Rýnt í uppspil FH-inga: „Hún er ekki með neina möguleika“ Sindri Sverrisson skrifar 25. júlí 2020 13:30 Það vantaði oft upp á að FH-ingar nýttu sér opin svæði í leiknum við ÍBV. MYND/STÖÐ 2 SPORT Lið FH situr á botni Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta og hefur tapað sex af sjö leikjum sínum til þessa. Sérfræðingar Pepsi Max markanna rýndu í spilamennsku liðsins. FH tapaði 3-0 gegn KR í gærkvöld eftir að hafa tapað 1-0 á heimavelli gegn ÍBV síðasta mánudag. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir ljóst að FH geti gert mun betur með því að laga frekar einfalda hluti í sínu spili, að minnsta kosti ef mið er tekið af leiknum við ÍBV. Þar mynduðust stór svæði til að spila boltanum inn í þegar bakverðir FH komu fram með boltann. „Þær hefðu getað nýtt þessi svæði mikið betur með einföldum sendingum. Hún [Valgerður Ósk Valsdóttir] er ekki með neina möguleika. Þarna á Helena [Ósk Hálfdánardóttir] að vera mætt og Sísí [Sigríður Lára Garðarsdóttir] eða einhver annar miðjumaður komin í lausa svæðið,“ sagði Bára þegar eitt dæmið um uppspil FH var skoðað. Ekki mikið lakari hópur en hjá mörgum liðum „Það eru alveg gæði í þessu liði og þessum leikmönnum. Ef maður horfir á hópinn þá er þetta ekki mikið lakari hópur en hjá mörgum liðum í þessari deild. En það vantar þessa einföldu hluti, eins og að koma í svæðin, bjóða sig og reyna að færa boltann fram völlinn,“ sagði Bára en sjá má nokkur skýr dæmi um þetta í innslaginu hér að neðan. „Í stað þess voru þær alltaf að lyfta boltanum, gegn fimm manna varnarlínu, sem er rosalega auðvelt að verjast þegar þú ert í jafnvægi. Þetta var bara auðvelt fyrir ÍBV,“ sagði Bára. Klippa: Pepsi Max mörkin - Spilamennska FH FH Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 3-0 | KR pakkaði FH saman í Frostaskjólinu KR vann þægilegan 3-0 sigur á Meistaravöllum á móti botnliði FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júlí 2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 0-1 | Gestirnir sóttu þrjú mikilvæg stig í Krikann ÍBV náði í ansi mikilvæg þrjú stig í Kaplakrika í kvöld. 20. júlí 2020 20:45 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Sjá meira
Lið FH situr á botni Pepsi Max-deildar kvenna í fótbolta og hefur tapað sex af sjö leikjum sínum til þessa. Sérfræðingar Pepsi Max markanna rýndu í spilamennsku liðsins. FH tapaði 3-0 gegn KR í gærkvöld eftir að hafa tapað 1-0 á heimavelli gegn ÍBV síðasta mánudag. Bára Kristbjörg Rúnarsdóttir segir ljóst að FH geti gert mun betur með því að laga frekar einfalda hluti í sínu spili, að minnsta kosti ef mið er tekið af leiknum við ÍBV. Þar mynduðust stór svæði til að spila boltanum inn í þegar bakverðir FH komu fram með boltann. „Þær hefðu getað nýtt þessi svæði mikið betur með einföldum sendingum. Hún [Valgerður Ósk Valsdóttir] er ekki með neina möguleika. Þarna á Helena [Ósk Hálfdánardóttir] að vera mætt og Sísí [Sigríður Lára Garðarsdóttir] eða einhver annar miðjumaður komin í lausa svæðið,“ sagði Bára þegar eitt dæmið um uppspil FH var skoðað. Ekki mikið lakari hópur en hjá mörgum liðum „Það eru alveg gæði í þessu liði og þessum leikmönnum. Ef maður horfir á hópinn þá er þetta ekki mikið lakari hópur en hjá mörgum liðum í þessari deild. En það vantar þessa einföldu hluti, eins og að koma í svæðin, bjóða sig og reyna að færa boltann fram völlinn,“ sagði Bára en sjá má nokkur skýr dæmi um þetta í innslaginu hér að neðan. „Í stað þess voru þær alltaf að lyfta boltanum, gegn fimm manna varnarlínu, sem er rosalega auðvelt að verjast þegar þú ert í jafnvægi. Þetta var bara auðvelt fyrir ÍBV,“ sagði Bára. Klippa: Pepsi Max mörkin - Spilamennska FH
FH Pepsi Max-mörkin Pepsi Max-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 3-0 | KR pakkaði FH saman í Frostaskjólinu KR vann þægilegan 3-0 sigur á Meistaravöllum á móti botnliði FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júlí 2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 0-1 | Gestirnir sóttu þrjú mikilvæg stig í Krikann ÍBV náði í ansi mikilvæg þrjú stig í Kaplakrika í kvöld. 20. júlí 2020 20:45 Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby Íslenski boltinn Fleiri fréttir Besta-spáin 2025: Máttur fjöldans Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 Vilja VAR á Íslandi og finnst Gylfi langbestur Félögin spá Víkingum titlinum Svona var kynningarfundur Bestu deildar karla „Hann virðist bara ekkert vera þannig þjálfari“ Besta-spáin 2025: Litað út fyrir Var kóngurinn 1995 en „algjörlega á botninum“ 1997 „Meðvituð um að þetta er samfélagslegt vandamál“ Stúkan fær liðsstyrk í þremur kanónum Besta auglýsing Fram: Rúnar kann öll vafasömu trixin „Var meira fyrir að borða nutella úr krukkunni og spila tölvuleiki“ „Stærsta í þessu er ef Rúnar Már nær að spila meira“ Besta-spáin 2025: Vindur í Skagaseglin Heimsóttu Hásteinsvöll: „Það eru ekkert allir sáttir við þetta“ Vel vopnaðir tökumenn: „Djöfull er þetta góður klútur“ „Maður er pínu hræddur fyrir þeirra hönd“ Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni „Gerðum gott úr þessu“ Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Herra Víkingur kvaddur: „Rosalega gott tækifæri til að hætta“ Skelfileg meiðsli Stefáns Árna: „Fóturinn var í mjög ljótri stöðu“ Frumraun Gylfa í beinni í kvöld „Mér finnst þeir geta farið í báðar áttir“ Besta-spáin 2025: Meðvindur þrátt fyrir mótbyr Sænska stórveldið keypti Ísabellu Söru Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: KR - FH 3-0 | KR pakkaði FH saman í Frostaskjólinu KR vann þægilegan 3-0 sigur á Meistaravöllum á móti botnliði FH í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. 24. júlí 2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: FH - ÍBV 0-1 | Gestirnir sóttu þrjú mikilvæg stig í Krikann ÍBV náði í ansi mikilvæg þrjú stig í Kaplakrika í kvöld. 20. júlí 2020 20:45