Áfram raskanir á flugi Icelandair vegna veðurs Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. janúar 2020 17:30 Slæm veðurspá raskar flugáætlunum Icelandair. vísir/vilhelm Vegna áframhaldandi slæmrar veðurspár hefur Icelandair tekið þá ákvörðun að flýta níu brottförum frá Keflavík sem áætlaðar voru í fyrramálið, fimmtudaginn, 9. janúar. Óveðrið sem gekk yfir landið í gær hafði töluverð áhrif á flugáætlanir fyrirtækisins þar sem aflýsa þurfti fjölda flugferða. Áhrifin nú eru þau að eftirfarnadi flugi verður flýtt til miðnættis í kvöld en innritun opnar kl. 21:00 í kvöld, miðvikudaginn 8. janúar og brottfarir verða rétt eftir miðnætti í kvöld (9. janúar), að því er segir í tilkynningu Icelandair:FI532 Keflavík - Munchen 00:20FI500 Keflavík - Amsterdam 00:30FI568 Keflavík - Zurich 01:20FI520 Keflavík - Frankfurt 00:05FI554 Keflavík - Brussel 00:05FI306 Keflavík - Stokkhólmur 00:10FI204 Keflavík - Kaupmannahöfn 00:10FI206 Keflavík - Kaupmannahöfn 00:20FI342 Keflavík - Helsinki 00:10 Um er að ræða tæplega 1700 farþega. Jafnframt er líklegt að brottfarartímar á eftirfarandi flugi sem einnig er áætlað til Evrópu í fyrramálið muni breytast. Eru farþegar vinsamlegast beðnir um að fylgjast með flugupplýsingum á heimasíðu Icelandair sem verða uppfærðar um leið og breytingar liggja fyrir. Þar geta farþegar jafnframt uppfært netföng og símanúmer þannig að hægt sé að koma skilaboðum til þeirra hratt og örugglega.FI318 Keflavík - OslóFI440 Keflavík - ManchesterFI416 Keflavík - DublinFI450 Keflavík – London HeathrowFI542 Keflavík - ParísFI430 Keflavík – GlasgowFI470 Keflavík – London Gatwick Um er að ræða rúmlega 1300 farþega. Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira
Vegna áframhaldandi slæmrar veðurspár hefur Icelandair tekið þá ákvörðun að flýta níu brottförum frá Keflavík sem áætlaðar voru í fyrramálið, fimmtudaginn, 9. janúar. Óveðrið sem gekk yfir landið í gær hafði töluverð áhrif á flugáætlanir fyrirtækisins þar sem aflýsa þurfti fjölda flugferða. Áhrifin nú eru þau að eftirfarnadi flugi verður flýtt til miðnættis í kvöld en innritun opnar kl. 21:00 í kvöld, miðvikudaginn 8. janúar og brottfarir verða rétt eftir miðnætti í kvöld (9. janúar), að því er segir í tilkynningu Icelandair:FI532 Keflavík - Munchen 00:20FI500 Keflavík - Amsterdam 00:30FI568 Keflavík - Zurich 01:20FI520 Keflavík - Frankfurt 00:05FI554 Keflavík - Brussel 00:05FI306 Keflavík - Stokkhólmur 00:10FI204 Keflavík - Kaupmannahöfn 00:10FI206 Keflavík - Kaupmannahöfn 00:20FI342 Keflavík - Helsinki 00:10 Um er að ræða tæplega 1700 farþega. Jafnframt er líklegt að brottfarartímar á eftirfarandi flugi sem einnig er áætlað til Evrópu í fyrramálið muni breytast. Eru farþegar vinsamlegast beðnir um að fylgjast með flugupplýsingum á heimasíðu Icelandair sem verða uppfærðar um leið og breytingar liggja fyrir. Þar geta farþegar jafnframt uppfært netföng og símanúmer þannig að hægt sé að koma skilaboðum til þeirra hratt og örugglega.FI318 Keflavík - OslóFI440 Keflavík - ManchesterFI416 Keflavík - DublinFI450 Keflavík – London HeathrowFI542 Keflavík - ParísFI430 Keflavík – GlasgowFI470 Keflavík – London Gatwick Um er að ræða rúmlega 1300 farþega.
Fréttir af flugi Icelandair Keflavíkurflugvöllur Veður Mest lesið Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Innlent Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Innlent „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Innlent Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg Innlent Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Innlent Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Innlent 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð Innlent Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Innlent Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Innlent Kennaraverkföll: Hvenær, hvar og hve lengi? Innlent Fleiri fréttir Fundi slitið og verkföll hefjast á morgun Segir úlfalda gerðan úr mýflugu Rof á þjónustu við fatlaða opinberi slæma forgangsröðun stjórnvalda Góð samskipti við Bandaríkin gríðarlega mikilvæg 100 gráðu heitt vatn fannst í Reykholti í Bláskógabyggð „Þetta kemur auðvitað bara mjög illa við fjölskyldulífið“ Tollastríð, kennaraverkfall og hamborgarar Grunur um matarborna sýkingu á þorrablóti Vont veður geti stytt tíma til rýmingar Óbreytt staða í Karphúsinu Hættir sem formaður Siðmenntar Sakar Helgu um „helvítis lygar“ Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Sjá meira