Hamilton marði sigur á sprungnu dekki | Myndband Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 2. ágúst 2020 15:45 Hamilton hefði vart komist annan hring miðað við ástandið á bílnum er hann kom fyrstur í mark á Silverstone-brautinni í dag. Andrew Boyers/Getty Images Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fór á Silverstone-brautinni í Englandi. Kom Hamilton í mark á sprungnu dekki. Það stefndi í þægilegan sigur hjá Mercedes en Lewis Hamilton og Valtteri Bottas voru með örugga forystu nær alla keppnina. Þegar tveir hringir voru eftir sprakk hins vegar dekk á bílnum hjá Bottas og á lokahring kappakstursins sprakk dekk á bíl Hamilton. A dramatic final minute at Silverstone, as @LewisHamilton and his Mercedes hold on for a famous victory! #BritishGP #F1 pic.twitter.com/CmD8hrz2Fw— Formula 1 (@F1) August 2, 2020 Það hleypti Max Verstappen hjá Red Bull í baráttuna um sigurinn en hann endaði í öðru sæti, aðeins fimm sekúndum á eftir Hamilton. Red Bull blóta eflaust því að hafa tekið þjónustustopp seint í keppninni til að reyna tryggja Vertappen fljótasta hring dagsins. Það gæti hafa kostað þá einn óvæntasta sigur síðari ári. Bottas náði sér aldrei á strik og endaði í 11. sæti sem þýðir að Hamilton er nú með 30 stiga forystu í keppni ökumanna. Charles Leclerc hjá Ferrari var svo þriðji yfir endalínuna í dag. Íþróttir Formúla Akstursíþróttir Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í Formúlu 1 kappakstri helgarinnar sem fór á Silverstone-brautinni í Englandi. Kom Hamilton í mark á sprungnu dekki. Það stefndi í þægilegan sigur hjá Mercedes en Lewis Hamilton og Valtteri Bottas voru með örugga forystu nær alla keppnina. Þegar tveir hringir voru eftir sprakk hins vegar dekk á bílnum hjá Bottas og á lokahring kappakstursins sprakk dekk á bíl Hamilton. A dramatic final minute at Silverstone, as @LewisHamilton and his Mercedes hold on for a famous victory! #BritishGP #F1 pic.twitter.com/CmD8hrz2Fw— Formula 1 (@F1) August 2, 2020 Það hleypti Max Verstappen hjá Red Bull í baráttuna um sigurinn en hann endaði í öðru sæti, aðeins fimm sekúndum á eftir Hamilton. Red Bull blóta eflaust því að hafa tekið þjónustustopp seint í keppninni til að reyna tryggja Vertappen fljótasta hring dagsins. Það gæti hafa kostað þá einn óvæntasta sigur síðari ári. Bottas náði sér aldrei á strik og endaði í 11. sæti sem þýðir að Hamilton er nú með 30 stiga forystu í keppni ökumanna. Charles Leclerc hjá Ferrari var svo þriðji yfir endalínuna í dag.
Íþróttir Formúla Akstursíþróttir Mest lesið Trump: HM í fótbolta 2026 ætti að hvetja Rússa til að enda Úkraínustríðið Fótbolti Gætu þurft að bíða í sautján ár eftir nýjum leikvangi Enski boltinn „Ekkert lið í þessari keppni hefur verið betra en við“ Fótbolti Fagnaði í bol með fullt af myndum af sjálfum sér Enski boltinn Hakimi um Luis Enrique: „Hann er snillingur“ Fótbolti Einar Árni: Ætlum að koma hingað aftur Körfubolti Dagur líka með sína stráka á sigurbraut Handbolti Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Fleiri fréttir Var í lífstíðarbanni en er nú aftur orðinn liðsstjóri í Formúlu 1 Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira