FC Ísland gegn tæplega fimm hundruð landsleikja liði í Laugardalnum í kvöld Anton Ingi Leifsson skrifar 22. júlí 2020 11:30 Ásthildur Helgadóttir er í liðinu sem mætir FC Ísland í dag. vísir/tþþ/fc ísland Það er forvitnilegur leikur í Laugardalnum í kvöld er liðið FC Ísland mætir í fyrsta sinn kvennaliði en það er ekkert venjulegt kvennalið. FC Ísland er skipað mörgum fyrrum atvinnu- og landsliðsmönnum sem og öðrum fyrrum knattspyrnumönnum en þeir hafa hingað til spilað í Vestmannaeyjum, á Akureyri og á Akranesi. Liðið spilar við goðsagnir í hverjum bæjarhluta fyrir sig, allt í nafni góðgerðamála, en í kvöld verður leikið í Reykjavík. Flautað verður til leiks klukkan 20.00 og nú eru það góðgerðasamtökin Samferða sem á að styrkja. Þjálfari FC Ísland eru þeir Tómas Ingi Tómasson, fyrrum atvinnumaður og nú sparkspekingur, en honum til aðstoðar er Sverrir Þór Sverrisson, skemmtikraftur. Í liðinu eru m.a. Tryggvi Guðmundsson, Brynjar Björn Gunnarsson og Ingólfur veðurguð Þórarinsson. Þeir mæta kvennaliði í fyrsta sinn í kvöld en Helena Ólafsdóttir hefur tekið að sér að setja saman og þjálfa hóp kvenna sem ætlar að keppa við strákana. Þar eru margar kempur sem eiga fjöldann allan af landsleikjum, t.a.m. Ásta Árnadóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir og Ásthildur Helgadóttir. Samanlagður fjöldi landsleikja hjá leikmönnum Reykjavíkur eru tæplega fimm hundruð leikir. Nánari upplýsingar um leikinn má finna hér. Leikmannahóparnir: Leikmannahópur FC Íslands: Birkir Kristinsson Bjarnólfur Lárusson Brynjar Björn Gunnarsson Valur Fannar Gíslason Tryggvi Guðmundsson Ingólfur Þórarinsson Þórhallur Hinriksson Eyjólfur Örn Eyjólfsson Sigurbjörn Hreiðarsson Baldvin Hallgrímsson Gunnlaugur Jónsson Björgólfur Takefusa Hjörtur Hjartarson Jón Hafsteinn Jóhannsson Eysteinn LárussonFyrirliði FC Ísland: Bjarnólfur LárussonÞjálfari: Sverrir Þór / Tómas IngiLeikmenn Reykjavíkur: María B Ágústsdóttir Vanda Sigurgeirsdóttir Ásthildur Helgadóttir Edda Garðarsdóttir Rakel Logadóttir Ásta Árnadóttir Kristín Ýr Bjarnadóttir Laufey Ólafsdóttir Guðrún Sóley Guðbjörg GunnarsdóttirÞjálfari: Helena Ólafsdóttir Fótbolti Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira
Það er forvitnilegur leikur í Laugardalnum í kvöld er liðið FC Ísland mætir í fyrsta sinn kvennaliði en það er ekkert venjulegt kvennalið. FC Ísland er skipað mörgum fyrrum atvinnu- og landsliðsmönnum sem og öðrum fyrrum knattspyrnumönnum en þeir hafa hingað til spilað í Vestmannaeyjum, á Akureyri og á Akranesi. Liðið spilar við goðsagnir í hverjum bæjarhluta fyrir sig, allt í nafni góðgerðamála, en í kvöld verður leikið í Reykjavík. Flautað verður til leiks klukkan 20.00 og nú eru það góðgerðasamtökin Samferða sem á að styrkja. Þjálfari FC Ísland eru þeir Tómas Ingi Tómasson, fyrrum atvinnumaður og nú sparkspekingur, en honum til aðstoðar er Sverrir Þór Sverrisson, skemmtikraftur. Í liðinu eru m.a. Tryggvi Guðmundsson, Brynjar Björn Gunnarsson og Ingólfur veðurguð Þórarinsson. Þeir mæta kvennaliði í fyrsta sinn í kvöld en Helena Ólafsdóttir hefur tekið að sér að setja saman og þjálfa hóp kvenna sem ætlar að keppa við strákana. Þar eru margar kempur sem eiga fjöldann allan af landsleikjum, t.a.m. Ásta Árnadóttir, Vanda Sigurgeirsdóttir og Ásthildur Helgadóttir. Samanlagður fjöldi landsleikja hjá leikmönnum Reykjavíkur eru tæplega fimm hundruð leikir. Nánari upplýsingar um leikinn má finna hér. Leikmannahóparnir: Leikmannahópur FC Íslands: Birkir Kristinsson Bjarnólfur Lárusson Brynjar Björn Gunnarsson Valur Fannar Gíslason Tryggvi Guðmundsson Ingólfur Þórarinsson Þórhallur Hinriksson Eyjólfur Örn Eyjólfsson Sigurbjörn Hreiðarsson Baldvin Hallgrímsson Gunnlaugur Jónsson Björgólfur Takefusa Hjörtur Hjartarson Jón Hafsteinn Jóhannsson Eysteinn LárussonFyrirliði FC Ísland: Bjarnólfur LárussonÞjálfari: Sverrir Þór / Tómas IngiLeikmenn Reykjavíkur: María B Ágústsdóttir Vanda Sigurgeirsdóttir Ásthildur Helgadóttir Edda Garðarsdóttir Rakel Logadóttir Ásta Árnadóttir Kristín Ýr Bjarnadóttir Laufey Ólafsdóttir Guðrún Sóley Guðbjörg GunnarsdóttirÞjálfari: Helena Ólafsdóttir
Leikmannahóparnir: Leikmannahópur FC Íslands: Birkir Kristinsson Bjarnólfur Lárusson Brynjar Björn Gunnarsson Valur Fannar Gíslason Tryggvi Guðmundsson Ingólfur Þórarinsson Þórhallur Hinriksson Eyjólfur Örn Eyjólfsson Sigurbjörn Hreiðarsson Baldvin Hallgrímsson Gunnlaugur Jónsson Björgólfur Takefusa Hjörtur Hjartarson Jón Hafsteinn Jóhannsson Eysteinn LárussonFyrirliði FC Ísland: Bjarnólfur LárussonÞjálfari: Sverrir Þór / Tómas IngiLeikmenn Reykjavíkur: María B Ágústsdóttir Vanda Sigurgeirsdóttir Ásthildur Helgadóttir Edda Garðarsdóttir Rakel Logadóttir Ásta Árnadóttir Kristín Ýr Bjarnadóttir Laufey Ólafsdóttir Guðrún Sóley Guðbjörg GunnarsdóttirÞjálfari: Helena Ólafsdóttir
Fótbolti Mest lesið Skotið sem geigaði og breytti öllu fyrir Ísland Handbolti Íslendingar bregðast við stórtíðindum kvöldsins: „Takk fyrir Jesú“ Handbolti Íslenskur sigur á morgun gulltryggir sæti í undanúrslitum Handbolti Skýrsla Henrys: Andlegt gjaldþrot enn og aftur Handbolti „Snorri á alla mína samúð“ Handbolti Hleraði leikhlé Norðmanna Handbolti Lærisveinar Arons úr leik eftir tap í framlengdum leik Handbolti Króatar Dags í góðri stöðu en Ísland í þröngri stöðu Handbolti Segir að hrokinn hafi orðið Frökkum að falli Handbolti „Mjög svekkt og sár“ út í Skíðasamband Íslands Sport Fleiri fréttir Víkingur og Valur mætast í úrslitum Reykjavíkurmótsins Hlín á láni til Fiorentina FH selur Sigurð Bjart til Spánar Sjáðu laglega afgreiðslu hins sjóðheita Barrys Sjóðheitur Dorgu frá í um tíu vikur Börsungar ósáttir eftir að PSG náði táningi frá þeim Barry bjargaði stigi fyrir Everton Berglind Björg ólétt Fram fær liðsstyrk úr Mosó og markvörðurinn framlengir Kristall snýr aftur „þroskaðri og fullorðnari“ Sagðir borga 200 milljónir fyrir Kristal Mána Ekki gerst hjá Arsenal í átján ár Sjáðu draumamark Dorgu og öll hin í sigri United á Arsenal Hákon í leikbanni og Lille steinlá á heimavelli Orri sneri aftur eftir meiðsli Varamaðurinn tryggði United sigur gegn Arsenal Sjáðu Yamal skora „besta mark tímabilsins“ Tókst bara að jafna gegn tíu mönnum í toppslagnum Logi skoraði sjálfsmark í sigri Mikael Egill fagnaði endurkomusigri Aston Villa lifði af orrahríð fyrir norðan og náði Manchester City Heiðdís leggur skóna á hilluna Hlín utan hóps er Lehmann kom að marki í fyrsta leik Estevao með mark og stoðsendingu gegn lánlausu Palace liði Ásdís Karen lagði upp í öruggum sigri gegn botnliðinu Sjáðu alla dramatíkina úr enska boltanum Mbappé skaut Real Madrid upp í toppsætið Van Dijk segir að það hafi „klárlega verið brotið á sér“ í sigurmarkinu „Sigurmark undir lokin er fullkomið fyrir okkur“ Liverpool-vandræðin halda áfram og Bournemouth með sigurmark í blálokin Sjá meira