Manchester City valtaði yfir Englandsmeistaranna Ísak Hallmundarson skrifar 2. júlí 2020 21:15 Leikmenn City stóðu heiðursvörð fyrir Liverpool fyrir leik. Þeir fengu þó þann heiður að sigra leikinn. getty/Laurence Griffiths Manchester City rúllaði yfir nýkrýnda Englandsmeistara Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Það var Belginn Kevin de Bruyne sem kom City á bragðið þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á 25. mínútu. Raheem Sterling náði að skora gegn sínu gamla félagi þegar hann kom City í 2-0 á 35. mínútu og þeir héldu síðan áfram að skora á tíu mínútna fresti því hinn ungi Phil Foden skoraði glæsilegt mark á 45. mínútu. Á 66. mínútu varð Alex Oxlade-Chamberlain fyrir því óláni að skora sjálfsmark, eftir að skot Raheem Sterling sem var á leiðinni framhjá fór af Chamberlain og í netið. Fleiri urðu mörkin ekki og virkilega vel gert hjá City að mæta ákveðnir til leiks þrátt fyrir að hafa í rauninni ekki að neinu að keppa, en það hefur líklega verið einhver þynnka í Liverpool-liðinu eftir að það var staðfest að þeir væru orðnir meistarar. Úrslitin breyta engu varðandi stöðuna í deildinni, þar sem Liverpool er eins og áður segir Englandsmeistari og því verður ekki breytt. Manchester City situr sem fastast í öðru sætinu og verða væntanlega þar í enda tímabilsins. Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjá meira
Manchester City rúllaði yfir nýkrýnda Englandsmeistara Liverpool í eina leik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni. Það var Belginn Kevin de Bruyne sem kom City á bragðið þegar hann skoraði úr vítaspyrnu á 25. mínútu. Raheem Sterling náði að skora gegn sínu gamla félagi þegar hann kom City í 2-0 á 35. mínútu og þeir héldu síðan áfram að skora á tíu mínútna fresti því hinn ungi Phil Foden skoraði glæsilegt mark á 45. mínútu. Á 66. mínútu varð Alex Oxlade-Chamberlain fyrir því óláni að skora sjálfsmark, eftir að skot Raheem Sterling sem var á leiðinni framhjá fór af Chamberlain og í netið. Fleiri urðu mörkin ekki og virkilega vel gert hjá City að mæta ákveðnir til leiks þrátt fyrir að hafa í rauninni ekki að neinu að keppa, en það hefur líklega verið einhver þynnka í Liverpool-liðinu eftir að það var staðfest að þeir væru orðnir meistarar. Úrslitin breyta engu varðandi stöðuna í deildinni, þar sem Liverpool er eins og áður segir Englandsmeistari og því verður ekki breytt. Manchester City situr sem fastast í öðru sætinu og verða væntanlega þar í enda tímabilsins.
Enski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Tottenham - Aston Villa | Úrvalsdeildarslagur í bikarnum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal „Við erum aðhlátursefni,“ segja stuðningsmenn Man Utd Bað Liverpool-leikmanninn afsökunar Semenyo tekur treyjunúmer Yaya Touré Svona var stórleikurinn: Átti Liverpool að fá víti? „Gabi vildi ekki gera honum neitt slæmt“ Sjáðu lætin í lokin: „Þetta var algjörlega til skammar“ Arsenal með sex stiga forskot eftir blautan slag Lið Arsenal og Liverpool: Enginn Ekitike í stórleiknum Kudus bætir gráu ofan á svart Fyrirliði Tottenham virtist ásaka stjórnendur félagsins um lygar Vandræðalegt víti: „Hvað var þetta?“ Sakfelldur fyrir að framleiða barnaníðsefni en fer ekki í fangelsi „Við erum meistarar, ekki þeir“ Hversu lengi þolir Liverpool-fólk þennan hundleiðinlega fótbolta? Tækifæri fyrir Fanneyju eftir að Häcken lánaði markvörðinn til Liverpool Sagði að það hefði verið heimskulegt hjá sér að drekka úr Arsenal-bolla Sjá meira