Svona undirbýr Eddie Hall sig fyrir bardagann gegn Fjallinu Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2020 07:30 Eddie Hall fer yfir æfinguna sína í myndbandinu. mynd/skjáskot Kraftajötnarnir, Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson, ætla að berjast í boxbardaga í Las Vegas í september á næsta ári og eru þeir að undirbúa sig af miklum krafti. Eddie Hall sýndi fylgjendum sínum frá því í vikunni hvernig hann er að æfa en rúmlega milljónir fylgja Englendingnum á YouTube. Hann sýndi aðdáendum sínum frá því hvernig hann æfir á hvíldardegi eða á svokölluðum „cardio“ degi en Hall hefur skafað af sér kílóin eftir að boxbardaginn var staðfestur. „Hvernig ég er að koma mér í form fyrir bardagann gegn Thor,“ heitir myndbandið sem Englendingurinn setti inn á YouTube-síðu sína. watch on YouTube Kraftlyftingar Tengdar fréttir Eddie Hall rifjaði upp þegar hann vildi kýla Magnús Ver í andlitið Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að mætast í boxbardaga í Las Vegas á næsta ári og þeir halda áfram að kynda undir hvor öðrum fyrir bardagann. 6. júlí 2020 07:30 Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00 Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Hafþór Júlíus steig á vigtina og skellti upp úr Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni en hann ætlar sér að verða sterkasti maður Íslands. 1. júlí 2020 08:00 Fjallið fékk handboltamarkvörðinn Björgvin Pál til að hjálpa sér að anda rétt Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, heldur áfram að birta myndbönd af sér og æfingum sínum á YouTube-síðu sína og í gær sýndi hann fólki hvernig hann æfði öndun sína með landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni. 25. júní 2020 08:30 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Kraftajötnarnir, Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson, ætla að berjast í boxbardaga í Las Vegas í september á næsta ári og eru þeir að undirbúa sig af miklum krafti. Eddie Hall sýndi fylgjendum sínum frá því í vikunni hvernig hann er að æfa en rúmlega milljónir fylgja Englendingnum á YouTube. Hann sýndi aðdáendum sínum frá því hvernig hann æfir á hvíldardegi eða á svokölluðum „cardio“ degi en Hall hefur skafað af sér kílóin eftir að boxbardaginn var staðfestur. „Hvernig ég er að koma mér í form fyrir bardagann gegn Thor,“ heitir myndbandið sem Englendingurinn setti inn á YouTube-síðu sína. watch on YouTube
Kraftlyftingar Tengdar fréttir Eddie Hall rifjaði upp þegar hann vildi kýla Magnús Ver í andlitið Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að mætast í boxbardaga í Las Vegas á næsta ári og þeir halda áfram að kynda undir hvor öðrum fyrir bardagann. 6. júlí 2020 07:30 Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00 Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00 Hafþór Júlíus steig á vigtina og skellti upp úr Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni en hann ætlar sér að verða sterkasti maður Íslands. 1. júlí 2020 08:00 Fjallið fékk handboltamarkvörðinn Björgvin Pál til að hjálpa sér að anda rétt Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, heldur áfram að birta myndbönd af sér og æfingum sínum á YouTube-síðu sína og í gær sýndi hann fólki hvernig hann æfði öndun sína með landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni. 25. júní 2020 08:30 Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum „Við vorum yfirspenntar“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Sjá meira
Eddie Hall rifjaði upp þegar hann vildi kýla Magnús Ver í andlitið Eddie Hall og Hafþór Júlíus Björnsson ætla að mætast í boxbardaga í Las Vegas á næsta ári og þeir halda áfram að kynda undir hvor öðrum fyrir bardagann. 6. júlí 2020 07:30
Eddie Hall heldur áfram að gera grín að Hafþóri Það andar köldu lofti á kraftlyftingarmannanna Eddie Hall og Hafþórs Júlíus Björnssonar en þeir hafa samþykkt mætast í boxhringnum í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 09:00
Fjallið heldur áfram að lyfta þungt þrátt fyrir að hann sé með augun á boxbardaganum Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni og lyfta þungt þrátt fyrir að hann eigi margra tug milljóna bardaga gegn Eddie Hall í Las Vegas á næsta ári. 2. júlí 2020 08:00
Hafþór Júlíus steig á vigtina og skellti upp úr Hafþór Júlíus Björnsson, Fjallið, heldur áfram að taka vel á því í ræktinni en hann ætlar sér að verða sterkasti maður Íslands. 1. júlí 2020 08:00
Fjallið fékk handboltamarkvörðinn Björgvin Pál til að hjálpa sér að anda rétt Fjallið, Hafþór Júlíus Björnsson, heldur áfram að birta myndbönd af sér og æfingum sínum á YouTube-síðu sína og í gær sýndi hann fólki hvernig hann æfði öndun sína með landsliðsmarkverðinum Björgvini Páli Gústavssyni. 25. júní 2020 08:30