Páll á Húsafelli þarf að rífa legsteinasafnið Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 15. júlí 2020 13:26 Hús legsteinasafnsins sem Páll þarf að rífa. Vísir Páli Guðmundssyni, listamanni sem búsettur er á Húsafelli, er gert að fjarlægja nýreist hús sem hýsa átti legsteinasafn. Héraðsdómur Vesturlands dæmdi svo í málinu í gær en nágranni Páls, Sæmundur Ásgeirsson sem rekur gistiheimili á næstu lóð stefndi honum vegna hússins. Páll var þó sýknaður af annarri kröfu um að rífa hús sem nefnist Pakkhúsið. Sæmundur rekur gistiheimilið Gamla bæ á Húsafelli 1, sunnan Húsafellskirkju, en Páll býr að Húsafelli 2 sem er norðan kirkjunnar. Páll á einnig landið Bæjargil sem er sunnan við kirkjuna. Árið 2015 samþykkti Borgarbyggð deiliskipulag sem heimilaði að Pakkhúsið yrði fært á lóð á landi Bæjargils auk þess sem samþykkt var leyfi til að byggja hús legsteinasafnsins við Bæjargil. Sæmundur var verulega ósáttur með þetta þar sem sama heimreið lægi að Bæjargili og Húsafelli 1. Þá óskaði hann eftir því að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála tæki ákvörðun Borgarbyggðar. Hann taldi ljóst að röng tilgreining lóðarinnar hafi verið auglýst. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu árið 2018 að deiliskipulagið hefði ekki tekið lögformlegt gildi og væri því ógilt. Skessuhorn greinir frá því að kostnaðurinn við framkvæmdirnar hafi hlaupið á fjörutíu milljónum króna en húsið var uppbyggt að mestu og er fráengið. Ekki liggur fyrir hvort niðurstöðu dómsins verði áfrýjað. Dómsmál Borgarbyggð Skipulag Söfn Deilur um Legsteinasafnið í Húsafelli Tengdar fréttir Legsteinasafn Páls fyrir dóm Borgarbyggð og listamanninum Páli Guðmundssyni, eiganda Húsafells 2, hefur verið stefnt fyrir dóm. 19. febrúar 2019 06:00 Ógilda leyfi legsteinasafnsins í Húsafelli og skipulag sagt ógilt Byggingarleyfi fyrir legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli hefur verið fellt úr gildi að kröfu nágranna. 10. desember 2018 08:00 Steinhörpur Páls vekja áhuga heimsþekktra tónlistarmanna Steinhörpur sem listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli hefur gert úr flögusteinum hafa vakið alþjóða athygli og sækjast heimsþekktir tónlistarmenn eftir því að fá að leika á þær. 29. október 2018 21:45 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Páli Guðmundssyni, listamanni sem búsettur er á Húsafelli, er gert að fjarlægja nýreist hús sem hýsa átti legsteinasafn. Héraðsdómur Vesturlands dæmdi svo í málinu í gær en nágranni Páls, Sæmundur Ásgeirsson sem rekur gistiheimili á næstu lóð stefndi honum vegna hússins. Páll var þó sýknaður af annarri kröfu um að rífa hús sem nefnist Pakkhúsið. Sæmundur rekur gistiheimilið Gamla bæ á Húsafelli 1, sunnan Húsafellskirkju, en Páll býr að Húsafelli 2 sem er norðan kirkjunnar. Páll á einnig landið Bæjargil sem er sunnan við kirkjuna. Árið 2015 samþykkti Borgarbyggð deiliskipulag sem heimilaði að Pakkhúsið yrði fært á lóð á landi Bæjargils auk þess sem samþykkt var leyfi til að byggja hús legsteinasafnsins við Bæjargil. Sæmundur var verulega ósáttur með þetta þar sem sama heimreið lægi að Bæjargili og Húsafelli 1. Þá óskaði hann eftir því að úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála tæki ákvörðun Borgarbyggðar. Hann taldi ljóst að röng tilgreining lóðarinnar hafi verið auglýst. Nefndin komst að þeirri niðurstöðu árið 2018 að deiliskipulagið hefði ekki tekið lögformlegt gildi og væri því ógilt. Skessuhorn greinir frá því að kostnaðurinn við framkvæmdirnar hafi hlaupið á fjörutíu milljónum króna en húsið var uppbyggt að mestu og er fráengið. Ekki liggur fyrir hvort niðurstöðu dómsins verði áfrýjað.
Dómsmál Borgarbyggð Skipulag Söfn Deilur um Legsteinasafnið í Húsafelli Tengdar fréttir Legsteinasafn Páls fyrir dóm Borgarbyggð og listamanninum Páli Guðmundssyni, eiganda Húsafells 2, hefur verið stefnt fyrir dóm. 19. febrúar 2019 06:00 Ógilda leyfi legsteinasafnsins í Húsafelli og skipulag sagt ógilt Byggingarleyfi fyrir legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli hefur verið fellt úr gildi að kröfu nágranna. 10. desember 2018 08:00 Steinhörpur Páls vekja áhuga heimsþekktra tónlistarmanna Steinhörpur sem listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli hefur gert úr flögusteinum hafa vakið alþjóða athygli og sækjast heimsþekktir tónlistarmenn eftir því að fá að leika á þær. 29. október 2018 21:45 Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Alls kyns jól um allan heim Erlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Legsteinasafn Páls fyrir dóm Borgarbyggð og listamanninum Páli Guðmundssyni, eiganda Húsafells 2, hefur verið stefnt fyrir dóm. 19. febrúar 2019 06:00
Ógilda leyfi legsteinasafnsins í Húsafelli og skipulag sagt ógilt Byggingarleyfi fyrir legsteinasafn listamannsins Páls Guðmundssonar í Húsafelli hefur verið fellt úr gildi að kröfu nágranna. 10. desember 2018 08:00
Steinhörpur Páls vekja áhuga heimsþekktra tónlistarmanna Steinhörpur sem listamaðurinn Páll Guðmundsson á Húsafelli hefur gert úr flögusteinum hafa vakið alþjóða athygli og sækjast heimsþekktir tónlistarmenn eftir því að fá að leika á þær. 29. október 2018 21:45