Gríðarstór sprenging í Beirút Samúel Karl Ólason og Andri Eysteinsson skrifa 4. ágúst 2020 15:51 Gríðarlega stór sprenging varð á hafnarsvæði líbönsku höfuðborgarinnar Beirút á fjórða tímanum í dag. Enn liggur ekki fyrir hvað olli sprengingunni en þó hafa fregnir borist af því að sprengingin hafi orðið í vöruskemmu þar sem flugeldar voru geymdir. Myndbönd af vettvangi virðast renna stoðum undir þá kenningu. Greint hefur verið frá því að fimmtíu hið minnsta hafi látið lífði og að á þriðja þúsund hafi slasast. Eru spítalar borgarinnar nú yfirfullir. Óstaðfestar fregnir herma að um tvær sprengingar hafi verið að ræða en stærðarinnar sveppaský myndaðist yfir svæðinu í kjölfar seinni sprengingarinnar. Ljóst er að áhrifa sprengingarinnar var að gæta víða um borgina og brotnuðu rúður og hurðar í miðbæ Beirút. Looks like lots of minor crackling explosions preceding the big blast. Local media reports fireworks storage. Unclear for now. pic.twitter.com/pzYp34qogG— Tobias Schneider (@tobiaschneider) August 4, 2020 Heilbrigðisyfirvöld óttast að fjöldi fólks sé særður eftir sprenginguna en líbanskir miðlar hafa greint frá því að fólk gæti verið fast undir rústum byggingarinnar. Zain Ja'far fréttamaður Sky í Beirút segir í beinni útsendingu miðilsins að tilfinningin hafi verið líkust gríðarstórum jarðskjálfta. Hann hafi orðið vitni af því að fólk flytji særða á sjúkrahús og margir séu alvarlega slasaðir. Eldar loga enn á vettvangi sprengingarinnar sem er gjör eyðilagður. Lokað hefur verið fyrir aðgang að hafnarsvæðinu fyrir aðra en viðbragðsaðila og fjölskyldur þeirra sem störfuðu á svæðinu. Ríkisstjórn Líbanon hefur tilkynnt að ríkið muni greiða fyrir sjúkrahúsheimsóknir slasaðra. Michel Aoun forseti Líbanon hefur kallað eftir neyðarfundi varnarráðs Líbanon í kjölfar atburðarins. Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá Beirút. Fréttin verður uppfærð. Extremely close up video of the #Beirut Port explosion shows the fireworks before the larger explosion. pic.twitter.com/bKmcjaJnLq— Aurora Intel - #StayHome (@AuroraIntel) August 4, 2020 pic.twitter.com/Zl6Sejro4y— Nancy Lakkis (@LakkisNancy) August 4, 2020 Close to ground zero in this video of the explosion in Beirut. pic.twitter.com/cjgZQ4NBG7— Ian Miles Cheong (@stillgray) August 4, 2020 #BREAKING - #Lebanese media claims the MASSIVE #explosions in #Beirut occurred in a fireworks warehouse. Fireworks can be seen in the video, moments later a secondary explosion caused most of the damage. #Lebanon pic.twitter.com/ddM0tojmlU— SV News (@SVNewsAlerts) August 4, 2020 Footage of the Explosion in #Beirut #Lebanon a few minutes ago. Praying for the safety of everyone. pic.twitter.com/6Q3y6A6DxL— Fady Roumieh (@FadyRoumieh) August 4, 2020 Just received from a colleague in Lebanon. #Beirut pic.twitter.com/k3oAzGWMwv— Charles Lawley (@CharlesLawley) August 4, 2020 BREAKING: Massive explosion in Beirut. Footage from the daily star office now in Lebanon pic.twitter.com/2uBsKP5wCH— Ghada Alsharif (@GhadaaSharif) August 4, 2020 Looks like lots of minor crackling explosions preceding the big blast. Local media reports fireworks storage. Unclear for now. pic.twitter.com/pzYp34qogG— Tobias Schneider (@tobiaschneider) August 4, 2020 Líbanon Sprenging í Beirút Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira
Gríðarlega stór sprenging varð á hafnarsvæði líbönsku höfuðborgarinnar Beirút á fjórða tímanum í dag. Enn liggur ekki fyrir hvað olli sprengingunni en þó hafa fregnir borist af því að sprengingin hafi orðið í vöruskemmu þar sem flugeldar voru geymdir. Myndbönd af vettvangi virðast renna stoðum undir þá kenningu. Greint hefur verið frá því að fimmtíu hið minnsta hafi látið lífði og að á þriðja þúsund hafi slasast. Eru spítalar borgarinnar nú yfirfullir. Óstaðfestar fregnir herma að um tvær sprengingar hafi verið að ræða en stærðarinnar sveppaský myndaðist yfir svæðinu í kjölfar seinni sprengingarinnar. Ljóst er að áhrifa sprengingarinnar var að gæta víða um borgina og brotnuðu rúður og hurðar í miðbæ Beirút. Looks like lots of minor crackling explosions preceding the big blast. Local media reports fireworks storage. Unclear for now. pic.twitter.com/pzYp34qogG— Tobias Schneider (@tobiaschneider) August 4, 2020 Heilbrigðisyfirvöld óttast að fjöldi fólks sé særður eftir sprenginguna en líbanskir miðlar hafa greint frá því að fólk gæti verið fast undir rústum byggingarinnar. Zain Ja'far fréttamaður Sky í Beirút segir í beinni útsendingu miðilsins að tilfinningin hafi verið líkust gríðarstórum jarðskjálfta. Hann hafi orðið vitni af því að fólk flytji særða á sjúkrahús og margir séu alvarlega slasaðir. Eldar loga enn á vettvangi sprengingarinnar sem er gjör eyðilagður. Lokað hefur verið fyrir aðgang að hafnarsvæðinu fyrir aðra en viðbragðsaðila og fjölskyldur þeirra sem störfuðu á svæðinu. Ríkisstjórn Líbanon hefur tilkynnt að ríkið muni greiða fyrir sjúkrahúsheimsóknir slasaðra. Michel Aoun forseti Líbanon hefur kallað eftir neyðarfundi varnarráðs Líbanon í kjölfar atburðarins. Hér að neðan má sjá nokkur myndbönd frá Beirút. Fréttin verður uppfærð. Extremely close up video of the #Beirut Port explosion shows the fireworks before the larger explosion. pic.twitter.com/bKmcjaJnLq— Aurora Intel - #StayHome (@AuroraIntel) August 4, 2020 pic.twitter.com/Zl6Sejro4y— Nancy Lakkis (@LakkisNancy) August 4, 2020 Close to ground zero in this video of the explosion in Beirut. pic.twitter.com/cjgZQ4NBG7— Ian Miles Cheong (@stillgray) August 4, 2020 #BREAKING - #Lebanese media claims the MASSIVE #explosions in #Beirut occurred in a fireworks warehouse. Fireworks can be seen in the video, moments later a secondary explosion caused most of the damage. #Lebanon pic.twitter.com/ddM0tojmlU— SV News (@SVNewsAlerts) August 4, 2020 Footage of the Explosion in #Beirut #Lebanon a few minutes ago. Praying for the safety of everyone. pic.twitter.com/6Q3y6A6DxL— Fady Roumieh (@FadyRoumieh) August 4, 2020 Just received from a colleague in Lebanon. #Beirut pic.twitter.com/k3oAzGWMwv— Charles Lawley (@CharlesLawley) August 4, 2020 BREAKING: Massive explosion in Beirut. Footage from the daily star office now in Lebanon pic.twitter.com/2uBsKP5wCH— Ghada Alsharif (@GhadaaSharif) August 4, 2020 Looks like lots of minor crackling explosions preceding the big blast. Local media reports fireworks storage. Unclear for now. pic.twitter.com/pzYp34qogG— Tobias Schneider (@tobiaschneider) August 4, 2020
Líbanon Sprenging í Beirút Mest lesið Prestur í Dalvík sver af sér kjaftasögur um ókristilega hegðun Innlent Kurr innan Samfylkingarinnar vegna brottvísunar ungbarna Innlent „Af hverju ertu svona í framan?“ Innlent Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Erlent Eldur í þvottahúsi á Granda Innlent Prestur og prófastur bíður spenntur eftir Hrútaskránni Innlent Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Erlent Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Erlent Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Erlent Alelda bíll á Reykjanesbraut Innlent Fleiri fréttir Segja stutt í samkomulag en sprengjum rignir enn Skoðanabróðir Orbans og Fico vinnur kosningar í Tékklandi Þrjátíu særðust í drónaárás á farþegalest Fjöldi án rafmagns vegna vonskuveðurs í Noregi Þrettán ára grunaður um aðild að skotárás Var að streyma á TikTok þegar hann féll til jarðar og lést Loftárásir í kjölfar ákalls Trumps Flogið á ný í München eftir mögulegt drónaflug Skipar Ísraelum að hætta að sprengja Hamasliðar tilbúnir að sleppa gíslum og láta völd af hendi Hótar helvíti á jörð samþykki Hamas ekki tillögurnar Vísa frá máli á hendur skipverjum sem voru taldir hafa slitið sæstrengi „Það vill enginn spila eftir reglum sem eru samdar annars staðar“ Rekja andlát dóttur að hluta til samsæriskenninga móður Fyrsta konan sem verður erkibiskupinn af Kantaraborg Diddy í fimmtíu mánaða fangelsisvist Einn hinna látnu skotinn af lögreglu og annar særður Finna mikla nálykt frá rústunum Bein útsending: Siglt áleiðis til Gasa Látinn fara eftir að hafa neitað Trump um sverð í eigu Eisenhower Segist breyttur maður og biðlar til dómarans Hamas liðar vilja ekki afvopnast Flugvellinum í München lokað vegna drónaumferðar Nafngreina árásarmanninn í Manchester Segist eiga í vopnuðum átökum við eiturlyfjasmyglara Árásin í Manchester skilgreind sem hryðjuverk Leiðtogafundur í Danmörku: „Rússar munu ekki stoppa fyrr en tilneyddir“ Tveir látnir og þrír alvarlega særðir eftir árás í Manchester Afganir fagna því að vera aftur komnir í samband við umheiminn Thunberg meðal 500 handtekinna aðgerðasinna Sjá meira