Alfreð og félagar áfram í efstu deild - Haaland tryggði Dortmund silfursætið Sindri Sverrisson skrifar 20. júní 2020 15:36 Erling Braut Haaland fagnar eftir að hafa komið Dortmund yfir gegn Leipzig. VÍSIR/GETTY Bayern München gefur ekkert eftir þrátt fyrir að hafa þegar tryggt sér þýska meistaratitilinn í fótbolta en liðið vann Freiburg 3-1 í dag. Leverkusen fór niður úr meistaradeildarsæti. Robert Lewandowski skoraði tvö marka Bayern og er nú kominn með 33 mörk í deildinni á leiktíðinni, sjö mörkum meira en Timo Werner hjá RB Leipzig. Robert Lewandowski has now scored 33 Bundesliga goals this season, the most by any player in a single campaign since Dieter Müller netted 34 for 1. FC Köln in 1976 77.Even we can't keep up. pic.twitter.com/78jb1XyFvM— Squawka Football (@Squawka) June 20, 2020 Leipzig tapaði stórleiknum við Dortmund á heimavelli, 2-0, þar sem Norðmaðurinn Erling Braut Haaland skoraði bæði mörkin. Haaland hefur þar með skorað 13 mörk í deildinni þrátt fyrir að hafa komið til Dortmund í janúar. Dortmund er því öruggt um 2. sæti deildarinnar nú þegar aðeins lokaumferðin er eftir, en liðið er með 69 stig, sex stigum á undan Leipzig sem er í 3. sæti. Borussia Mönchengladbach komst upp í 4. sæti, með 62 stig, eftir 3-1 sigur gegn Paderborn, liði Samúels Kára Friðjónssonar sem lék síðustu mínúturnar í leiknum. Mönchengladbach er stigi fyrir ofan Leverkusen sem tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín og fór þar með niður úr meistaradeildarsæti. Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður á 79. mínútu í 1-1 jafntefli Augsburg við Düsseldorf á útivelli. Augsburg tryggði sér þar með endanlega áframhaldandi veru í deildinni en liðið er í 15. sæti, sex stigum fyrir ofan Düsseldorf. CONFIRMED: FC Augsburg remains in the Bundesliga for next season! pic.twitter.com/6pouob4eI9— FC Augsburg (@FCA_World) June 20, 2020 Þýski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Sjá meira
Bayern München gefur ekkert eftir þrátt fyrir að hafa þegar tryggt sér þýska meistaratitilinn í fótbolta en liðið vann Freiburg 3-1 í dag. Leverkusen fór niður úr meistaradeildarsæti. Robert Lewandowski skoraði tvö marka Bayern og er nú kominn með 33 mörk í deildinni á leiktíðinni, sjö mörkum meira en Timo Werner hjá RB Leipzig. Robert Lewandowski has now scored 33 Bundesliga goals this season, the most by any player in a single campaign since Dieter Müller netted 34 for 1. FC Köln in 1976 77.Even we can't keep up. pic.twitter.com/78jb1XyFvM— Squawka Football (@Squawka) June 20, 2020 Leipzig tapaði stórleiknum við Dortmund á heimavelli, 2-0, þar sem Norðmaðurinn Erling Braut Haaland skoraði bæði mörkin. Haaland hefur þar með skorað 13 mörk í deildinni þrátt fyrir að hafa komið til Dortmund í janúar. Dortmund er því öruggt um 2. sæti deildarinnar nú þegar aðeins lokaumferðin er eftir, en liðið er með 69 stig, sex stigum á undan Leipzig sem er í 3. sæti. Borussia Mönchengladbach komst upp í 4. sæti, með 62 stig, eftir 3-1 sigur gegn Paderborn, liði Samúels Kára Friðjónssonar sem lék síðustu mínúturnar í leiknum. Mönchengladbach er stigi fyrir ofan Leverkusen sem tapaði 2-0 fyrir Herthu Berlín og fór þar með niður úr meistaradeildarsæti. Alfreð Finnbogason kom inn á sem varamaður á 79. mínútu í 1-1 jafntefli Augsburg við Düsseldorf á útivelli. Augsburg tryggði sér þar með endanlega áframhaldandi veru í deildinni en liðið er í 15. sæti, sex stigum fyrir ofan Düsseldorf. CONFIRMED: FC Augsburg remains in the Bundesliga for next season! pic.twitter.com/6pouob4eI9— FC Augsburg (@FCA_World) June 20, 2020
Þýski boltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir „Gríðarleg pressa og það er bara gaman“ Orðin dýrust í sögu kvennaboltans Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn „Alltaf mikil samkeppni og maður þarf að vera klár í það“ „Megum alls ekki vanmeta Aserbaísjan“ Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Levy var neyddur til að hætta Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Maðurinn sem keyrði á Liverpool stuðningsfólkið neitar sök Ein sú besta gæti snúið aftur eftir 20 mánaða fjarveru Gæti orðið fyrsti músliminn til að spila fyrir enska landsliðið Hetja Blika: „Einn leikur í einu“ „Betra fótboltaliðið tapaði í dag“ Óvænt tap Þýskalands og Belgía skoraði sex Sameiginlegt lið Grindavíkur og Njarðvíkur upp í Bestu eftir ótrúlegan sigur Uppgjör: Víkingur - Valur 3-2 | Víkingur náði í dýrmæt stig í fallbarátunni Ólafur Ingi: „Sjálfum okkur verstir“ Uppgjörið: Breiðablik - FH 2-1 | Ótrúleg endurkoma og Blikar að stinga af Levy hættur hjá Tottenham eftir 25 ár í starfi Uppgjörið: Tindastóll - Fram 1-0 | Lífsnauðsynlegur sigur Stólanna Uppgjörið: Ísland - Færeyjar 1-2 | Íslendingar í gjafastuði Valsmenn semja við einn markahæsta leikmanninn í Lengjunni Arnar og Hákon sátu fyrir svörum Mættust í fótboltagolfi fyrir stórleik kvöldsins Fundu efnið sem felldi fótboltastelpurnar í öllu gúmmíi á gervigrasi Isak í fjölmiðlafeluleik Mo Salah var ekki skemmt vegna færslu um fyrrum félaga Guðjohnsen bræður berjast um sömu stöðu en gætu spilað saman Sjá meira