Ástralir segja upp framsalssamningi vegna öryggislaga í Hong Kong Andri Eysteinsson skrifar 9. júlí 2020 08:05 Scott Morrison forsætisráðherra Ástralíu. Vísir/AP Áströlsk yfirvöld hafa gripið til aðgerða vegna nýrra öryggislaga í Hong Kong. Framsalssamningi milli Ástralíu og borgarinnar hefur verið rift og landvistarleyfi borgara frá Hong Kong í Ástralíu hefur verið framlengt. Umdeild öryggislög tóku gildi um mánaðamótin í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong en með þeim var gert refsivert að grafa undan yfirráðum kínverskra stjórnvalda. Lögunum er ætlað að vera svar við mótmælahrinu íbúa Hong Kong í fyrra sem beindust gegn annarri umdeildri löggjöf. Með lögunum verður hvers kyns niðurrifsstarfsemi og leynimakk með erlendum öflum gert refsivert. Nú þegar hafa verið gerðar handtökur á grundvelli laganna sem hafa verið harðlega gagnrýnd um heim allan. Nú hefur ríkisstjórn Ástralíu brugðist við þeim og segir aðstæður hafa gjörbreyst í sjálfstjórnarhéraðinu. AP greinir frá. „Ríkisstjórn okkar hefur, ásamt fleiri ríkisstjórnum, ítrekað lýst yfir áhyggjum yfir setningu öryggislaga í Hong Kong. Með lögunum hafa aðstæður í ríkinu gjörbreyst og sérstaklega í tilliti til framsalssamnings á milli ríkjanna,“ sagði Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu. Kínversk stjórnvöld hafa þegar brugðist ókvæða við og í yfirlýsingu frá kínverska sendiráðinu í Canberra eru áströlsk stjórnvöld sökuð um að hafa brotið gegn alþjóðalögum með gjörðum sínum. „Við hvetjum Ástrali til þess að hætta að skipta sér af málefnum Hong Kong og Kína,“ sagði í yfirlýsingu sendiráðsins. Kanada hefur einnig tekið ákvörðun um uppsögn framsals sakamanna og Bretar hafa einnig ákveðið að auka við möguleika borgara Hong Kong til að flytjast búferlum. Ástralía Hong Kong Kína Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira
Áströlsk yfirvöld hafa gripið til aðgerða vegna nýrra öryggislaga í Hong Kong. Framsalssamningi milli Ástralíu og borgarinnar hefur verið rift og landvistarleyfi borgara frá Hong Kong í Ástralíu hefur verið framlengt. Umdeild öryggislög tóku gildi um mánaðamótin í sjálfstjórnarhéraðinu Hong Kong en með þeim var gert refsivert að grafa undan yfirráðum kínverskra stjórnvalda. Lögunum er ætlað að vera svar við mótmælahrinu íbúa Hong Kong í fyrra sem beindust gegn annarri umdeildri löggjöf. Með lögunum verður hvers kyns niðurrifsstarfsemi og leynimakk með erlendum öflum gert refsivert. Nú þegar hafa verið gerðar handtökur á grundvelli laganna sem hafa verið harðlega gagnrýnd um heim allan. Nú hefur ríkisstjórn Ástralíu brugðist við þeim og segir aðstæður hafa gjörbreyst í sjálfstjórnarhéraðinu. AP greinir frá. „Ríkisstjórn okkar hefur, ásamt fleiri ríkisstjórnum, ítrekað lýst yfir áhyggjum yfir setningu öryggislaga í Hong Kong. Með lögunum hafa aðstæður í ríkinu gjörbreyst og sérstaklega í tilliti til framsalssamnings á milli ríkjanna,“ sagði Scott Morrison, forsætisráðherra Ástralíu. Kínversk stjórnvöld hafa þegar brugðist ókvæða við og í yfirlýsingu frá kínverska sendiráðinu í Canberra eru áströlsk stjórnvöld sökuð um að hafa brotið gegn alþjóðalögum með gjörðum sínum. „Við hvetjum Ástrali til þess að hætta að skipta sér af málefnum Hong Kong og Kína,“ sagði í yfirlýsingu sendiráðsins. Kanada hefur einnig tekið ákvörðun um uppsögn framsals sakamanna og Bretar hafa einnig ákveðið að auka við möguleika borgara Hong Kong til að flytjast búferlum.
Ástralía Hong Kong Kína Mest lesið Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Erlent Lá alblóðugur á gangstétt eftir að hafa komist undan árás æskuvinarins Innlent Þungt hugsi og í áfalli Innlent Hafi verið rangkynjuð oftar en hún geti talið og segir transfóbíu bitna á öllum Innlent Samþykktu Trump-samninginn einróma Erlent Vantraust á framkvæmdastjóra Félagsbústaða talið alvarlegt Innlent Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök Erlent „Rotnir starfshættir og ríkisrekið ofbeldi gegn borgurunum“ Innlent Hvað vitum við um Leó páfa? Erlent „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Erlent Fleiri fréttir Hvað vitum við um Leó páfa? Norðmenn undirbúi sig undir möguleg stríðsátök „Þvílík spenna og þvílíkur heiður fyrir landið okkar“ Bíða með að stimpla AfD sem öfgasamtök Margrét Þórhildur lögð inn á sjúkrahús Samþykktu Trump-samninginn einróma Takmörkuð eftirspurn eftir ríkisstjórn með flokki Farage Gera enn árásir með drónum og eldflaugum Reyndi til hins síðasta að koma skikki á fjármál Vatíkansins Einhliða vopnahlé Rússa hafið Vesturlönd þurfa að borga milljarðatjón af árás Rússa á Tsjernobyl Heimila hernum að hefna fyrir árásirnar í gær Vaktin: Robert Francis Prevost er nýr páfi Herþota hrapaði til jarðar í Finnlandi Auka njósnir og eftirlit á Grænlandi Misstu aðra herþotu í sjóinn Segjast hafa skotið niður indverskar herþotur Indland gerir árás á Pakistan Trump um kaupin á Kanada: „Aldrei segja aldrei“ Merz náði kjöri í annarri tilraun Niðurlægjandi fyrir Merz og AfD krefst þingkosninga á ný Sakar Rússa um fordæmalaus afskipti af kosningum í Póllandi Kardinálarnir læstir inni á morgun Ríkisstjórn Rúmeníu liðast í sundur eftir sigur öfgahægrimanns Náði ekki kjöri í sögulegri atkvæðagreiðslu Fækkar herforingjum um fimmtung Lokuðu flugvöllum í Moskvu vegna dróna „Ástandið er að versna“ Íbúar Gasa verði fluttir á brott „í þágu eigin öryggis“ Páfabíll verður færanleg heilsugæsla fyrir börn á Gasa Sjá meira