Fá miskabætur vegna húsleitar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 23. júní 2020 14:42 Héraðsdómur segir að ekkert bendi til þess að aðgerðir lögreglu hafi ekki verið löglegar, engu að síður eigi stefnendur rétt á bótum vegna húsleitar þar sem þau hafi sér ekkert til sakar unnið. Vísir/Vilhelm Íslenska ríkið þarf að greiða fyrrverandi maka manns sem handtekinn var fyrir kannabisræktun og þremur börnum hennar miskabætur eftir að lögregla gerði húsleit á heimili þeirra í tengslum við brot mannsins. Öll gerðu þau kröfu um tveggja milljóna króna miskabætur vegna aðgerða lögreglu í málinu sem rekja má til þess að maðurinn var handtekinn þann 22. nóvember 2018. Maðurinn var handtekinn fyrir utan grunnskóla er hann var að sækja son sinn, einn stefnanda í málinu. Lögregla hafði grunað að maðurinn væri að rækta kannabisplöntur í sumarhúsi sem þá var heimili hans, fyrrverandi makans, barnanna tveggja og bróður þeirra. Við leit í skúr við sumarhúsið fundust plöntur og tæki til ræktunar. Í dómi héraðsdóms segir að ekkert bendi til annars en að aðgerðir lögreglu umræddan dag hafi í heild sinni verið lögmætar og meðalhófs gætt. Engu að síður eigi stefnendur rétt á miskabótum vegna húsleitar samkvæmt lögum um sakamál, þar sem hún feli óhjákvæmilega í sér röskun á friðhelgi einkalífs og heimilis þeirra, þar sem þau hafi ekkert sér til sakar unnið í málinu, en aðgerðir lögreglu umræddan dag beindust gegn manninum. Alls þarf íslenska ríkið að greiða makanum og syni hennar 75 þúsund krónur og börn hennar tvö fá greiddar 150 þúsund krónur í miskabætur. Lögreglumál Dómsmál Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira
Íslenska ríkið þarf að greiða fyrrverandi maka manns sem handtekinn var fyrir kannabisræktun og þremur börnum hennar miskabætur eftir að lögregla gerði húsleit á heimili þeirra í tengslum við brot mannsins. Öll gerðu þau kröfu um tveggja milljóna króna miskabætur vegna aðgerða lögreglu í málinu sem rekja má til þess að maðurinn var handtekinn þann 22. nóvember 2018. Maðurinn var handtekinn fyrir utan grunnskóla er hann var að sækja son sinn, einn stefnanda í málinu. Lögregla hafði grunað að maðurinn væri að rækta kannabisplöntur í sumarhúsi sem þá var heimili hans, fyrrverandi makans, barnanna tveggja og bróður þeirra. Við leit í skúr við sumarhúsið fundust plöntur og tæki til ræktunar. Í dómi héraðsdóms segir að ekkert bendi til annars en að aðgerðir lögreglu umræddan dag hafi í heild sinni verið lögmætar og meðalhófs gætt. Engu að síður eigi stefnendur rétt á miskabótum vegna húsleitar samkvæmt lögum um sakamál, þar sem hún feli óhjákvæmilega í sér röskun á friðhelgi einkalífs og heimilis þeirra, þar sem þau hafi ekkert sér til sakar unnið í málinu, en aðgerðir lögreglu umræddan dag beindust gegn manninum. Alls þarf íslenska ríkið að greiða makanum og syni hennar 75 þúsund krónur og börn hennar tvö fá greiddar 150 þúsund krónur í miskabætur.
Lögreglumál Dómsmál Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Boris Spassky er látinn Erlent Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Innlent Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Innlent Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Innlent María Heimisdóttir skipuð landlæknir Innlent Fleiri fréttir Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Með tuttugu kíló af hassi og marijuana í farangrinum Ölvaður, réttindalaus og með barn í bílnum Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Sjá meira