Breskur köttur greindist með Covid-19 Sylvía Hall skrifar 27. júlí 2020 12:44 Ekkert bendir til þess að kötturinn hafi smitað eigandur sína eða aðra. Vísir/Getty Köttur í Englandi greindist með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 nú á dögunum eftir að hafa farið í sýnatöku í síðustu viku. Kötturinn var upphaflega talinn vera með kattainflúensu en sýnataka leiddi í ljós að um kórónuveirusmit væri að ræða. Í frétt Sky News um málið segir að ekkert bendi til þess að kötturinn hafi smitað eigendur sína eða aðra. Kötturinn hafi að öllum líkindum fengið smitið frá manneskju enda sé ekkert sem bendi til þess að dýr geti smitað mannfólk. „Það bendir ekkert til þess að gæludýr geti smitað mannfólk af veirunni. Við munum áfram fylgjast náið með stöðunni og veita frekari upplýsingar,“ segir í fréttatilkynningu frá breskum yfirvöldum um smitið. Þetta er ekki fyrsta dæmið um að dýr smitist af kórónuveirunni. Í mars var greint frá því að hundur smitaðist af veirunni frá eiganda sínum, en sá sýndi enginn einkenni og virtist við hestaheilsu á meðan hann dvaldi í einangrun. Þá greindist heimilisköttur í Belgíu með veiruna í lok mars. Þetta er þó fyrsta tilfelli kórónuveirusmits í bresku dýri en kötturinn fór í sýnatöku í Surrey á miðvikudag. Yfirvöld í Bretlandi ítreka mikilvægi einstaklingsbundinna smitvarna og það eigi líka við þegar fólk er að umgangast dýr. Fólk þurfi ávallt að huga að handþvotti og almennu hreinlæti. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Tengdar fréttir Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. 6. apríl 2020 08:15 Kórónuveiran greindist í hundi eftir að eigandinn smitaðist Matvælastofnun fylgist vel með þekkingarþróun á þessu sviði. 5. mars 2020 08:55 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Erlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Erlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fleiri fréttir Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Sjá meira
Köttur í Englandi greindist með kórónuveiruna sem veldur Covid-19 nú á dögunum eftir að hafa farið í sýnatöku í síðustu viku. Kötturinn var upphaflega talinn vera með kattainflúensu en sýnataka leiddi í ljós að um kórónuveirusmit væri að ræða. Í frétt Sky News um málið segir að ekkert bendi til þess að kötturinn hafi smitað eigendur sína eða aðra. Kötturinn hafi að öllum líkindum fengið smitið frá manneskju enda sé ekkert sem bendi til þess að dýr geti smitað mannfólk. „Það bendir ekkert til þess að gæludýr geti smitað mannfólk af veirunni. Við munum áfram fylgjast náið með stöðunni og veita frekari upplýsingar,“ segir í fréttatilkynningu frá breskum yfirvöldum um smitið. Þetta er ekki fyrsta dæmið um að dýr smitist af kórónuveirunni. Í mars var greint frá því að hundur smitaðist af veirunni frá eiganda sínum, en sá sýndi enginn einkenni og virtist við hestaheilsu á meðan hann dvaldi í einangrun. Þá greindist heimilisköttur í Belgíu með veiruna í lok mars. Þetta er þó fyrsta tilfelli kórónuveirusmits í bresku dýri en kötturinn fór í sýnatöku í Surrey á miðvikudag. Yfirvöld í Bretlandi ítreka mikilvægi einstaklingsbundinna smitvarna og það eigi líka við þegar fólk er að umgangast dýr. Fólk þurfi ávallt að huga að handþvotti og almennu hreinlæti.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bretland Tengdar fréttir Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. 6. apríl 2020 08:15 Kórónuveiran greindist í hundi eftir að eigandinn smitaðist Matvælastofnun fylgist vel með þekkingarþróun á þessu sviði. 5. mars 2020 08:55 Mest lesið Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Erlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Djúp lægð nálgast landið úr suðri Veður Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Erlent Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Innlent Engar uppsagnir í farvatninu Innlent „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Erlent „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Fleiri fréttir Vill hefja tilraunir með kjarnavopn að nýju Fleiri handteknir vegna ránsins í Louvre „Samþykki“ tekið upp í frönskum lögum í kjölfar Pelicot málsins Útlit fyrir nauman sigur frjálslyndra og fyrsta samkynheigða forsætisráðherra landsins Fjórir látnir á Jamaíku og tuttugu í Haítí Hafa játað aðild að ráninu í Louvre Furstadæmin dæla vopnum og kínverskum drónum til Súdan Bandidos-bifhjólagengið bannað í Danmörku Prófuðu annað kjarnorkuknúið vopn Ákærðir fyrir hryðjuverk gegn ísraelska sendiráðinu í Kaupmannahöfn Segja vopnahléið aftur í gildi eftir miklar árásir Fundu flöskuskeyti frá tímum fyrri heimsstyrjaldarinnar Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Rak nefndina sem átti að taka fyrir viðhafnarsalinn og sigurbogann Fjórtán drepnir í árásum á meinta fíkniefnasmyglara Þriðju kosningarnar á fjórum árum Stærsti fellibylur í sögu Jamaíka Færeyingar marka leið fyrir risastór neðansjávargöng Ísraelsher gerir árás á Gasa Andstæðingar olíuleitar Norðmanna hrósa sigri þrátt fyrir tap Skipar hernum að gera árásir á Gasa Áfrýjar sakfellingu í þagnargreiðslumálinu Sakar Evrópu um stríðsæsingu Musk í samkeppni við Wikipedia Búast við hamförum vegna Melissu Van de Velde bannað að ferðast til Ástralíu til að keppa á heimsmeistaramótinu Segja Rússa elta almenna borgara með drónum Játar að hafa myrt Shinzo Abe Undirrituðu samkomulag um fágæta málma Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Sjá meira
Tígrísdýr í Bronx-dýragarðinum greindist með kórónuveiru Fjögurra ára tígrísdýr í dýragarðinum í Bronx í New York í Bandaríkjunum hefur greinst með kórónuveirusmit. 6. apríl 2020 08:15
Kórónuveiran greindist í hundi eftir að eigandinn smitaðist Matvælastofnun fylgist vel með þekkingarþróun á þessu sviði. 5. mars 2020 08:55