Tengdasonur Mosfellsbæjar skrifar undir nýjan samning og verður sá launahæsti í sögunni Anton Ingi Leifsson skrifar 7. júlí 2020 10:30 Mahomes fagnar sigrinum í SuperBowl í febrúar. Patrick Mahomes hefur komið inn í NFL af miklum krafti og nú hefur þessi tengdasonur Mosfellsbæjar nú fengið samning sem enginn annar í bandarískum liða íþróttum hefur fengið áður. Eins og Vísir hefur fjallað um þá kom Patrick Mahomes til Íslands sumarið 2017 þar sem kærasta hans spilaði með liði Aftureldingar í 2. deild kvenna í fótbolta. Hann hefur frá þeim tíma að sjálfsögðu fengið viðurnefnið tengdasonur Mosfellsbæjar. Hann hefur nú skrifað undir samning við SuperBowl meistarana í Kansas City Chiefs og gildir hann til tíu ára. Þetta staðfestir félagið á Twitter-síðu sinni. We have signed QB Patrick Mahomes to a 10 year extension. Mahomes secured with Chiefs for the next 12 seasons. pic.twitter.com/ZsADdVkvxZ— Kansas City Chiefs (@Chiefs) July 6, 2020 Samkvæmt heimildum NFL Network og ESPN hljóðar samningurinn upp á rúmlega 500 milljónir dollara en það gerir hann að launahæsta leikmanni NFL-sögunnar sem og innan bandaríska liðaíþrótta. Þetta er í fyrsta sinn sem NFL leikmaður verður sá launahæsti í sögunin en hann átti tvö ár eftir af sínum núverandi samningi svo hann verður í Chiefs næstu tólf tímabilin ef hann virðir samning sinn. Patrick Mahomes, the NFL MVP and the Super Bowl MVP, tops Mike Trout for biggest contact in sports history.As per latest reports, @Chiefs have signed a 10 year contract extension with @PatrickMahomes worth $503 million.@NFL @MikeTrout#NFL #sports #Chiefs #Football #SuperBowl pic.twitter.com/RWZKymT7Ih— SportED India (@SportEdIndia) July 7, 2020 Þessi 24 ára stjarna hefur einungis verið í NFL í þrjú tímabil en hefur á stuttum tíma náð einhverju sem flestir sem spila hans stöðu ná ekki á öllum sínum ferli. Hann var maður leiksins í SuperBowl á síðustu leiktíð er Chiefs stóð uppi sem SuperBowl-meistari og hann getur huggað sig við það að vera aðalmaðurinn og fá ansi vel borgað hjá Chiefs næstu mörg árin. Patrick Mahomes' 10-year extension with Kansas City is worth over $400 million in total, per @AdamSchefter. pic.twitter.com/U5oHTnUBJy— SportsCenter (@SportsCenter) July 6, 2020 NFL Mosfellsbær Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Fleiri fréttir Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Sjá meira
Patrick Mahomes hefur komið inn í NFL af miklum krafti og nú hefur þessi tengdasonur Mosfellsbæjar nú fengið samning sem enginn annar í bandarískum liða íþróttum hefur fengið áður. Eins og Vísir hefur fjallað um þá kom Patrick Mahomes til Íslands sumarið 2017 þar sem kærasta hans spilaði með liði Aftureldingar í 2. deild kvenna í fótbolta. Hann hefur frá þeim tíma að sjálfsögðu fengið viðurnefnið tengdasonur Mosfellsbæjar. Hann hefur nú skrifað undir samning við SuperBowl meistarana í Kansas City Chiefs og gildir hann til tíu ára. Þetta staðfestir félagið á Twitter-síðu sinni. We have signed QB Patrick Mahomes to a 10 year extension. Mahomes secured with Chiefs for the next 12 seasons. pic.twitter.com/ZsADdVkvxZ— Kansas City Chiefs (@Chiefs) July 6, 2020 Samkvæmt heimildum NFL Network og ESPN hljóðar samningurinn upp á rúmlega 500 milljónir dollara en það gerir hann að launahæsta leikmanni NFL-sögunnar sem og innan bandaríska liðaíþrótta. Þetta er í fyrsta sinn sem NFL leikmaður verður sá launahæsti í sögunin en hann átti tvö ár eftir af sínum núverandi samningi svo hann verður í Chiefs næstu tólf tímabilin ef hann virðir samning sinn. Patrick Mahomes, the NFL MVP and the Super Bowl MVP, tops Mike Trout for biggest contact in sports history.As per latest reports, @Chiefs have signed a 10 year contract extension with @PatrickMahomes worth $503 million.@NFL @MikeTrout#NFL #sports #Chiefs #Football #SuperBowl pic.twitter.com/RWZKymT7Ih— SportED India (@SportEdIndia) July 7, 2020 Þessi 24 ára stjarna hefur einungis verið í NFL í þrjú tímabil en hefur á stuttum tíma náð einhverju sem flestir sem spila hans stöðu ná ekki á öllum sínum ferli. Hann var maður leiksins í SuperBowl á síðustu leiktíð er Chiefs stóð uppi sem SuperBowl-meistari og hann getur huggað sig við það að vera aðalmaðurinn og fá ansi vel borgað hjá Chiefs næstu mörg árin. Patrick Mahomes' 10-year extension with Kansas City is worth over $400 million in total, per @AdamSchefter. pic.twitter.com/U5oHTnUBJy— SportsCenter (@SportsCenter) July 6, 2020
NFL Mosfellsbær Mest lesið Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Handbolti Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Sport Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Fótbolti Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Enski boltinn Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Fótbolti Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku Fótbolti KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Íslenski boltinn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Fótbolti Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sport Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Enski boltinn Fleiri fréttir Isak æfir hjá Orra Steini og félögum Breyttir tímar hjá Man. United: Höjlund skoraði í stórsigri Of falleg saga til að vera ekki skrifuð í skýin Trump gæti bannað Brasilíumönnum að mæta á HM í fótbolta Unnu gull á HM en fengu ekki að heyra þjóðsönginn Sjáðu Messi leggja upp sigurmarkið og öskra síðan á mótherjana Íslensk landsliðskona skrifar um glímu sína við átröskun Brady í Birmingham þáttum: Efaðist strax um Rooney og kallaði leikmennina lata Þurfa að sanna að þær séu konur áður en þær fá að keppa á HM Hundur beit fyrrum leikmann Barcelona í punginn Dagskráin í dag: Risaleikir fyrir íslenskan fótbolta og Lundúnaslagur KSÍ sektar Árbæ um 250 þúsund krónur Šeško nú helsta skotmark Rauðu djöflanna Kærastinn eltir Sveindísi Jane til Norður-Ameríku ÍR aftur á toppinn „Gaman þrátt fyrir skrýtnar kringumstæður“ „Í raun eina færið sem þeir skapa sér“ Íslendingalið Brann úr leik líkt og Guðmundur sem lagði þó upp Semple til Grindavíkur Andri Fannar til Tyrklands Hin efnilega Rebekka Sif til Nordsjælland frá Gróttu Uppgjörið: Breiðablik - Lech Poznan 0-1 | Tilþrifalítið á Kópavogsvelli Sunna Rún til liðs við Íslandsmeistarana Þrettán íslenskir dómarar að dæma í Evrópu í vikunni NBA stjarna sökuð um að stela tugum milljóna frá spilavítum Ósyndar NFL-stjörnur biðja Michael Phelps um aðstoð Félix sá fjórði dýrasti samanlagt Halldór óttast ekki að fá annan skell Dahlmeier látin en ómögulegt að ná líki hennar af fjallinu Gamall Stjörnumaður kemur aftur til Íslands og semur við Álftanes Sjá meira