Yfirvöld í Vestur-Berlín settu börn í fóstur til barnaníðinga Sylvía Hall skrifar 18. júní 2020 10:07 „Tilraunavekefnið“ er sagt hafa staðið yfir í um þrjátíu ár. Vísir/Getty Í um það bil þrjátíu ár voru heimilislaus börn í Vestur-Berlín sett í fóstur til barnaníðinga í tilraunaskyni. Verkefnið var hugarfóstur sálfræðiprófessorsins Helmut Kentler, sem trúði því að mennirnir gætu orðið einstaklega umhyggjusamir foreldrar. Þetta kemur fram á þýsku fréttaveitunni DW þar sem fjallað er um rannsókn á vegum háskólans í Hildesheim. Rannsakendur á vegum skólans hafa undanfarin ár farið í gegnum gögn og tekið viðtöl sem hafa leitt í ljós að velferðarsvið Vestur-Berlínar sem og menntastofnanir studdu verkefnið. Tvö fórnarlömb stigu fram fyrir nokkrum árum og sögðu sögu sína. Helmut Kentler var háttsettur innan menntavísindastofnunarinnar í Vestur-Berlín og hélt sambandi við þá menn sem fengu börn í fóstur. Hann trúði því að kynferðislegt samneyti barna og fullorðinna væri skaðlaust. Kentler lést árið 2008 áttræður að aldri og hefur því aldrei verið saksóttur vegna málsins sökum fyrningar. Rannsókn háskólans hefur jafnframt leitt í ljós að mennirnir sem tóku að sér börn fengu mánaðarlegar greiðslur frá yfirvöldum fyrir það að sinna börnunum. Er talið að á meðal fósturforeldaranna hafi verið mikilsvirtir fræðimenn í Þýskalandi en engin nöfn hafa verið nefnd í því samhengi. Fjögur ár eru frá því að fyrsta skýrsla um þetta verkefni yfirvalda leit dagsins ljós og var hún unnin af háskólanum í Göttingen. Voru yfirvöld í Berlín sökuð um takmarkaðan áhuga á málinu og að ekki væri mikill vilji til þess að komast að sannleikanum. Þau hafa þó lýst því yfir að málið verði rannsakað og frekara ljósi varpað á það sem átti sér stað á þessu þrjátíu ára tímabili. Þýskaland Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Í um það bil þrjátíu ár voru heimilislaus börn í Vestur-Berlín sett í fóstur til barnaníðinga í tilraunaskyni. Verkefnið var hugarfóstur sálfræðiprófessorsins Helmut Kentler, sem trúði því að mennirnir gætu orðið einstaklega umhyggjusamir foreldrar. Þetta kemur fram á þýsku fréttaveitunni DW þar sem fjallað er um rannsókn á vegum háskólans í Hildesheim. Rannsakendur á vegum skólans hafa undanfarin ár farið í gegnum gögn og tekið viðtöl sem hafa leitt í ljós að velferðarsvið Vestur-Berlínar sem og menntastofnanir studdu verkefnið. Tvö fórnarlömb stigu fram fyrir nokkrum árum og sögðu sögu sína. Helmut Kentler var háttsettur innan menntavísindastofnunarinnar í Vestur-Berlín og hélt sambandi við þá menn sem fengu börn í fóstur. Hann trúði því að kynferðislegt samneyti barna og fullorðinna væri skaðlaust. Kentler lést árið 2008 áttræður að aldri og hefur því aldrei verið saksóttur vegna málsins sökum fyrningar. Rannsókn háskólans hefur jafnframt leitt í ljós að mennirnir sem tóku að sér börn fengu mánaðarlegar greiðslur frá yfirvöldum fyrir það að sinna börnunum. Er talið að á meðal fósturforeldaranna hafi verið mikilsvirtir fræðimenn í Þýskalandi en engin nöfn hafa verið nefnd í því samhengi. Fjögur ár eru frá því að fyrsta skýrsla um þetta verkefni yfirvalda leit dagsins ljós og var hún unnin af háskólanum í Göttingen. Voru yfirvöld í Berlín sökuð um takmarkaðan áhuga á málinu og að ekki væri mikill vilji til þess að komast að sannleikanum. Þau hafa þó lýst því yfir að málið verði rannsakað og frekara ljósi varpað á það sem átti sér stað á þessu þrjátíu ára tímabili.
Þýskaland Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Innlent Kjölur ekki á dagskrá Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira