Fylkir vann stórsigur en ÍA þurfti framlengingu Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. júní 2020 22:15 Stefán Teitur var hetja ÍA í kvöld. Vísir/Bára Þá er öllum nema einum leik í Mjólkurbikarnum lokið. Fylkir og ÍA eru komin í 16-liða úrslit. Á meðan Fylkir vann 8-0 stórsigur á ÍH þá þurftu Skagamenn framlengingu gegn Kórdrengjum. Fylkir mætti í Skessuna í Hafnafirði og mætti þar 4. deildarliði ÍH. Mikið hafði verið fjallað um leikinn en þjálfari ÍH er Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH. Brynjari til ama var Sam Hewson ekki með en þeir eru fyrrum samherjar og taldi þjálfarinn sig vera með leið til að stöðva Hewson. Sama svo hvernig hefði farið með Hewson á vellinum þá áttu leikmenn ÍH engin svör gegn spræku Fylkisliði. Orri Sveinn Stefánsson skoraði fyrsta mark leiksins á 18. mínútu og áður en fyrri hálfleikur var allur höfðu Fylkismenn bætt við fimm til viðbótar. Arnór Borg Guðjohnsne skoraði þrennu og Arnór Gauti Ragnarsson tvennu. Aðeins róaðist leikurinn í síðari hálfleik en Fylkir bætti samt sem áður við tveimur mörkum. Þau gerðu Hákon Ingi Jónsson og Arnór Gauti Jónsson. Lokatölur 8-0 og ÍH geta nú einbeitt sér að 4. deildinni á meðan Fylkir fer áfram í næstu umferð Mjólkurbikarsins. Í Safamýri mættust Kórdrengir, sem leika í 2. deild, og ÍA sem leikur í efstu deild. Úr varð hörku leikur. Magnús Þórir Matthíasson, fyrrum leikmaður Keflavíkur og Fylkis, kom Kórdrengjum óvænt yfir áður en tíu mínútur voru liðnar. Þannig var staðan allt fram á 69. mínútu þegar Viktor Jónsson jafnaði metin fyrir Skagamenn. Kórdrengir héldu eflaust að þeir hefðu tryggt sér farseðilinn í 16-liða úrslit þegar Einar Orri Einarsson, einnig fyrrum leikmaður Keflavíkur, kom þeim aftur yfir þegar tæplega tíu mínutur voru eftir. Aftur jöfnuðu Skagamenn en að þessu sinni var það Hlynur Sævar Jónsson og því þurfti að framlengja. Þar var það Stefán Teitur Þórðarson sem reyndist hetja ÍA en hann skoraði sigurmark leiksins á 110. mínútu. Lokatölur 3-2 og Skagamenn komnir í 16-liða úrslitin. Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn ÍA Fylkir Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira
Þá er öllum nema einum leik í Mjólkurbikarnum lokið. Fylkir og ÍA eru komin í 16-liða úrslit. Á meðan Fylkir vann 8-0 stórsigur á ÍH þá þurftu Skagamenn framlengingu gegn Kórdrengjum. Fylkir mætti í Skessuna í Hafnafirði og mætti þar 4. deildarliði ÍH. Mikið hafði verið fjallað um leikinn en þjálfari ÍH er Brynjar Ásgeir Guðmundsson, leikmaður FH. Brynjari til ama var Sam Hewson ekki með en þeir eru fyrrum samherjar og taldi þjálfarinn sig vera með leið til að stöðva Hewson. Sama svo hvernig hefði farið með Hewson á vellinum þá áttu leikmenn ÍH engin svör gegn spræku Fylkisliði. Orri Sveinn Stefánsson skoraði fyrsta mark leiksins á 18. mínútu og áður en fyrri hálfleikur var allur höfðu Fylkismenn bætt við fimm til viðbótar. Arnór Borg Guðjohnsne skoraði þrennu og Arnór Gauti Ragnarsson tvennu. Aðeins róaðist leikurinn í síðari hálfleik en Fylkir bætti samt sem áður við tveimur mörkum. Þau gerðu Hákon Ingi Jónsson og Arnór Gauti Jónsson. Lokatölur 8-0 og ÍH geta nú einbeitt sér að 4. deildinni á meðan Fylkir fer áfram í næstu umferð Mjólkurbikarsins. Í Safamýri mættust Kórdrengir, sem leika í 2. deild, og ÍA sem leikur í efstu deild. Úr varð hörku leikur. Magnús Þórir Matthíasson, fyrrum leikmaður Keflavíkur og Fylkis, kom Kórdrengjum óvænt yfir áður en tíu mínútur voru liðnar. Þannig var staðan allt fram á 69. mínútu þegar Viktor Jónsson jafnaði metin fyrir Skagamenn. Kórdrengir héldu eflaust að þeir hefðu tryggt sér farseðilinn í 16-liða úrslit þegar Einar Orri Einarsson, einnig fyrrum leikmaður Keflavíkur, kom þeim aftur yfir þegar tæplega tíu mínutur voru eftir. Aftur jöfnuðu Skagamenn en að þessu sinni var það Hlynur Sævar Jónsson og því þurfti að framlengja. Þar var það Stefán Teitur Þórðarson sem reyndist hetja ÍA en hann skoraði sigurmark leiksins á 110. mínútu. Lokatölur 3-2 og Skagamenn komnir í 16-liða úrslitin.
Fótbolti Íslenski boltinn Mjólkurbikarinn ÍA Fylkir Mest lesið Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Íslenski boltinn Klæðnaður Mo Salah á bekknum vakti athygli Enski boltinn Setja fyrirliða sinn í bann fyrir lélegt viðhorf Fótbolti Sáttur eftir góðan sigur: „Fannst allir leggja í púkkið“ Handbolti Fimmtán tekjuhæstu íþróttakonur heims allar með meira en milljarð Sport Uppgjörið: Haukar - KA 42-38 | Markaflóð á Ásvöllum Handbolti Wirtz fékk ekki markið skráð á sig og nýliðarnir fögnuðu á Anfield Enski boltinn Viktor Bjarki heldur áfram að slá í gegn Fótbolti „Vorum orðnir súrir á löppunum“ Handbolti „Hún flutti út í eina nótt en svo var hún bara komin aftur“ Handbolti Fleiri fréttir Þorlákur sagði upp störfum hjá ÍBV Þrjár ungar KR-konur leggja skóna á hilluna Murielle elti Óskar í Garðabæinn Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Rúnar sækir gamlan félaga sinn inn í þjálfarateymið Fór frá því að mæta á landsliðsæfingu í það að vera fárveikur í öndunarvél Jasmín kom til að vinna titla og er farin frá Val Framlengir við Breiðablik og nálgast fimm hundruð leikina KSÍ skiptir um mótakerfi og smíðar nýjan vef Damir Muminovic til Grindavíkur Vestramenn sækja son sinn suður Einn fljótasti leikmaður Bestu deildarinnar orðinn Þróttari Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Atli kveður KR og flytur norður Theodór Elmar hættur hjá KR Hrannar Bogi inn eftir brotthvarf Caulkers Segir ónefndan aðila hafa unnið gegn sér hjá Breiðabliki Alex Freyr frá Fram í Njarðvík Víkingar fá ungan og spennandi kantmann Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Sjá meira