Dæmi um að lyf séu leyst út af ókunnugum Elísabet Inga Sigurðardóttir skrifar 3. janúar 2020 20:30 Forstjóri Lyfjastofnunar brýnir fyrir fólki að gefa ekki upplýsingar um lyfjanotkun á samfélagsmiðlum. Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og að réttmætir eigendur lyfjanna sitji uppi lyfjalausir. Á dögunum lenti kona í því að lyf hennar voru leyst út af ókunnugri manneskju. Sú sem að verkinu stóð framvísaði sínum eigin skilríkjum og skrifaði undir móttöku lyfjanna með eigin nafni og kennitölu og gat þar með leyst út lyfin. Réttmætur eigandi lyfjanna situr því eftir lyfjalaus. Forstjóri Lyfjastofnunar segir að í ljósi svokallaðs umboðsmannaákvæðis í lyfjalögum, geti aðrir en sjúklingurinn sjálfur leyst út lyf sé hann með upplýsingar um heiti lyfsins, heimilisfang og nafn viðkomandi. Vegna ákvæðisins sé hægt að misnota úttekt á lyfjum annarra. „Það er alltaf möguleiki á því og það er bara mjög mikilvægt að brýna fyrir fólki að vera á varðbergi. Vera ekki að deila reynslusögum um lyfin sín undir nafni á samfélagsmiðlum og í einhverjum hópum,“ sagði Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar. Hún segir mikilvægt að starfsmenn apóteka að bera virðingu fyrir persónugreinanlegum gögnum sjúklinga og kalli ekki upp kennitölur og aðrar persónugreinanlegar upplýsingar. Þá bendir hún á að fólk geti haft samband við Lyfjastofnun og takmarkaðþað hverjir leysi út lyf þeirra. „Það er í farvatninu samvinnuverkefni á milli okkar og embætti Landlæknis að það sé hægt að haka viðí Heilsuveru hvort þú viljir leyfa einhverjum að sækja lyfin þín eða ef þú vilt ekki að neinn annar en þú geti sótt lyfin þín,“ sagði Rúna. Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Sjá meira
Forstjóri Lyfjastofnunar brýnir fyrir fólki að gefa ekki upplýsingar um lyfjanotkun á samfélagsmiðlum. Dæmi eru um að óprúttnir aðilar leysi út lyf annarra og að réttmætir eigendur lyfjanna sitji uppi lyfjalausir. Á dögunum lenti kona í því að lyf hennar voru leyst út af ókunnugri manneskju. Sú sem að verkinu stóð framvísaði sínum eigin skilríkjum og skrifaði undir móttöku lyfjanna með eigin nafni og kennitölu og gat þar með leyst út lyfin. Réttmætur eigandi lyfjanna situr því eftir lyfjalaus. Forstjóri Lyfjastofnunar segir að í ljósi svokallaðs umboðsmannaákvæðis í lyfjalögum, geti aðrir en sjúklingurinn sjálfur leyst út lyf sé hann með upplýsingar um heiti lyfsins, heimilisfang og nafn viðkomandi. Vegna ákvæðisins sé hægt að misnota úttekt á lyfjum annarra. „Það er alltaf möguleiki á því og það er bara mjög mikilvægt að brýna fyrir fólki að vera á varðbergi. Vera ekki að deila reynslusögum um lyfin sín undir nafni á samfélagsmiðlum og í einhverjum hópum,“ sagði Rúna Hauksdóttir Hvannberg, forstjóri Lyfjastofnunar. Hún segir mikilvægt að starfsmenn apóteka að bera virðingu fyrir persónugreinanlegum gögnum sjúklinga og kalli ekki upp kennitölur og aðrar persónugreinanlegar upplýsingar. Þá bendir hún á að fólk geti haft samband við Lyfjastofnun og takmarkaðþað hverjir leysi út lyf þeirra. „Það er í farvatninu samvinnuverkefni á milli okkar og embætti Landlæknis að það sé hægt að haka viðí Heilsuveru hvort þú viljir leyfa einhverjum að sækja lyfin þín eða ef þú vilt ekki að neinn annar en þú geti sótt lyfin þín,“ sagði Rúna.
Heilbrigðismál Lyf Mest lesið Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Innlent Fundu spjótsodda alsetta gulli mörghundruð árum eldri en talið var mögulegt Erlent Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Innlent Segir Rússa viljuga en Selenskí ekki Erlent Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Innlent Meiri ógn af smábátum í Karíbahafinu en Rússlandi Erlent Herflugvél snúið við í neyð Innlent Á fjórða hundrað gripa orðið fyrir vatnstjóni á Louvre Erlent Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða Innlent „Samrýmist að miklu leyti okkar sýn“ Erlent Fleiri fréttir Grindvíkingar hugsa um að fara heim: Gott að vera í Grindavík en verður aldrei eins Króuðu stolinn bíl af í Kömbunum eftir eftirför þvert yfir Hellisheiði Hjólreiðamaður fluttur „mikið slasaður“ með sjúkraflugi Málaflokkurinn kosti sveitarfélögin milljarða „Verðum að vona að þessi þróun haldi áfram“ Áföllin hafi mótað sig Gramir að næstu göng á lista séu ekki á Austurlandi Herflugvél snúið við í neyð Mikið áhyggjuefni ef læknar komast ekki erlendis í sérnám Talsverður fjöldi uppfylli ekki lágmarkskröfur um netöryggi Ákvörðunin hafi einnig verið erfið fyrir stjórnarliðana Skortur á sérnámslæknum og ósáttir Austfirðingar Leggja til að lækka innviðagjaldið enn meira Katrín gerir upp áföllin og tekist á um samgönguáætlun Réðst á starfsmenn lögreglu Sameinist í baráttu um að fá risabor og gangaþrennu Gangi í berhögg við samninga að festa Reykjavíkurflugvöll í sessi Þrír handteknir fyrir hótanir og vopnalagabrot Hrossahjörð á brokki fram Álftanesveg Krefjast skýringa á boðuðum breytingum ráðherra á framhaldsskólum Sonur Ölmu Möller íhugar framboð Gefa út litlausa viðvörun Karlmaður handtekinn í tengslum við mannslát Vonast til að opna nýtt Konukot sem fyrst Ekki markmiðið að takmarka aðgengi fjölmiðla Óvænt breyting hækkaði lyfin um tugi þúsunda „Mér brá við að sjá þessa tölu“ Alltaf ljóst að Flokkur fólksins væri veiki hlekkurinn Hættir á Spotify: „Ég er frjáls!“ Reiknað með fjölmenni á jólamarkaði á Flúðum í dag Sjá meira