Ólafur tekur ekki við Esbjerg Anton Ingi Leifsson skrifar 10. júní 2020 10:15 Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH. vísir/daníel Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, verður ekki næsti þjálfari Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni en Esbjerg tilkynnti í morgun að félagið hafði ráðið Troels Bech í starfið. Eins og Vísir greindi frá í gær þá nefndi danski miðillinn TV 2 Sport Ólaf einn þeirra sem gæti verið möguleiki í starfið. Tipsbladet gerði slíkt hið sama en Ólafur var boðið starfið í október, síðast þegar Esbjerg skipti um þjálfara. Þá hafnaði hann tilboði félagsins. Ólafur verður ekki næsti þjálfari félagsins því sjávarbærinn hefur ráðið þjálfara. Troels Bech mun taka við starfinu af Lars Olsen sem steig frá borði í gær eftir að hópur leikmanna hafi rætt við stjórnarmenn félagsins að þeir trúðu ekki á þjálfarann lengur. Troels er reyndur þjálfari og fyrrum leikmaður. Hann hefur þjálfað AC Horsens, Ikast, OB, FC Midtjylland og Silkeborg en hann var síðast í stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Bröndby. Hann hætti þar í lok ársins 2018. Troels Bech er tilbage i EfB Hør, hvad han tænker om det pic.twitter.com/RWYDC2tE04— Esbjerg fB (@EsbjergfB) June 10, 2020 Síðan þá hefur hann verið í heimsreisu með fjölskyldu sinni en kórónuveirunnar batt enda á þá ferð fyrr en áætlað var. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem hann þjálfar Esbjerg því hann var einnig í stjórastólnum þar frá 2006 til 2008. Esbjerg er í bullandi fallbaráttu er dönsku úrvalsdeildinni hefur verið skipt upp í þrjá riðla. Þá má sjá hér en fjórða sætin í hvorum fallriðli fyrir sig fellur niður í fyrstu deild. Liðin í þriðja sæti mætast í tveimur umspilsleikjum um fall. Pepsi Max-deild karla Danski boltinn FH Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni Sjá meira
Ólafur Kristjánsson, þjálfari FH, verður ekki næsti þjálfari Esbjerg í dönsku úrvalsdeildinni en Esbjerg tilkynnti í morgun að félagið hafði ráðið Troels Bech í starfið. Eins og Vísir greindi frá í gær þá nefndi danski miðillinn TV 2 Sport Ólaf einn þeirra sem gæti verið möguleiki í starfið. Tipsbladet gerði slíkt hið sama en Ólafur var boðið starfið í október, síðast þegar Esbjerg skipti um þjálfara. Þá hafnaði hann tilboði félagsins. Ólafur verður ekki næsti þjálfari félagsins því sjávarbærinn hefur ráðið þjálfara. Troels Bech mun taka við starfinu af Lars Olsen sem steig frá borði í gær eftir að hópur leikmanna hafi rætt við stjórnarmenn félagsins að þeir trúðu ekki á þjálfarann lengur. Troels er reyndur þjálfari og fyrrum leikmaður. Hann hefur þjálfað AC Horsens, Ikast, OB, FC Midtjylland og Silkeborg en hann var síðast í stöðu yfirmanns knattspyrnumála hjá Bröndby. Hann hætti þar í lok ársins 2018. Troels Bech er tilbage i EfB Hør, hvad han tænker om det pic.twitter.com/RWYDC2tE04— Esbjerg fB (@EsbjergfB) June 10, 2020 Síðan þá hefur hann verið í heimsreisu með fjölskyldu sinni en kórónuveirunnar batt enda á þá ferð fyrr en áætlað var. Þetta er þó ekki í fyrsta sinn sem hann þjálfar Esbjerg því hann var einnig í stjórastólnum þar frá 2006 til 2008. Esbjerg er í bullandi fallbaráttu er dönsku úrvalsdeildinni hefur verið skipt upp í þrjá riðla. Þá má sjá hér en fjórða sætin í hvorum fallriðli fyrir sig fellur niður í fyrstu deild. Liðin í þriðja sæti mætast í tveimur umspilsleikjum um fall.
Pepsi Max-deild karla Danski boltinn FH Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ Íslenski boltinn Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Varar Arsenal menn við: „Real Madrid er Real Madrid“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Andriy Shevchenko á leið til Íslands Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Fékk dauðan grís í verðlaun Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ McTominay skoraði tvö og Napoli lifir í voninni Daði leggur skóna á hilluna Þjálfari Newcastle að jafna sig eftir lungnabólgu Guðrún beið afhroð Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum Aftur með þrennu á afmælisdeginum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ Rory vill veita leikmönnum Man United innblástur KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni Sjá meira