Minigarðurinn opnar um mánaðamótin: „Afþreying innandyra þarf að vera til“ Stefán Árni Pálsson skrifar 24. júní 2020 10:29 Staðurinn opnar á laugardaginn. Það er húrrandi niðursveifla og fjölskyldur sem og fyrirtæki halda flest að sér höndum. Ekki þó allir en í þessu árferði sér athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tækifærin. Simmi Vill, eins og hann er alltaf kallaður, ætlar að búa til 80 ný störf í skemmtigarði í anda þeirra sem við sjáum bara í útlöndum. Sindri Sindrason kynnti sér Minigarðinn í Skútuvoginum sem er minigolfstaður þar sem hægt verður að fara út að borða og fá sér nokkra bjóra. Fyrir rúmlega mánuði síðan var í raun allt á hvolfi í rýminu en mikið vatn runnið til sjávar síðan þá. „Þetta er gömul hugmynd og gamall draumur má segja sem fékk byr undir báða vængi í fyrra þegar ég sá eiginlega alveg eins garð í London,“ segir Sigmar en staðurinn verður opnaður eftir aðeins nokkra daga. „Þetta var hugmynd sem ég varð með fyrir Skemmtigarðinn í Smáralind. Svo fer það á ís en svo sé ég þetta í London og verð eiginlega að gera þetta eftir það. Kveikjan af þessu er aðallega að við búum á Íslandi og hér er allra veðra von og afþreying innandyra er eitthvað sem ég held að þurfi að vera til staðar.“ Í Minigarðinum er tveir níu holu golfvellir. „Þeir eru svona aðeins stærri heldur en venjulegt minigolf sem við þekkjum hér á Íslandi. Þú spilar í rauninni bara einn völl og það tekur þig svona 45 mínútur að fara hringinn.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Reykjavík Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira
Það er húrrandi niðursveifla og fjölskyldur sem og fyrirtæki halda flest að sér höndum. Ekki þó allir en í þessu árferði sér athafnamaðurinn Sigmar Vilhjálmsson tækifærin. Simmi Vill, eins og hann er alltaf kallaður, ætlar að búa til 80 ný störf í skemmtigarði í anda þeirra sem við sjáum bara í útlöndum. Sindri Sindrason kynnti sér Minigarðinn í Skútuvoginum sem er minigolfstaður þar sem hægt verður að fara út að borða og fá sér nokkra bjóra. Fyrir rúmlega mánuði síðan var í raun allt á hvolfi í rýminu en mikið vatn runnið til sjávar síðan þá. „Þetta er gömul hugmynd og gamall draumur má segja sem fékk byr undir báða vængi í fyrra þegar ég sá eiginlega alveg eins garð í London,“ segir Sigmar en staðurinn verður opnaður eftir aðeins nokkra daga. „Þetta var hugmynd sem ég varð með fyrir Skemmtigarðinn í Smáralind. Svo fer það á ís en svo sé ég þetta í London og verð eiginlega að gera þetta eftir það. Kveikjan af þessu er aðallega að við búum á Íslandi og hér er allra veðra von og afþreying innandyra er eitthvað sem ég held að þurfi að vera til staðar.“ Í Minigarðinum er tveir níu holu golfvellir. „Þeir eru svona aðeins stærri heldur en venjulegt minigolf sem við þekkjum hér á Íslandi. Þú spilar í rauninni bara einn völl og það tekur þig svona 45 mínútur að fara hringinn.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Reykjavík Mest lesið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Lífið Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Lífið Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Lífið Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Barist um arfinn í Borgó Gagnrýni Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Lífið Fleiri fréttir Ekkert einvígi í Söngvakeppninni 2025 Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Kúkakallinn í Kópavogi rataði aftur í Kviss ársins Aron Kristinn og Lára eiga von á barni Anný Rós og Guðlaugur sjóðheitt par Snúin aftur á Instagram og kynnir nýjan þátt á Netflix Bjarni sveiflaði servíettunni af gleði Margir rugli saman áramótaheitum og markmiðum „Það eru fleiri með köggla en þú“ Lúxusíbúð Kára og Erlu til Bandaríkjamanna Fár fyrsta íslenska stuttmyndin á Disney+ Illa vegið að íslenskum bjór Arnarsson mætti rétt fyrir árslok „Ég þekki mann sem að móðgast yfir dagskránni á RÚV“ John Capodice er látinn Glænýtt par á glænýju ári Saga sagði já við Sturlu Atli Steinn genginn í það heilaga Tíu stiga frost stöðvaði ekki hugrakka landsmenn „Kattarkonan“ látin 84 ára að aldri Hersir og Rósa eiga von á barni Dans Laufeyjar kominn í Fortnite Stjörnu-barn á leiðinni Hödd Vilhjálms og Kjartan Vídó í kossaflensi Bein útsending: Nýársbingó Blökastsins Fólk tjáir sig um skaupið Komu saman til að fagna sjötugsafmæli Ingibjargar Sólrúnar Sagði barni að halda kjafti „Gæti stofnað nýjan stjórnmálaflokk og búið til podcast þátt“ Sjá meira