Gullmedalía í stærstu gin blindsmökkun heims Stefán Árni Pálsson skrifar 14. júlí 2020 14:30 Arnar setti ginið kom á markað í mars. Íslenska ginið Ólafsson gin fékk gullmedalíu í stærstu gin-blindsmökkun áfengisgeirans sem sagt er frá í nýjasta tölublaði fagmiðilsins Spirits Business. Dómararnir dreyptu á um tvö hundruð gintegundum í nokkrum flokkum í smökkun þessa árs. Ólafsson er í Super Premium flokknum og var eitt af fimm ginum sem fengu gullmedalíu í þeim flokki. „Þetta gefur okkur góðan byr í seglin og eykur möguleika okkar á að koma Ólafsson til hafnar hjá fleiri söluaðilum í útlöndum,“ segir Arnar Jón Agnarsson, framkvæmdastjóri Eyland Spirits framleiðanda ginsins. Ólafsson er afrakstur langrar þróunarvinnu sem Arnar hefur leitt i samvinnu við vellauðuga bandaríska fjárfesta og Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðanda. Arnar er fyrrum atvinnumaður í handbolta en Bandríkjamönnunum kynntist hann í gegnum starf sem laxveiðileiðsögumaður. „Þetta eru menn sem hafa tekið ástfóstri við náttúru Íslands og hafa mikla trú á að sú tenging hjálpi okkur við að koma Ólafsson á framfæri á heimsvísu,“ segir Arnar og útskýrir að ginið sé nefnt í höfuðið á skáldinu og náttúrufræðingnum Eggerti Ólafssyni sem bar ljós upplýsingarinnar inn í íslenska torfakofa á 18. öldinni. Íslenskar jurtir eru í stóru hlutverki og að sjálfsögðu íslenska vatnið líka sem Arnar segir að sé svo algjört lykilatriði. „Með því háa sýrustigi sem er í vatninu okkar næst fram einstök mýkt í ginið.“ Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira
Íslenska ginið Ólafsson gin fékk gullmedalíu í stærstu gin-blindsmökkun áfengisgeirans sem sagt er frá í nýjasta tölublaði fagmiðilsins Spirits Business. Dómararnir dreyptu á um tvö hundruð gintegundum í nokkrum flokkum í smökkun þessa árs. Ólafsson er í Super Premium flokknum og var eitt af fimm ginum sem fengu gullmedalíu í þeim flokki. „Þetta gefur okkur góðan byr í seglin og eykur möguleika okkar á að koma Ólafsson til hafnar hjá fleiri söluaðilum í útlöndum,“ segir Arnar Jón Agnarsson, framkvæmdastjóri Eyland Spirits framleiðanda ginsins. Ólafsson er afrakstur langrar þróunarvinnu sem Arnar hefur leitt i samvinnu við vellauðuga bandaríska fjárfesta og Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðanda. Arnar er fyrrum atvinnumaður í handbolta en Bandríkjamönnunum kynntist hann í gegnum starf sem laxveiðileiðsögumaður. „Þetta eru menn sem hafa tekið ástfóstri við náttúru Íslands og hafa mikla trú á að sú tenging hjálpi okkur við að koma Ólafsson á framfæri á heimsvísu,“ segir Arnar og útskýrir að ginið sé nefnt í höfuðið á skáldinu og náttúrufræðingnum Eggerti Ólafssyni sem bar ljós upplýsingarinnar inn í íslenska torfakofa á 18. öldinni. Íslenskar jurtir eru í stóru hlutverki og að sjálfsögðu íslenska vatnið líka sem Arnar segir að sé svo algjört lykilatriði. „Með því háa sýrustigi sem er í vatninu okkar næst fram einstök mýkt í ginið.“
Mest lesið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Lífið „Eins nakin og ég kemst upp með“ Tíska og hönnun Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe „Á Íslandi eru konur hvattar til að dreyma og vera í forystu“ Stjörnulífið: Ár gellunnar Hús Björns og Hafdísar það dýrasta sem hefur verið selt Fresta tökum á Love Island All Stars Sjá meira