Margur heldur mig sig Erla Björg Sigurðardóttir og Olga Kristrún Ingólfsdóttir skrifa 25. júní 2020 09:30 Valgerður Rúnarsdóttir forstjóri sjúkrahúss SÁÁ og framkvæmdarstjóri lækninga og Einar Hermannsson frambjóðandi til formanns SÁÁ hafa ásakað undirritaðar um rangfærslur og útúrsnúning varðandi þær niðurskurðartillögur sem Valgerðar setti fram á sínum tíma. Þegar betur er að gáð er þessu öfugt farið. Tillögur Forstjórans Það er engum blöðum um það að fletta og er skilmerkilega skráð í fundargerð framkvæmdastjórnar SÁÁ frá 4 apríl sl. (sem sjá má hér) að Valgerður Rúnarsdóttir lagði það til að í sparnaðarkyni yrði Vogi lokað í 8 vikur að sumri og sjúklingar á Vík sendir heim um helgar á meðan á meðferð þeirra stæði. Þá var bent á það að þessar tillögur væru óframkvæmanlegar þar sem þær fælu í sér brot á þeim þjónustusamningi sem SÁÁ hefur gert við sjúkratryggingar Ísalands um þjónustuna á Vík og Vogi auk þess sem slík skerðing á þjónustu við veika alkóhólista kæmi ekki til greina. Árétting Sjúkratrygginga Það er ekkert við það að athuga að Sjúkratryggingar Íslands hafi nýlega sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að aðgengi að þjónustu samkvæmt samningum SÍ við SÁÁ verði með sama hætti og verið hefur síðustu sumur. Ágætt að sú stofnun sendi annars slagið út yfirlýsingar um að hún ætli að standa við gerða samninga en það breytir því ekki að 4. apríl lagði Valgerður Rúnarsdóttir fram tillögur um annað, hvað varðar SÁÁ. Nokkuð sem olli okkur áhyggjum, við skýrðum frá opinberlega frá og höfum, fyrir vikið verið sakaðar um rangfærslur og útúrsnúning. Tillögur Valgerðar náðu ekki lengra þá en það liggur ljóst fyrir að það þarf ábyrga framkvæmdastjórn og formann með bein í nefinu til að standa í vegi þess að tillögur á borð við þessar nái fram að ganga í nánustu framtíð. Það er því áréttað að undirritaðar hafa ekki stundað rangfærslur eða útúrsnúning. Því er öfugt farið og af því tilefni kemur í hugann máltækið: margur heldur mig sig. Erla Björg Sigurðardóttir er félagsraðgjafi MA og Olga Kristrún Ingólfsdóttir viðskiptafræðingur MBA fulltrúar í framkvæmdarstjórn SÁÁ. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Ólga innan SÁÁ Mest lesið Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon Skoðun Skipulagsslys í Garðabæ Aðalsteinn Árni Baldursson Skoðun Stöndum frekar með selum en syndaselum og pólitískum klækjarefum Dóra Björt Guðjónsdóttir Skoðun Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands Skoðun Týndir hælisleitendur Rósa Guðbjartsdóttir Skoðun Don Quixote og veruleikafirring evrópskra stjórnmálamanna Gunnar Bragi Sveinsson Skoðun Hvar eru verndarar tjáningarfrelsisins nú? Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir Skoðun Af hverju lýgur Alma? Arnar Sigurðsson Skoðun Flosa til formennsku í VR Pétur Hrafn Sigurðsson Skoðun Hvað segir ein mynd af barni okkur? Anna María Jónsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir – magnaður árangur Bryndís Eva Birgisdóttir skrifar Skoðun Hvar eru verndarar tjáningarfrelsisins nú? Ugla Stefanía Kristjönudóttir Jónsdóttir skrifar Skoðun Flosa til formennsku í VR Pétur Hrafn Sigurðsson skrifar Skoðun Konur gegn hernaði og nýlenduhyggju Lea María Lemarquis skrifar Skoðun Týndir hælisleitendur Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Stenzt ekki stjórnarskrána Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Skipulagsslys í Garðabæ Aðalsteinn Árni Baldursson skrifar Skoðun Langþráður áfangi að hefja skimun fyrir ristilkrabbameini Ágúst Ingi Ágústsson skrifar Skoðun Don Quixote og veruleikafirring evrópskra stjórnmálamanna Gunnar Bragi Sveinsson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Jósefssagan og einelti Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands skrifar Skoðun Innanlandsflug eru almenningssamgöngur ! Lilja Rafney Magnúsdóttir skrifar Skoðun Stígamót í 35 ár Drífa Snædal skrifar Skoðun Nýtum atkvæði okkar VR-ingar Ásgeir Geirsson skrifar Skoðun Hvað segir ein mynd af barni okkur? Anna María Jónsdóttir skrifar Skoðun Stöndum frekar með selum en syndaselum og pólitískum klækjarefum Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar Skoðun Magnús Karl: Fyrsta flokks kennari, fyrsta flokks rektor Þorri Geir Rúnarsson skrifar Skoðun Er seinnivélin komin? Halla Signý Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar Skoðun Rödd Íslands athlægi um allan heim Ástþór Magnússon skrifar Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar Skoðun Lokað á lausnir í leikskólamálum Einar Þorsteinsson skrifar Skoðun Ég styð Magnús Karl Jón Gnarr skrifar Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Samningamaðurinn Trump & narssisisminn Kristján Reykjalín Vigfússon skrifar Skoðun Hver er hin raunverulega barátta Bandaríkjastjórnar? Elvar Eyvindsson skrifar Skoðun Hættum að segja „Flýttu þér“ Einar Sverrisson skrifar Skoðun Bókasafnið: hjartað í hverjum skóla Stefán Pálsson skrifar Skoðun Áhrif gervigreindar á störf tæknimenntaðra Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Bið eftir talmeinaþjónustu er allt of löng Kolbrún Áslaugar Baldursdóttir skrifar Sjá meira
Valgerður Rúnarsdóttir forstjóri sjúkrahúss SÁÁ og framkvæmdarstjóri lækninga og Einar Hermannsson frambjóðandi til formanns SÁÁ hafa ásakað undirritaðar um rangfærslur og útúrsnúning varðandi þær niðurskurðartillögur sem Valgerðar setti fram á sínum tíma. Þegar betur er að gáð er þessu öfugt farið. Tillögur Forstjórans Það er engum blöðum um það að fletta og er skilmerkilega skráð í fundargerð framkvæmdastjórnar SÁÁ frá 4 apríl sl. (sem sjá má hér) að Valgerður Rúnarsdóttir lagði það til að í sparnaðarkyni yrði Vogi lokað í 8 vikur að sumri og sjúklingar á Vík sendir heim um helgar á meðan á meðferð þeirra stæði. Þá var bent á það að þessar tillögur væru óframkvæmanlegar þar sem þær fælu í sér brot á þeim þjónustusamningi sem SÁÁ hefur gert við sjúkratryggingar Ísalands um þjónustuna á Vík og Vogi auk þess sem slík skerðing á þjónustu við veika alkóhólista kæmi ekki til greina. Árétting Sjúkratrygginga Það er ekkert við það að athuga að Sjúkratryggingar Íslands hafi nýlega sent frá sér yfirlýsingu þess efnis að aðgengi að þjónustu samkvæmt samningum SÍ við SÁÁ verði með sama hætti og verið hefur síðustu sumur. Ágætt að sú stofnun sendi annars slagið út yfirlýsingar um að hún ætli að standa við gerða samninga en það breytir því ekki að 4. apríl lagði Valgerður Rúnarsdóttir fram tillögur um annað, hvað varðar SÁÁ. Nokkuð sem olli okkur áhyggjum, við skýrðum frá opinberlega frá og höfum, fyrir vikið verið sakaðar um rangfærslur og útúrsnúning. Tillögur Valgerðar náðu ekki lengra þá en það liggur ljóst fyrir að það þarf ábyrga framkvæmdastjórn og formann með bein í nefinu til að standa í vegi þess að tillögur á borð við þessar nái fram að ganga í nánustu framtíð. Það er því áréttað að undirritaðar hafa ekki stundað rangfærslur eða útúrsnúning. Því er öfugt farið og af því tilefni kemur í hugann máltækið: margur heldur mig sig. Erla Björg Sigurðardóttir er félagsraðgjafi MA og Olga Kristrún Ingólfsdóttir viðskiptafræðingur MBA fulltrúar í framkvæmdarstjórn SÁÁ.
Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands Skoðun
Skoðun Don Quixote og veruleikafirring evrópskra stjórnmálamanna Gunnar Bragi Sveinsson skrifar
Skoðun Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands skrifar
Skoðun Stöndum frekar með selum en syndaselum og pólitískum klækjarefum Dóra Björt Guðjónsdóttir skrifar
Skoðun Ingibjörg Gunnarsdóttir - Rektor með framtíðarsýn fyrir Háskola Íslands Ármann Höskuldsson skrifar
Skoðun Kolbrún Pálsdóttir – Öflugur leiðtogi fyrir Háskóla Íslands Ágúst Arnar Þráinsson,Kolbrún Lára Kjartansdóttir skrifar
Skoðun Hlutverk og sjálfsmynd Íslands á alþjóðavettvangi Guðbjörg Elísa Hafsteinsdóttir skrifar
Við styðjum Magnús Karl Magnússon sem næsta rektor Háskóla Íslands Hópur starfsmanna Háskóla Íslands Skoðun