Frjálsíþróttakeppandi með veiruna - Meistaramótið fer fram um helgina Sindri Sverrisson skrifar 24. júlí 2020 11:28 ÍR-ingar urðu stigameistarar á MÍ 15-22 ára og yngri. Taka má fram að ekki liggur fyrir í hvaða liði hinn smitaði keppandi er. mynd/frí Á þriðja tug einstaklinga eru komnir í sóttkví eftir að þátttakandi á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum, 15-22 ára, um síðustu helgi greindist með kórónuveiruna. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Frjálsíþróttasambands Íslands. Þar segir að þeir einstaklingar sem nú séu komnir í sóttkví hafi verið taldir í hááhættu að mati sóttvarnalæknis og rakningarteymis, en aðrir þátttakendur og starfsmenn mótsins eru hvattir til að gæta varúðar og huga að einstaklingsbundnum sóttvörnum. Leiki minnsti vafi á því hvort þeir hafi smitast séu þeir beðnir um að hafa samband við heilsugæslu eða hringja í síma 1700. Meistaramót fullorðinna fer fram á Akureyri um helgina og þó að nokkrir keppendur missi af því móti, þar sem þeir eru nú komnir í sóttkví, segir Guðmundur Karlsson framkvæmdastjóri FRÍ að mótið muni fara fram. „Við höldum okkar striki með meistaramótið eins og staðan er akkúrat núna. Við erum bara að treysta á smitrakninguna og höfum ekkert annað í höndunum,“ segir Guðmundur sem áætlar að af þeim sem komnir séu í sóttkví hafi verið um 10-12 keppendur á mótinu í Kaplakrika um síðustu helgi. „Við höfum með mótshöldurum fyrir norðan skerpt á öllum aðgerðum til að stuðla að smitvörn. Við viljum sýna fyllstu aðgát, meðal annars með því að spritta öll kastáhöld á milli kasta og fleira slíkt,“ segir Guðmundur. Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira
Á þriðja tug einstaklinga eru komnir í sóttkví eftir að þátttakandi á meistaramóti Íslands í frjálsum íþróttum, 15-22 ára, um síðustu helgi greindist með kórónuveiruna. Þetta kemur fram í yfirlýsingu Frjálsíþróttasambands Íslands. Þar segir að þeir einstaklingar sem nú séu komnir í sóttkví hafi verið taldir í hááhættu að mati sóttvarnalæknis og rakningarteymis, en aðrir þátttakendur og starfsmenn mótsins eru hvattir til að gæta varúðar og huga að einstaklingsbundnum sóttvörnum. Leiki minnsti vafi á því hvort þeir hafi smitast séu þeir beðnir um að hafa samband við heilsugæslu eða hringja í síma 1700. Meistaramót fullorðinna fer fram á Akureyri um helgina og þó að nokkrir keppendur missi af því móti, þar sem þeir eru nú komnir í sóttkví, segir Guðmundur Karlsson framkvæmdastjóri FRÍ að mótið muni fara fram. „Við höldum okkar striki með meistaramótið eins og staðan er akkúrat núna. Við erum bara að treysta á smitrakninguna og höfum ekkert annað í höndunum,“ segir Guðmundur sem áætlar að af þeim sem komnir séu í sóttkví hafi verið um 10-12 keppendur á mótinu í Kaplakrika um síðustu helgi. „Við höfum með mótshöldurum fyrir norðan skerpt á öllum aðgerðum til að stuðla að smitvörn. Við viljum sýna fyllstu aðgát, meðal annars með því að spritta öll kastáhöld á milli kasta og fleira slíkt,“ segir Guðmundur.
Frjálsar íþróttir Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Sport Annað dauðsfall í CrossFit keppni Sport Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Sport Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Sport Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Fótbolti Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? Fótbolti Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Sport Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Sport „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Íslensku stelpurnar redduðu málunum fyrir Kristianstad Í beinni: Porrino - Valur | Fyrri úrslitaleikurinn Amanda varð bikarmeistari og Sædís lagði upp mark í stórsigri „Mikilvægt að okkar uppöldu KR-ingar spili með félaginu“ Í beinni: Southampton - Man. City | City-menn mæta botnliðinu Í beinni: Vestri - Afturelding | Vestramenn geta komist aftur á toppinn Ísak góður þegar Düsseldorf hélt voninni á lífi Fundu myndband af páfanum á hafnaboltaleik Dreymir um að fá að heiðra dóttur sína heitna í úrslitaleiknum Helena í ham í Bestu mörkunum: „Mér finnst þetta vera algjört bull“ Bakgarður 101: Heilagir hringir hjá biskup Íslands Annað dauðsfall í CrossFit keppni Haaland hreinskilinn: Ég hef ekki verið nægilega góður „Maður veit alveg hver gulrótin er“ Vill að Arsenal neiti að standa heiðursvörð fyrir Liverpool Bein útsending: Bakgarðshlaupið í Öskjuhlíð Bakgarður 101: „Ætla að níðast á þessum líkama og sjá hvað hann getur“ Dagskráin: Fer Íslandsmeistarbikarinn á loft í Njarðvík? Setti heimsmet en þarf ekki Sveindís Jane að fá að reyna næst? „Einu skrefi nær því að verða næsti Sir Alex Ferguson“ Sex rallýgoðsagnir teknar inn í nýjustu frægðarhöllina á Íslandi Fjögur lið á toppnum með fjögur stig „Heyrðu, það þarf einhver að skutla syni okkar á leikskólann“ Guðni Eiríksson: Markmannstaðan á Íslandi er ekki nógu góð Íslensku stelpurnar flugu inn í úrslitin Hamarsmenn tryggðu sér oddaleik Arteta varar Arsenal fólk við: Erfiðasta staðan að fylla Nýliðarnir sóttu þrjú stig á heimavöll hamingjunnar Uppgjör: FH-Stjarnan 2-1 | FH-konur áfram á flugi Syni Tigers mistókst að tryggja sér sæti á Opna bandaríska Sjá meira