Á sama tíma á sama stað Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 27. júlí 2020 08:00 Á toppnum eftir átta umferðir, líkt og í fyrra. Vísir/Bára Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildar karla með 17 stig eftir átta umferðir. Liðið hefur gert tvö jafntefli í röð - gegn liðum í neðri helmingi töflunnar - og er umræðan þess efnis að KR-ingum sé að fatast flugið. Ef síðasta tímabil er skoðað þá eru Íslandsmeistararnir hins vegar á nákvæmlega sama stað og þegar átta umferðum var lokið. Þeir eru eins og Friðrik Dór orðaði svo vel hér um árið: Á sama tíma á sama stað. Pablo Punyed hefur verið frábær í liði KR í sumar.Vísir/Bára Íslandsmeistararnir eru eins og áður sagði á toppi deildarinnar. Þeir hafa unnið fimm leiki, gert tvö jafntefli og tapað einum leik. Í öðru sæti koma Valsmenn með 16 stig og þar fyrir neðan eru Breiðablik með 14. Þá verður að taka Stjörnuna með í myndina en liðið hefur aðeins leikið fimm leiki og er með 13 stig. Þeir eiga enn eftir að tapa leik en Ingvar Jónsson – fyrrum markvörður liðsins – stefnir á að stöðva gott gengi Garðbæinga er liðið heimsækir Víkina í kvöld. Á síðustu leiktíð voru liðin í öðru og þriðja sæti einnig með 16 stig. Þar sátu Breiðablik og Skagamenn. Það var svo í 10. umferð sem leiðir skildu. Sigurganga KR hélt áfram en hin liðin fóru að tapa stigum. Það var þá sem KR-ingar fóru virkilega að trúa því að þeir gætu átt þessa stund og þennan stað. Fór það svo að liðið setti met en KR vann deildina með 14 stiga mun. Að lokum er vert að benda á markatölu KR-liðsins en á síðustu leiktíð hafði liðið skorað 14 mörk og fengið á sig sjö eftir átta umferðir. Í ár hefur liðið skorað 13 mörk og fengið á sig sjö. Það má því með sanni segja að KR-ingar séu að leika sama leik annað árið í röð. Fyrstu átta leikir KR sumarið 2019Stjarnan 1-1 KR KR 3-0 ÍBV KR 1-1 Fylkir Grindavík 2-1 KR KR 3-2 HK Víkingur 0-1 KR KR 1-0 KA ÍA 1-3 KR Fyrstu átta leikir KR sumarið 2020Valur 0-1 KR KR 0-3 HK ÍA 1-2 KR KR 2-0 Víkingur KR 3-1 Breiðablik Fylkir 0-3 KR KR 2-2 Fjölnir KA 0-0 KR Fótbolti Íslenski boltinn KR Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. 26. júlí 2020 20:15 Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. 26. júlí 2020 19:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. 26. júlí 2020 20:14 Thomsen vill fara frá KR - Reiknar með að lækka í launum Tobias Thomsen ætlar að reyna að komast heim til Danmerkur, frá Íslandsmeisturum KR, í næsta mánuði og segist finna fyrir áhuga frá félögum í dönsku 1. deildinni. 26. júlí 2020 10:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildar karla með 17 stig eftir átta umferðir. Liðið hefur gert tvö jafntefli í röð - gegn liðum í neðri helmingi töflunnar - og er umræðan þess efnis að KR-ingum sé að fatast flugið. Ef síðasta tímabil er skoðað þá eru Íslandsmeistararnir hins vegar á nákvæmlega sama stað og þegar átta umferðum var lokið. Þeir eru eins og Friðrik Dór orðaði svo vel hér um árið: Á sama tíma á sama stað. Pablo Punyed hefur verið frábær í liði KR í sumar.Vísir/Bára Íslandsmeistararnir eru eins og áður sagði á toppi deildarinnar. Þeir hafa unnið fimm leiki, gert tvö jafntefli og tapað einum leik. Í öðru sæti koma Valsmenn með 16 stig og þar fyrir neðan eru Breiðablik með 14. Þá verður að taka Stjörnuna með í myndina en liðið hefur aðeins leikið fimm leiki og er með 13 stig. Þeir eiga enn eftir að tapa leik en Ingvar Jónsson – fyrrum markvörður liðsins – stefnir á að stöðva gott gengi Garðbæinga er liðið heimsækir Víkina í kvöld. Á síðustu leiktíð voru liðin í öðru og þriðja sæti einnig með 16 stig. Þar sátu Breiðablik og Skagamenn. Það var svo í 10. umferð sem leiðir skildu. Sigurganga KR hélt áfram en hin liðin fóru að tapa stigum. Það var þá sem KR-ingar fóru virkilega að trúa því að þeir gætu átt þessa stund og þennan stað. Fór það svo að liðið setti met en KR vann deildina með 14 stiga mun. Að lokum er vert að benda á markatölu KR-liðsins en á síðustu leiktíð hafði liðið skorað 14 mörk og fengið á sig sjö eftir átta umferðir. Í ár hefur liðið skorað 13 mörk og fengið á sig sjö. Það má því með sanni segja að KR-ingar séu að leika sama leik annað árið í röð. Fyrstu átta leikir KR sumarið 2019Stjarnan 1-1 KR KR 3-0 ÍBV KR 1-1 Fylkir Grindavík 2-1 KR KR 3-2 HK Víkingur 0-1 KR KR 1-0 KA ÍA 1-3 KR Fyrstu átta leikir KR sumarið 2020Valur 0-1 KR KR 0-3 HK ÍA 1-2 KR KR 2-0 Víkingur KR 3-1 Breiðablik Fylkir 0-3 KR KR 2-2 Fjölnir KA 0-0 KR
Fyrstu átta leikir KR sumarið 2019Stjarnan 1-1 KR KR 3-0 ÍBV KR 1-1 Fylkir Grindavík 2-1 KR KR 3-2 HK Víkingur 0-1 KR KR 1-0 KA ÍA 1-3 KR
Fyrstu átta leikir KR sumarið 2020Valur 0-1 KR KR 0-3 HK ÍA 1-2 KR KR 2-0 Víkingur KR 3-1 Breiðablik Fylkir 0-3 KR KR 2-2 Fjölnir KA 0-0 KR
Fótbolti Íslenski boltinn KR Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. 26. júlí 2020 20:15 Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. 26. júlí 2020 19:20 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. 26. júlí 2020 20:14 Thomsen vill fara frá KR - Reiknar með að lækka í launum Tobias Thomsen ætlar að reyna að komast heim til Danmerkur, frá Íslandsmeisturum KR, í næsta mánuði og segist finna fyrir áhuga frá félögum í dönsku 1. deildinni. 26. júlí 2020 10:00 Mest lesið Fimm ástæður þess að Ísland vinni EM Fótbolti „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Íslenski boltinn Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Íslenski boltinn „Auðvitað á þetta að vera svona hjá KSÍ líka“ Fótbolti Svona var fundurinn fyrir fyrsta leik Íslands á EM Fótbolti Tæplega þriggja áratuga ferli Alexanders lokið Handbolti Opnaði Instagram og sá að hún væri á leiðinni á EM í Sviss Fótbolti „Ef þú vilt ekki vera hérna, farðu bara“ Fótbolti EM í dag: Ánægjuleg truflun og þungu fargi létt Fótbolti Glódís alveg búin að kveðja meiðslin og allar klárar í slag við Finna Fótbolti Fleiri fréttir „Eitt það versta sem ég hef séð síðustu ár“ „Tilhugsunin um að spila fyrir annað félag sat bara ekki rétt í mér“ Jón Daði skrifar undir hjá Selfossi Ætla skrefinu lengra: „Menn muna þá tilfinningu vel“ Skellihlegið í Stúkunni: Svipuð nærvera og þegar Bjössi hitti Karabatic í Lindex Stúkan: Átti annað mark ÍA að standa og hver skoraði? Sjáðu tvennur Eiðs og Nikolaj, aukaspyrnu Kjartans og öll hin mörkin Uppgjörið: Víkingur - Afturelding 2-1 | Víkingar sluppu með skrekkinn Uppgjörið: KR - FH 3-2 | Eiður Gauti hetja KR-inga Uppgjörið: Vestri - ÍA 0-2 | Sigur í fyrsta leik Lárusar Orra Uppgjörið: Fram - ÍBV 2-0 | Sanngjarn sigur heimamanna Hverju breytir Lárus Orri hjá Skagaliðinu? Þrenna á föstudagskvöldi og háskólagráða á laugardegi Fyrsti sigur Fylkismanna í fimmtíu daga Sjáðu markaveislu Valsmanna og varamannaþrennu Kristófers bjarga Blikum Hetja Blika í kvöld lá í viku inn á spítala í janúar með blóðsýkingu Svarar ekki Óskari Hrafni: „Ég tala bara úti á velli, ekki eftir á“ ÍR-ingar gefa ekkert eftir og tóku toppsætið aftur af Njarðvík Uppgjörið: Stjarnan-Breiðablik 1-4 | Kristófer með þrennu á móti uppeldisfélaginu Uppgjörið: KA-Valur 2-5 | Valsmenn með annan stórsigurinn í röð Önnur góð Reykjavíkurferð hjá Þórsurum Obbekjær hentaði Blikum ekki og fer aftur til Færeyja Gæti orðið dýrastur í sögu KR Stjarnan staðfestir komu Caulker Þóra um hártogið í Bestu: „Þetta er bara botnhegðun“ Komin með hundrað meistaraflokksleiki fyrir nítján ára afmælið sitt John Andrews um uppsögnina: „Kom mér mjög á óvart“ KR-ingar í Melabúðinni um stöðu liðsins: „Verða að gyrða sig í brók“ Höskuldur fékk tveggja leikja bann eftir ofsalega framkomu Furðar sig á fjarveru Lárusar Orra: „Finnst þetta skrítið“ Sjá meira
Sjáðu markið sem KA-menn eru brjálaðir yfir að var dæmt af Það var dramatík undir lok leiks í leik KA og KR á Akureyri. 26. júlí 2020 20:15
Beitir: Ég veit ekki á hvað var dæmt Beitir Ólafsson, markvörður KR-inga var allt í öllu á lokamínútunum þegar KA og KR skildu jöfn í markalausum leik á Akureyri í dag. 26. júlí 2020 19:20
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: KA - KR 0-0 | Dramatík í markalausu jafntefli á Akureyri KA og KR gerðu 0-0 jafntefli á Akureyri eftir æsilegar lokamínútur í 9.umferð Pepsi-Max deildar karla í dag. 26. júlí 2020 20:14
Thomsen vill fara frá KR - Reiknar með að lækka í launum Tobias Thomsen ætlar að reyna að komast heim til Danmerkur, frá Íslandsmeisturum KR, í næsta mánuði og segist finna fyrir áhuga frá félögum í dönsku 1. deildinni. 26. júlí 2020 10:00