this sport INCLUSIVE! - Trust me, this sport will be better than ever & together we can do that. It will take all of us but together we CAN. Let s be the change. A post shared by Katrín Tanja Davíðsdóttir (@katrintanja) on Jun 9, 2020 at 9:21am PDT „Uppáhaldið mitt í íþróttinni okkar er fólkið sjálft,“ skrifaði Katrín Tanja Davíðsdóttir. „Það var löngu kominn tími á það sem við erum að ganga í gegnum núna. Þetta var nauðsynlegt fyrir okkur að fara í gegnum þetta til að geta vaxið enn frekar. Íþróttinni okkar og samfélaginu hefur ekki verið stýrt rétt í mörg ár og það var kominn tími til að opinbera það,“ skrifaði Katrín Tanja. „Ég sé þetta sem frábært tækifæri fyrir okkur til að endurbyggja. Við getum breytt hlutunum til hins betra. Þetta er tækifæri til að koma með nýja frábæra forystu inn og sjá til þess að sportið sé fyrir alla,“ skrifaði Katrín Tanja. „Treystið mér. Þetta sport verður betra en það hefur nokkurn tímann verið og við getum gert það saman. Þetta þurfum við að gera öll í sameiningu en við getum það saman. Breytum hlutunum,“ skrifaði Katrín Tanja en það má sjá pistil hennar hér fyrir ofan.
CrossFit Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Fleiri fréttir „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Sjá meira