Katla María og Íris Una: Langaði að sýna þeim að við værum lið sem ætlaði sér langt | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. júní 2020 16:00 Stysturnar Katla María og Íris Una eru með háleit markmið fyrir sumarið og ferilinn. Mynd/Stöð 2 Sport Tvíburasysturnar Katla María Þórðardóttir og Íris Una skiptu yfir í Fylki frá Keflavík eftir að hafa verið í stóru hlutverki suður með sjó undanfarin ár. Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Pepsi Max Markanna, ræddi við þær systur í vikunni. Katla María og Íris Una hafa verið fastamenn í liði Keflavíkur undanfarin ár sem og í yngri landsliðum Íslands en þær eru fæddar árið 2001. Hafa þær byrjað báða leiki Fylkis til þessa á tímabilinu en Fylkir vann Selfoss - nokkuð óvænt að sumra mati - í fyrsta leik Pepsi Max deildarinnar. „Algjörlega. Þetta var mjög erfiður leikur sem við vissum að þetta yrði en við ákváðum að leggja okkur allar fram í leikinn og bjuggumst við góðum úrslitum,“ sagði Katla María er Helena ræddi við þær systur um leikinn í fyrstu umferð. „Þetta var mjög sætt. Okkur langaði að sýna þeim við værum lið sem ætlaði sér að ná langt eins og þær. Við gerðum það og unnum þær,“ sgði Íris Una aðspurð hvort umtalið í kringum Selfoss liðið hafi gert sigurinn sætari. „Við erum búnar að æfa varnarleikinn mjög vel. Sérstaklega fyrir leikinn á móti Selfoss, við vissum að við yrðum mikið í vörn,“ sagði Katla um sterkan varnarleik Fylkis í leiknum. „Við setjum markmiðið hátt og stefnum á þrjú stig í hverjum leik,“ sagði Íris Una um markmið Fylkis í sumar. Það hefur gengið eftir en liðið vann KR 3-1 í gær. „Stefnan er að fara út og spila, fara í Háskóla jafnvel,“ sögðu þær systum framtíðina en það er ljóst að markmiðin eru skýr. Viðtal Helenu við þær Kötlu Maríu og Írisi Unu má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Systurnar í ungu og efnilegu liði Fylkis Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Tengdar fréttir Kjartan: Réðum illa við boltann á grasinu Fylkir vann góðan 3-1 útisigur á KR í Frostaskjólinu, í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.„Við fengum draumabyrjun. Við skoruðum á fyrstu mínútu og þetta var bara mjög góð byrjun, ” sagði Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis sáttur um byrjun leiksins. 18. júní 2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-3 | Fylkir með verðskuldaðan sigur í Vesturbæ Fylkir bar sigurorð af KR í Vesturbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 3-1 fyrir Árbæingum. 18. júní 2020 22:20 Kjartan: Cecilía er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Fylkis hrósaði markverði sínum í hástert eftir sigurinn á Selfossi í Árbænum. 13. júní 2020 19:58 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-0 | Fylkiskonur skelltu Selfyssingum niður á jörðina Eva Rut Ásþórsdóttir tryggði Fylki óvæntan sigur á Selfossi í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 13. júní 2020 19:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Tvíburasysturnar Katla María Þórðardóttir og Íris Una skiptu yfir í Fylki frá Keflavík eftir að hafa verið í stóru hlutverki suður með sjó undanfarin ár. Helena Ólafsdóttir, þáttastjórnandi Pepsi Max Markanna, ræddi við þær systur í vikunni. Katla María og Íris Una hafa verið fastamenn í liði Keflavíkur undanfarin ár sem og í yngri landsliðum Íslands en þær eru fæddar árið 2001. Hafa þær byrjað báða leiki Fylkis til þessa á tímabilinu en Fylkir vann Selfoss - nokkuð óvænt að sumra mati - í fyrsta leik Pepsi Max deildarinnar. „Algjörlega. Þetta var mjög erfiður leikur sem við vissum að þetta yrði en við ákváðum að leggja okkur allar fram í leikinn og bjuggumst við góðum úrslitum,“ sagði Katla María er Helena ræddi við þær systur um leikinn í fyrstu umferð. „Þetta var mjög sætt. Okkur langaði að sýna þeim við værum lið sem ætlaði sér að ná langt eins og þær. Við gerðum það og unnum þær,“ sgði Íris Una aðspurð hvort umtalið í kringum Selfoss liðið hafi gert sigurinn sætari. „Við erum búnar að æfa varnarleikinn mjög vel. Sérstaklega fyrir leikinn á móti Selfoss, við vissum að við yrðum mikið í vörn,“ sagði Katla um sterkan varnarleik Fylkis í leiknum. „Við setjum markmiðið hátt og stefnum á þrjú stig í hverjum leik,“ sagði Íris Una um markmið Fylkis í sumar. Það hefur gengið eftir en liðið vann KR 3-1 í gær. „Stefnan er að fara út og spila, fara í Háskóla jafnvel,“ sögðu þær systum framtíðina en það er ljóst að markmiðin eru skýr. Viðtal Helenu við þær Kötlu Maríu og Írisi Unu má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan. Klippa: Systurnar í ungu og efnilegu liði Fylkis
Fótbolti Íslenski boltinn Pepsi Max-deild kvenna Fylkir Tengdar fréttir Kjartan: Réðum illa við boltann á grasinu Fylkir vann góðan 3-1 útisigur á KR í Frostaskjólinu, í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.„Við fengum draumabyrjun. Við skoruðum á fyrstu mínútu og þetta var bara mjög góð byrjun, ” sagði Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis sáttur um byrjun leiksins. 18. júní 2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-3 | Fylkir með verðskuldaðan sigur í Vesturbæ Fylkir bar sigurorð af KR í Vesturbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 3-1 fyrir Árbæingum. 18. júní 2020 22:20 Kjartan: Cecilía er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Fylkis hrósaði markverði sínum í hástert eftir sigurinn á Selfossi í Árbænum. 13. júní 2020 19:58 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-0 | Fylkiskonur skelltu Selfyssingum niður á jörðina Eva Rut Ásþórsdóttir tryggði Fylki óvæntan sigur á Selfossi í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 13. júní 2020 19:45 Mest lesið Uppgjörið: Ísland - Ísrael 71-83 | Skotin duttu ekki og EM byrjar á tapi Körfubolti Svona var drátturinn í Meistaradeild Evrópu Fótbolti Uppgjör: Virtus-Breiðablik 1-3 | Blikar lönduðu öllum milljónunum Fótbolti „Ég biðst afsökunar“ Körfubolti Sjáðu glaða Íslendinga hita upp í Katowice Körfubolti Fantasýn ræðir framtíð Wirtz: Blóðugur upp fyrir haus að pumpa í hann lífi Enski boltinn Amorim gagnrýndur fyrir að horfa ekki á vítakeppnina Enski boltinn Einkunnir á móti Ísrael: Máttum ekki við svona hauskúpuleik hjá Martin Körfubolti Neyðarleg tölfræði Onana í vítakeppninni Enski boltinn Daníel Tristan hélt upp á landsliðssætið með stæl Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Tindastóll-Víkingur 1-5 | Víkingskonur upp um þrjú sæti Uppgjörið: FH - Þróttur 3-0 | FH náði í þrjú mikilvæg stig með sigri gegn Þrótti „Hefur komið með stál og styrk og þekkingu inn í varnarleik Stjörnunnar“ „Ekkert auðvelt fyrir þann sem fer í hans skó“ Sjáðu draumamark Tryggva, erfitt víti í rokinu og Valdimar leiða Víking til sigurs Uppgjörið: Víkingur - Vestri 4-1 | Víkingar fóru illa með nýkrýnda bikarmeistara Uppgjörið: Valur - Afturelding 4-3 | Valur skoraði fjögur í seinni og endurheimti toppsætið Taplausir síðan Caulker kom inn í liðið Fall reyndist fararheill hjá Eyjakonum Sjáðu Örvarnar hitta í mark á Meistaravöllum Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Uppgjörið: FH - ÍBV 1-1 | Alvöru dramatík í uppbótartíma Uppgjörið: KA - Fram 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Sjá meira
Kjartan: Réðum illa við boltann á grasinu Fylkir vann góðan 3-1 útisigur á KR í Frostaskjólinu, í Pepsi Max deild kvenna í kvöld.„Við fengum draumabyrjun. Við skoruðum á fyrstu mínútu og þetta var bara mjög góð byrjun, ” sagði Kjartan Stefánsson þjálfari Fylkis sáttur um byrjun leiksins. 18. júní 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Fylkir 1-3 | Fylkir með verðskuldaðan sigur í Vesturbæ Fylkir bar sigurorð af KR í Vesturbænum í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Lokatölur 3-1 fyrir Árbæingum. 18. júní 2020 22:20
Kjartan: Cecilía er besti markvörður deildarinnar Þjálfari Fylkis hrósaði markverði sínum í hástert eftir sigurinn á Selfossi í Árbænum. 13. júní 2020 19:58
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - Selfoss 1-0 | Fylkiskonur skelltu Selfyssingum niður á jörðina Eva Rut Ásþórsdóttir tryggði Fylki óvæntan sigur á Selfossi í 1. umferð Pepsi Max-deildar kvenna. 13. júní 2020 19:45