Allt að 20 stiga hiti í dag Vésteinn Örn Pétursson skrifar 10. júní 2020 08:16 Veðurspáin fyrir hádegið í dag. Veðurstofa Íslands/Skjáskot Í dag verður fremur hæg breytileg átt. Víða verður þurrt og bjart veður, en hiti verður á bilinu 13 til 20 stig að deginum, hlýjast norðanlands. Skýjað verður að mestu suðaustantil og hitinn þar 8 til 12 stig. Sunnanátt fer vaxandi í kvöld. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands kemur fram að það sem eftir lifir vikunnar sé útlit fyrir suðlægar áttir, skýjað með köflum og vætu af og til sunnan og vestanlands. Lengst af verður léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Hér að neðan má sjá veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofunni: Fimmtudagur: Suðvestan 5-13 m/s, dálítil rigning og hiti 8 til 12 stig, en bjartviðri á austanverðu landinu og hiti 13 til 20 stig að deginum. Föstudagur: Gengur í sunnan 8-15 m/s með rigningu vestantil. Hiti 9 til 14 stig. Heldur hægari vindur á austanverðu landinu, bjart með köflum og hiti að 22 stigum yfir daginn. Laugardagur: Suðlæg átt, skýjað með köflum og dálítil rigning af og til vestantil, en bjartviðri um landið austanvert. Hiti 10 til 20 stig að deginum, hlýjast á norðaustanlands. Sunnudagur og mánudagur: Suðlæg átt og dálítil rigning sunnan- og vestanlands, en þurrt um landið norðaustanvert. Hlýtt í veðri. Þriðjudagur: Útlit fyrir sunnanátt og skúrir á Suður- og Vesturlandi en annars bjartviðri. Hiti breytist lítið. Veður Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira
Í dag verður fremur hæg breytileg átt. Víða verður þurrt og bjart veður, en hiti verður á bilinu 13 til 20 stig að deginum, hlýjast norðanlands. Skýjað verður að mestu suðaustantil og hitinn þar 8 til 12 stig. Sunnanátt fer vaxandi í kvöld. Í hugleiðingum veðurfræðings Veðurstofu Íslands kemur fram að það sem eftir lifir vikunnar sé útlit fyrir suðlægar áttir, skýjað með köflum og vætu af og til sunnan og vestanlands. Lengst af verður léttskýjað á Norður- og Austurlandi. Hér að neðan má sjá veðurhorfur á landinu næstu daga, samkvæmt Veðurstofunni: Fimmtudagur: Suðvestan 5-13 m/s, dálítil rigning og hiti 8 til 12 stig, en bjartviðri á austanverðu landinu og hiti 13 til 20 stig að deginum. Föstudagur: Gengur í sunnan 8-15 m/s með rigningu vestantil. Hiti 9 til 14 stig. Heldur hægari vindur á austanverðu landinu, bjart með köflum og hiti að 22 stigum yfir daginn. Laugardagur: Suðlæg átt, skýjað með köflum og dálítil rigning af og til vestantil, en bjartviðri um landið austanvert. Hiti 10 til 20 stig að deginum, hlýjast á norðaustanlands. Sunnudagur og mánudagur: Suðlæg átt og dálítil rigning sunnan- og vestanlands, en þurrt um landið norðaustanvert. Hlýtt í veðri. Þriðjudagur: Útlit fyrir sunnanátt og skúrir á Suður- og Vesturlandi en annars bjartviðri. Hiti breytist lítið.
Veður Mest lesið Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Innlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Innlent Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Innlent „Ég er mannleg“ Innlent Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Erlent Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Innlent Fleiri fréttir Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira „Ég er mannleg“ Segir líklega langt í næsta gos við Sundhnúka Óþarfi að nota kauðslega þýdda málshætti í páskaeggin Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Lofar betra sumri en í fyrra Fagnar umræðu um þátttöku Ísraels og segir útspil ráðherra gagnlegt Oscar þori varla út úr húsi af ótta við að vera sendur úr landi Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Breytingar á gosvirkni, júró-þrýstingur og umdeildir málshættir Missti vélarafl suður af Snæfellsnesi Reiknar með að sækja útför Frans páfa Páskaeggjaframleiðandi fagnar gagnrýni á málshætti Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Vildi „tagga“ Frans páfa en niðurstaðan reyndist slysaleg „Hér hefur verið unninn skaði sem þarf að stöðva“ Landris heldur áfram en dregið hefur úr hraðanum „Skrítið og óeðlilegt“ að Ísrael fái að vera með í Eurovision Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Barn á óskoðuðum bíl á 151 kílómetra hraða Gallar í nýbyggingum: Eigendur nýrra íbúða eigi ríkari rétt Ráðherra ræðir þátttöku Ísraels í Eurovision Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Vill að allir flokkar hafi hlutverk í borgarstjórn Mótmæltu brottvísun Oscars við dómsmálaráðuneytið Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Reyndu að fá Ingu á sitt band með fötu af „extra crispy“ kjúklingavængjum Mjög gjarnan kölluð nasisti og fasisti Sjá meira