Við fáum ekki Íslendingaslag í þýsku bikarúrslitunum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. júní 2020 15:57 Sandra María Jessen stóð sig vel og var nálægt því að jafna metin. Hún spilaði vinstri bakvörð í leiknum. Getty/TF-Images Sandra María Jessen og félögum í Bayer Leverkusen tókst ekki að tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum í dag þegar liðið tapaði undanúrslitaleiknum sínum á móti Essen. Essen vann leikinn 3-1 en spilað var í Köln. Essen er fjórum sætum og fimmtán stigum ofar í töflunni og var því sigurstranglegra fyrir leikinn. SGS Essen tryggði sér þar með sæti í bikarúrslitaleiknum á móti Wolfsburg og við fáum ekki Íslendingaslag að þessu sinni. Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Wolfsburg hafði áður unnið sinn undanúrslitaleik 5-0 en þær geta unnið bikarinn sjötta árið í röð. Sara Björk hefur verið með í síðustu þremur. Sandra María Jessen spilaði í vinstri bakvarðarstöðunni hjá Bayer Leverkusen liðinu í leiknum í dag og stóð sig vel. Sandra María var nálægt því að skora á 65. mínútu en skaut þá yfir úr teignum eftir hornspyrnu. Staðan var þá 2-1 og hefði hún getað jafnað í 2-2. Fyrri hálfleikurinn var Bayer Leverkusen erfiður því Essen komst í 1-0 eftir aðeins þrjár mínútur og skoraði svo annað mark rétt fyrir hálfleik. Bayer Leverkusen fékk vítaspyrnu á 57. mínútu og Merle Barth minnkaði muninn með að skora af öryggi úr henni. Vítið var dæmt á hendi varnarmanns Essen liðsins. Essen skoraði síðan þriðja markið í uppbótatíma en áður hafði Bayer Leverkusen náð að skapa sér nokkur fín færi til að jafna metin. #BlackLivesMatter. . #B04SGS | #DFBPokalFrauen | #Bayer04 pic.twitter.com/pbyrGQ31wx— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04fussball) June 10, 2020 Bæði lið fór á hnén fyrir leikinn til stuðnings réttindabaráttu svartra, „Black Lives Matter“ og hér fyrir ofan má sjá Sandra María Jessen (númer 22) á mynd af Twitter-síðu Bayer Leverkusen. Þýski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Sjá meira
Sandra María Jessen og félögum í Bayer Leverkusen tókst ekki að tryggja sér sæti í bikarúrslitaleiknum í dag þegar liðið tapaði undanúrslitaleiknum sínum á móti Essen. Essen vann leikinn 3-1 en spilað var í Köln. Essen er fjórum sætum og fimmtán stigum ofar í töflunni og var því sigurstranglegra fyrir leikinn. SGS Essen tryggði sér þar með sæti í bikarúrslitaleiknum á móti Wolfsburg og við fáum ekki Íslendingaslag að þessu sinni. Sara Björk Gunnarsdóttir og félagar í Wolfsburg hafði áður unnið sinn undanúrslitaleik 5-0 en þær geta unnið bikarinn sjötta árið í röð. Sara Björk hefur verið með í síðustu þremur. Sandra María Jessen spilaði í vinstri bakvarðarstöðunni hjá Bayer Leverkusen liðinu í leiknum í dag og stóð sig vel. Sandra María var nálægt því að skora á 65. mínútu en skaut þá yfir úr teignum eftir hornspyrnu. Staðan var þá 2-1 og hefði hún getað jafnað í 2-2. Fyrri hálfleikurinn var Bayer Leverkusen erfiður því Essen komst í 1-0 eftir aðeins þrjár mínútur og skoraði svo annað mark rétt fyrir hálfleik. Bayer Leverkusen fékk vítaspyrnu á 57. mínútu og Merle Barth minnkaði muninn með að skora af öryggi úr henni. Vítið var dæmt á hendi varnarmanns Essen liðsins. Essen skoraði síðan þriðja markið í uppbótatíma en áður hafði Bayer Leverkusen náð að skapa sér nokkur fín færi til að jafna metin. #BlackLivesMatter. . #B04SGS | #DFBPokalFrauen | #Bayer04 pic.twitter.com/pbyrGQ31wx— Bayer 04 Leverkusen (@bayer04fussball) June 10, 2020 Bæði lið fór á hnén fyrir leikinn til stuðnings réttindabaráttu svartra, „Black Lives Matter“ og hér fyrir ofan má sjá Sandra María Jessen (númer 22) á mynd af Twitter-síðu Bayer Leverkusen.
Þýski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Ísland - Aserbaísjan | Fyrsti leikur í undankeppni HM Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Sjá meira