Lallana kominn til Brighton | Fyrirliðinn mun sakna hans Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 29. júlí 2020 10:30 Lallana mun leika í treyju númer 14 hjá Brighton Vísir/Brighton Adam Lallana hefur samið við Brighton & Hove Albion til þriggja ára. Samningur hans við Liverpool rann út nú á dögunum og hefur þessi 32 ára gamli Englendingur ákveðið að ganga til liðs við Brighton. Lallana er spenntur fyrir komandi verkefnum en hann var í viðtali við Football Daily á Twitter. "I knew the ambitions of the club, straight away it was perfect"Adam Lallana explains why he wanted to join Brighton pic.twitter.com/tgiHZf1qwu— Football Daily (@footballdaily) July 29, 2020 Brighton endaði í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 41 stig á tímabilinu sem lauk um síðustu helgi. Þá er Graham Potter, þjálfari Brighton, mjög ánægður með komu Lallana til liðsins. „Hann er reynslumikill leikmaður sem mun vonandi vera góð fyrirmynd fyrir unga leikmenn okkar.“ Þá hefur Jordan Henderson – fyrirliði Liverpool – einnig tjáð sig á Twitter en þeir voru miklir mátar og herbergisfélagar ef marka má myndirnar sem Henderson birti. „Takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig, fjölskyldu mína og félagið. Ég mun sakna þín meira en allir. Ég óska þér og fjölskyldu þinni alls hins besta í komandi verkefnum og get ekki beðið eftir að sjá þig gera það sem þú gerir best,“ sagði fyrirliðinn. . @officialAL20 pic.twitter.com/6nZ3ejr1FH— Jordan Henderson (@JHenderson) July 28, 2020 Lallana byrjaði aðeins þrjá leiki fyrir Liverpool í deildinni á þessu tímabili en kom þó 12 sinnum af varamannabekk liðsins. Reikna má með því að hann spili töluvert meira hjá Brighton á næstu leiktíð. Alls hefur Lallana leikið 196 leiki í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool og Southampton. Í þeim hefur hann skorað 30 mörk og lagt upp önnur 28. Þá hefur hann leikið 34 leiki fyrir England og skorað í þeim þrjú mörk. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira
Adam Lallana hefur samið við Brighton & Hove Albion til þriggja ára. Samningur hans við Liverpool rann út nú á dögunum og hefur þessi 32 ára gamli Englendingur ákveðið að ganga til liðs við Brighton. Lallana er spenntur fyrir komandi verkefnum en hann var í viðtali við Football Daily á Twitter. "I knew the ambitions of the club, straight away it was perfect"Adam Lallana explains why he wanted to join Brighton pic.twitter.com/tgiHZf1qwu— Football Daily (@footballdaily) July 29, 2020 Brighton endaði í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með 41 stig á tímabilinu sem lauk um síðustu helgi. Þá er Graham Potter, þjálfari Brighton, mjög ánægður með komu Lallana til liðsins. „Hann er reynslumikill leikmaður sem mun vonandi vera góð fyrirmynd fyrir unga leikmenn okkar.“ Þá hefur Jordan Henderson – fyrirliði Liverpool – einnig tjáð sig á Twitter en þeir voru miklir mátar og herbergisfélagar ef marka má myndirnar sem Henderson birti. „Takk fyrir allt sem þú hefur gert fyrir mig, fjölskyldu mína og félagið. Ég mun sakna þín meira en allir. Ég óska þér og fjölskyldu þinni alls hins besta í komandi verkefnum og get ekki beðið eftir að sjá þig gera það sem þú gerir best,“ sagði fyrirliðinn. . @officialAL20 pic.twitter.com/6nZ3ejr1FH— Jordan Henderson (@JHenderson) July 28, 2020 Lallana byrjaði aðeins þrjá leiki fyrir Liverpool í deildinni á þessu tímabili en kom þó 12 sinnum af varamannabekk liðsins. Reikna má með því að hann spili töluvert meira hjá Brighton á næstu leiktíð. Alls hefur Lallana leikið 196 leiki í ensku úrvalsdeildinni með Liverpool og Southampton. Í þeim hefur hann skorað 30 mörk og lagt upp önnur 28. Þá hefur hann leikið 34 leiki fyrir England og skorað í þeim þrjú mörk.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Komnir með þrettán stiga forskot Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Haaland sneri aftur og var hetjan Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum „Fyrr skal ég dauður liggja“ Slot í bann og stýrir Liverpool ekki í kvöld Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Chelsea skrapaði botninn með Southampton Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Sjá meira