Aðeins Sir Alex Ferguson var fljótari en Mourinho Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 7. júlí 2020 13:30 Sir Alex Ferguson og José Mourinho á hliðarlínunni fyrir þó nokkrum árum. Adam Davy/Getty Images Í gærkvöld vann Tottenham Hotspur 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni þökk sé sjálfsmarki Michael Keane. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lék sem vinstri vængmaður í 4-4-2 leikkerfi Carlo Ancelotti hjá Everton og náði sér ekki á strik. Gylfi Þór var tekinn af velli á 67. mínútu leiksins. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað og ef Hugo Lloris og Heung-Min Son, leikmenn Tottenham, hefðu ekki farið að rífast á leið inn í búningsklefa í hálfleik væri þessi leikur líklega gleymdur og grafinn. Sigur Tottenham er þó sérstaklega merkilegur fyrir þær sakir að Mourinho var þar með að vinna sinn 200. leik í ensku úrvalsdeildinni. Portúgalski þjálfarinn hefur ekki verið sigursæll undanfarin misseri en hans fyrstu ár í deildinni lögðu grunninn að þessum áfanga. Jose Mourinho has reached 200 Premier League wins in his 326th match.Only Sir Alex Ferguson reached the milestone quicker, in 322 games pic.twitter.com/IOb7b2T822— ESPN FC (@ESPNFC) July 6, 2020 Hann hefur stýrt Chelsea, Manchester United og Tottenham í samtals 326 leikjum, hafa 200 af þeim unnist. Aðeins einn maður var fljótari að ná 200 sigrum sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni. Það var Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfari Manchester United. Það tók hann 322 leiki að ná þessum merka áfanga. Sigur Tottenham þýðir að liðið er nú með 48 stig í 8. sæti þegar fimm umferðir eru eftir. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Í gærkvöld vann Tottenham Hotspur 1-0 sigur á Everton í ensku úrvalsdeildinni þökk sé sjálfsmarki Michael Keane. Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson lék sem vinstri vængmaður í 4-4-2 leikkerfi Carlo Ancelotti hjá Everton og náði sér ekki á strik. Gylfi Þór var tekinn af velli á 67. mínútu leiksins. Leikurinn var ekki mikið fyrir augað og ef Hugo Lloris og Heung-Min Son, leikmenn Tottenham, hefðu ekki farið að rífast á leið inn í búningsklefa í hálfleik væri þessi leikur líklega gleymdur og grafinn. Sigur Tottenham er þó sérstaklega merkilegur fyrir þær sakir að Mourinho var þar með að vinna sinn 200. leik í ensku úrvalsdeildinni. Portúgalski þjálfarinn hefur ekki verið sigursæll undanfarin misseri en hans fyrstu ár í deildinni lögðu grunninn að þessum áfanga. Jose Mourinho has reached 200 Premier League wins in his 326th match.Only Sir Alex Ferguson reached the milestone quicker, in 322 games pic.twitter.com/IOb7b2T822— ESPN FC (@ESPNFC) July 6, 2020 Hann hefur stýrt Chelsea, Manchester United og Tottenham í samtals 326 leikjum, hafa 200 af þeim unnist. Aðeins einn maður var fljótari að ná 200 sigrum sem þjálfari í ensku úrvalsdeildinni. Það var Sir Alex Ferguson, fyrrum þjálfari Manchester United. Það tók hann 322 leiki að ná þessum merka áfanga. Sigur Tottenham þýðir að liðið er nú með 48 stig í 8. sæti þegar fimm umferðir eru eftir.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn Óvænt tap Atlético í fyrsta leik Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira