Leggja vökvunarkerfi þegar mánuður er í leikinn gegn Englandi: „Ekkert svakalegt rask á vellinum“ Anton Ingi Leifsson skrifar 8. ágúst 2020 20:00 Frá Laugardalsvelli í dag. mynd/egill Það hefur verið í nægu að snúast hjá vallarstjóra Laugardalsvallar, Kristni V. Jóhannssyni, á árinu. Fyrst var sett upp hitatjald í kringum fyrirhugaðan leik Íslands og Rúmeníu og nú er verið að leggja vökvunarkerfi í völlinn. Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku er verið að leggja vökvunarkerfi í völlinn og má því sjá holur í vellinum er einungis mánuður er þangað til enska landsliðið kemur hingað í heimsókn í Þjóðadeildinni. „Nú var bara kominn tími á þetta og fengum já frá borginni. Við byrjuðum fyrir viku og klárum eftir smá,“ sagði Kristinn. „Þetta er ekkert svakalegt rask á vellinum. Þetta eru nokkrir skurðir, pípur og tengja saman og kveikja. Þetta er heljarinnar vinna og þegar góðir aðilar vinna að þessu þá gengur þetta.“ Hann segir að ef það verði skipt um völl verði hægt að taka kerfið með en hann segir að þetta auki öll gæði vallarins. „Við erum að setja þetta til þess að auka gæði vallarins og að hann verði betri. Ef einhvern tímann verður skipt um völl þá getum við tekið þetta upp og nýtt það í nýjan völl.“ „Þetta er hefðbundið vökvunarkerfi sem er á flestum völlum í heiminum og við erum búnir að bíða lengi eftir þessu.“ „Þetta hjálpar okkur mikið að halda vellinum flottum og líka varðandi leiki og æfingar, að hann verði betri fyrir leikmenn og spilaður skemmtilegri fótbolti,“ sagði Kristinn. Laugardalsvöllur Þjóðadeild UEFA KSÍ Sportpakkinn Reykjavík Tengdar fréttir Grafa holur í Laugardalsvöllinn innan við mánuði fyrir Englandsleikinn Laugardalsvöllurinn hefur gengið í gegnum ýmislegt á árinu 2020 og það er ekki búið enn. Nú standa yfir framkvæmdir á grasvellinum þótt stutt sé í fyrsta landsleik ársins. 7. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjá meira
Það hefur verið í nægu að snúast hjá vallarstjóra Laugardalsvallar, Kristni V. Jóhannssyni, á árinu. Fyrst var sett upp hitatjald í kringum fyrirhugaðan leik Íslands og Rúmeníu og nú er verið að leggja vökvunarkerfi í völlinn. Eins og Vísir greindi frá í síðustu viku er verið að leggja vökvunarkerfi í völlinn og má því sjá holur í vellinum er einungis mánuður er þangað til enska landsliðið kemur hingað í heimsókn í Þjóðadeildinni. „Nú var bara kominn tími á þetta og fengum já frá borginni. Við byrjuðum fyrir viku og klárum eftir smá,“ sagði Kristinn. „Þetta er ekkert svakalegt rask á vellinum. Þetta eru nokkrir skurðir, pípur og tengja saman og kveikja. Þetta er heljarinnar vinna og þegar góðir aðilar vinna að þessu þá gengur þetta.“ Hann segir að ef það verði skipt um völl verði hægt að taka kerfið með en hann segir að þetta auki öll gæði vallarins. „Við erum að setja þetta til þess að auka gæði vallarins og að hann verði betri. Ef einhvern tímann verður skipt um völl þá getum við tekið þetta upp og nýtt það í nýjan völl.“ „Þetta er hefðbundið vökvunarkerfi sem er á flestum völlum í heiminum og við erum búnir að bíða lengi eftir þessu.“ „Þetta hjálpar okkur mikið að halda vellinum flottum og líka varðandi leiki og æfingar, að hann verði betri fyrir leikmenn og spilaður skemmtilegri fótbolti,“ sagði Kristinn.
Laugardalsvöllur Þjóðadeild UEFA KSÍ Sportpakkinn Reykjavík Tengdar fréttir Grafa holur í Laugardalsvöllinn innan við mánuði fyrir Englandsleikinn Laugardalsvöllurinn hefur gengið í gegnum ýmislegt á árinu 2020 og það er ekki búið enn. Nú standa yfir framkvæmdir á grasvellinum þótt stutt sé í fyrsta landsleik ársins. 7. ágúst 2020 09:00 Mest lesið Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Enski boltinn Neyddir til að spila í miðri þjóðarsorg Handbolti Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Enski boltinn Segir Arnór líta ruddalega vel út Fótbolti Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Golf Sjáðu Albert skora gegn Juventus Fótbolti „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Íslenski boltinn Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Enski boltinn McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Golf Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Leifur Andri leggur skóna á hilluna María skoraði sigurmarkið á fyrstu mínútu leiksins Enginn Messi þegar Argentína getur tryggt sæti sitt á HM Frá Króknum á Hlíðarenda Reynslumikill Svíi á að styrkja miðsvæði Fram Fyrirliða Forest bætt við enska hópinn Víkingur missir undanúrslitasætið Aðeins þúsund geta mætt á leikina mikilvægu við Noreg og Sviss Þriðja þáttaröðin af LUÍH hefst í kvöld: „Mögulega besta móment lífs míns“ Segir Arnór líta ruddalega vel út Ramos rekinn út af fyrir að sparka í rass mótherja Staðráðinn í að spila aftur: „Ég var nálægt því að deyja“ Útskýrði af hverju Burn var dekkaður af mun lægri manni Fyrirliði Kósóvó fór meiddur af velli „Vil ekki fara að sofa því mér líður eins og mig sé að dreyma“ Sjáðu Albert skora gegn Juventus Stefán benti á tattúið og minntist frænku sinnar Ari afmælisbarn búinn að semja við Elfsborg „Rjóminn á kökuna fyrir okkur“ Hættu leik eftir að áhorfendur kveiktu í stúkunni Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Sjá meira
Grafa holur í Laugardalsvöllinn innan við mánuði fyrir Englandsleikinn Laugardalsvöllurinn hefur gengið í gegnum ýmislegt á árinu 2020 og það er ekki búið enn. Nú standa yfir framkvæmdir á grasvellinum þótt stutt sé í fyrsta landsleik ársins. 7. ágúst 2020 09:00