Dagskráin í dag: Selfoss þarf sigur í Garðabænum og Birkir Bjarna þarf sigur á San Siro Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. júlí 2020 06:00 Birkir Bjarnason í leik með Brescia. vísir/getty Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í kvöld. Við sýnum einn leik beint úr Pepsi Max deild kvenna í fótbolta sem og tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þar verður landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason í eldlínunni. Á Stöð 2 Sport verður leikur Stjörnunnar og Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. Er það eini leikurinn á dagskrá en leikur KR gegn FH var frestað þar sem meirihluti KR-liðsins er í sóttkví. Selfyssingar ætla sér að vera í toppbaráttu í sumar en liðið hefur nú þegar tapað tveimur leikjum af þeim þremur sem það hefur leikið. Eftir tap í fyrsta leik hefur Stjarnan bitið frá sér og unnið tvo leiki í röð. Þá er Pepsi Max Stúkan – markaþáttur í umsjón Gumma Ben – endursýnd sem og Pepsi Max Mörkin – markaþáttur í umsjón Helenu Ólafsdóttur. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir úr ítölsku úrvalsdeildinni eru í beinni útsendingu í dag. Birkir Bjarnason og félagar í Brescia heimsækja stórlið Inter Milan í fyrri leik dagsins. Brescia þarf nauðsynlega á sigri að halda til að eiga einhverja möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Brescia er átta stigum frá öruggu sæti þegar tíu umferðir eru eftir. Lærisveinar Antonio Conte ætla sér sigur til að geta blandað sér í toppbaráttu deildarinnar þó ekki væri nema í skamma stund. Síðari leikur dagsins er svo viðureign SPAL og AC Milan. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við þættina um Goðsagnir íslenskrar knattspyrnusögu sem og úrslitaeinvígi KR og ÍR í Domino´s deild karla frá því á síðasta ári. Stöð 2 E-sport Þar sýnum við La Liga mótið í eFótbolta ásamt League of Legends Meistaramótið frá þessu ári. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér. Pepsi Max-deild kvenna Ítalski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Sjá meira
Það verður nóg um að vera á Stöð 2 Sport í kvöld. Við sýnum einn leik beint úr Pepsi Max deild kvenna í fótbolta sem og tvo leiki úr ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Þar verður landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason í eldlínunni. Á Stöð 2 Sport verður leikur Stjörnunnar og Selfoss í Pepsi Max deild kvenna. Er það eini leikurinn á dagskrá en leikur KR gegn FH var frestað þar sem meirihluti KR-liðsins er í sóttkví. Selfyssingar ætla sér að vera í toppbaráttu í sumar en liðið hefur nú þegar tapað tveimur leikjum af þeim þremur sem það hefur leikið. Eftir tap í fyrsta leik hefur Stjarnan bitið frá sér og unnið tvo leiki í röð. Þá er Pepsi Max Stúkan – markaþáttur í umsjón Gumma Ben – endursýnd sem og Pepsi Max Mörkin – markaþáttur í umsjón Helenu Ólafsdóttur. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir úr ítölsku úrvalsdeildinni eru í beinni útsendingu í dag. Birkir Bjarnason og félagar í Brescia heimsækja stórlið Inter Milan í fyrri leik dagsins. Brescia þarf nauðsynlega á sigri að halda til að eiga einhverja möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Brescia er átta stigum frá öruggu sæti þegar tíu umferðir eru eftir. Lærisveinar Antonio Conte ætla sér sigur til að geta blandað sér í toppbaráttu deildarinnar þó ekki væri nema í skamma stund. Síðari leikur dagsins er svo viðureign SPAL og AC Milan. Stöð 2 Sport 3 Þar sýnum við þættina um Goðsagnir íslenskrar knattspyrnusögu sem og úrslitaeinvígi KR og ÍR í Domino´s deild karla frá því á síðasta ári. Stöð 2 E-sport Þar sýnum við La Liga mótið í eFótbolta ásamt League of Legends Meistaramótið frá þessu ári. Golfstöðin PGA-mótaröðin ræður ríkjum á Golfstöðinni í dag. Sjá má alla dagskrá Stöðvar 2 Sport með því að smella hér.
Pepsi Max-deild kvenna Ítalski boltinn Fótbolti Íslenski boltinn Mest lesið Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Úlfarnir unnu United aftur Enski boltinn Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum Sport Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Enski boltinn Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Formúla 1 Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Körfubolti Fleiri fréttir ÍA og Vestri mætast inni Í beinni: Leicester - Liverpool | Geta farið langt með að tryggja sér titilinn Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Segir Akureyri á hjara veraldar og varð hugfanginn í Sjallanum „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ McTominay hetja Napoli Sjá meira