Apple þarf ekki að greiða milljarða í skatta á Írlandi Kjartan Kjartansson skrifar 15. júlí 2020 09:38 Skattaskuldin sem framkvæmdastjórn skikkaði Apple til að greiða var liður í tilraunum þess til að koma í veg fyrir skattaundanskot stórra alþjóðlegra fyrirtækja. Vísir/EPA Almenni dómstóll Evrópusambandsins ógilti í dag ákvörðun framkvæmdastjórnar sambandsins sem skikkaði tæknifyrirtækið Apple til að greiða þrettán milljarða evra, jafnvirði um 2.080 milljarða íslenskra króna, í skattaskuld á Írlandi. Ákvörðunin var liður í tilraunum sambandsins til þess að vinda ofan af samningum við alþjóðleg fyrirtæki gerðu við sum Evrópulönd um að greiða litla sem enga skatta. Dómararnir í málinu töldu ekki sýnt fram á að Apple hefði fengið samkeppnislegt forskot með samkomulagi sínu við írsk stjórnvöld samkvæmt evrópskum samkeppnislögum, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Apple áfrýjaði ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá árinu 2016. Breska ríkisútvarpið BBC segir að niðurstaða næstæðsta dómstóls Evrópu sé áfall fyrir Evrópusambandið og tilraunir þess til að stemma stigu við skattaundanskotum. Apple Evrópusambandið Írland Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Almenni dómstóll Evrópusambandsins ógilti í dag ákvörðun framkvæmdastjórnar sambandsins sem skikkaði tæknifyrirtækið Apple til að greiða þrettán milljarða evra, jafnvirði um 2.080 milljarða íslenskra króna, í skattaskuld á Írlandi. Ákvörðunin var liður í tilraunum sambandsins til þess að vinda ofan af samningum við alþjóðleg fyrirtæki gerðu við sum Evrópulönd um að greiða litla sem enga skatta. Dómararnir í málinu töldu ekki sýnt fram á að Apple hefði fengið samkeppnislegt forskot með samkomulagi sínu við írsk stjórnvöld samkvæmt evrópskum samkeppnislögum, að því er segir í frétt Reuters-fréttastofunnar. Apple áfrýjaði ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá árinu 2016. Breska ríkisútvarpið BBC segir að niðurstaða næstæðsta dómstóls Evrópu sé áfall fyrir Evrópusambandið og tilraunir þess til að stemma stigu við skattaundanskotum.
Apple Evrópusambandið Írland Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Stærðin skiptir ekki máli Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Deildarstjóri, lögfræðingur og viðskiptastjóri ráðin til Mílu Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira