Ráðin forstöðumaður Blábankans á Þingeyri Atli Ísleifsson skrifar 2. júlí 2020 08:46 Valdís Eva Hjaltadóttir. Blábankinn Stjórn Blábankans hefur ráðið Valdísi Evu Hjaltadóttur sem næsta forstöðumann Blábankans, samfélagsmiðstöðvar á Þingeyri. Í tilkynningu segir að Valdís Eva hafi fjölbreytta starfsreynslu og hafi meðal annars stofnað fyrirtækið Vegdísi, sem hanni smáhýsi á hjólum, og Saumakonuna Valdísi, sem annast saumaþjónustu. „Valdís hefur starfað sem framleiðslustjóri hjá Icewear, við liðsveislu hjá Kópavogsbæ, ráðningarstjóri hjá Símstöðinni, umsjónarmaður framleiðslu hjá Clear Channel í Danmörku. Valdís hefur BSc gráðu í framleiðslustjórnun frá Copenhagen Business School og hönnunartækni frá TEKO og BEC Design í Danmörku,“ segir í tilkynningunni. Stofnað 2017 eftir að bankinn fór Blábankinn, samfélagsmiðstöðin á Þingeyri er sjálfseignarstofnun sem stofnuð var árið 2017 þegar Landsbankinn hætti starfsemi á Þingeyri og bauð húsnæðið til starfseminnar. Alain De Cat fjárfestir hjá Vestinvest beitti sér fyrir stofnuninni og hefur verið stjórnarformaður frá upphafi. „Það voru Vestinvest ehf, Ísafjarðarbær og Simbahöllin sem stofnuðu Blábankann og nutu fljótlega stuðnings Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytisins, Verkvest og fyrirtækja á svæðinu. Í Blábankanum er vinnurými fyrir frumkvöðla, samfélagsmiðstöð fyrir íbúa Þingeyrar og þar eru hýst árangursrík verkefni á sviði samfélagslegrar nýsköpunar,“ segir í tilkynningunni. Ísafjarðarbær Vistaskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Sjá meira
Stjórn Blábankans hefur ráðið Valdísi Evu Hjaltadóttur sem næsta forstöðumann Blábankans, samfélagsmiðstöðvar á Þingeyri. Í tilkynningu segir að Valdís Eva hafi fjölbreytta starfsreynslu og hafi meðal annars stofnað fyrirtækið Vegdísi, sem hanni smáhýsi á hjólum, og Saumakonuna Valdísi, sem annast saumaþjónustu. „Valdís hefur starfað sem framleiðslustjóri hjá Icewear, við liðsveislu hjá Kópavogsbæ, ráðningarstjóri hjá Símstöðinni, umsjónarmaður framleiðslu hjá Clear Channel í Danmörku. Valdís hefur BSc gráðu í framleiðslustjórnun frá Copenhagen Business School og hönnunartækni frá TEKO og BEC Design í Danmörku,“ segir í tilkynningunni. Stofnað 2017 eftir að bankinn fór Blábankinn, samfélagsmiðstöðin á Þingeyri er sjálfseignarstofnun sem stofnuð var árið 2017 þegar Landsbankinn hætti starfsemi á Þingeyri og bauð húsnæðið til starfseminnar. Alain De Cat fjárfestir hjá Vestinvest beitti sér fyrir stofnuninni og hefur verið stjórnarformaður frá upphafi. „Það voru Vestinvest ehf, Ísafjarðarbær og Simbahöllin sem stofnuðu Blábankann og nutu fljótlega stuðnings Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands, Samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytisins, Verkvest og fyrirtækja á svæðinu. Í Blábankanum er vinnurými fyrir frumkvöðla, samfélagsmiðstöð fyrir íbúa Þingeyrar og þar eru hýst árangursrík verkefni á sviði samfélagslegrar nýsköpunar,“ segir í tilkynningunni.
Ísafjarðarbær Vistaskipti Mest lesið Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Viðskipti innlent Úr útvarpinu í orkumálin Viðskipti innlent Hjá lækninum: Pikk, pikk, pikk og klikk, klikk, klikk Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Auddi og Rakel hafa valið nafn og leita að starfskröftum Sjá meira