Dagskráin í dag: Ragnar Sig og Man United í Evrópudeildinni Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 5. ágúst 2020 06:00 Ragnar Sigurðsson í leik með Kaupmannahöfn. VÍSIR/GETTY Það er lítið um að vera í íslenskum íþróttum í dag en örvæntið ekki. Evrópudeildin fer aftur af stað með tveimur leikjum. Þá fer úrslitaleikur Vodafone-deildarinnar fram. Við endursýnum Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenar Ólafsdóttur sem og við sýnum þrjá leiki úr 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en það verður sannkölluð Evrópuveisla hjá okkur í ágúst. Ragnar Sigurðsson og félagar í FC Kaupmannahöfn mæta tyrkneska liðinu İstanbul Başakşehir í fyrri leik dagsins. Tyrkirnir eru með 1-0 forystu fyrir leik dagsins. Þá mæta lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United austurríska liðinu LASK Linz. Staðan þar er öllu einfaldari en Man Utd vann fyrri leikinn 5-0. Evrópudeildin fer fram í fjórum borgum í Þýskalandi; Köln, Düsseldorf, Gelsenkirchen og Duisburg. Stöð 2 Esport Bein útsending frá úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodefone-deildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 20:00 en fyrir hann eru viðtöl og hvað eina skemmtilegt. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá það sem er framundan í beinni. Fótbolti Evrópudeild UEFA Rafíþróttir Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úrslitin ráðast í beinni Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Sjá meira
Það er lítið um að vera í íslenskum íþróttum í dag en örvæntið ekki. Evrópudeildin fer aftur af stað með tveimur leikjum. Þá fer úrslitaleikur Vodafone-deildarinnar fram. Við endursýnum Pepsi Max Mörkin í umsjá Helenar Ólafsdóttur sem og við sýnum þrjá leiki úr 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla. Stöð 2 Sport 2 Tveir leikir úr 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar en það verður sannkölluð Evrópuveisla hjá okkur í ágúst. Ragnar Sigurðsson og félagar í FC Kaupmannahöfn mæta tyrkneska liðinu İstanbul Başakşehir í fyrri leik dagsins. Tyrkirnir eru með 1-0 forystu fyrir leik dagsins. Þá mæta lærisveinar Ole Gunnar Solskjær í Manchester United austurríska liðinu LASK Linz. Staðan þar er öllu einfaldari en Man Utd vann fyrri leikinn 5-0. Evrópudeildin fer fram í fjórum borgum í Þýskalandi; Köln, Düsseldorf, Gelsenkirchen og Duisburg. Stöð 2 Esport Bein útsending frá úrslitaleik Stórmeistaramóts Vodefone-deildarinnar. Leikurinn hefst klukkan 20:00 en fyrir hann eru viðtöl og hvað eina skemmtilegt. Hér má sjá dagskrá Stöðvar 2 Sport og hliðarrása. Hér má sjá það sem er framundan í beinni.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Rafíþróttir Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úrslitin ráðast í beinni Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Fyrsta tap Cavs síðan fjórða febrúar Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Dagskráin í dag: Íslandsmóti í keilu og Lögmál leiksins Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Sjá meira