Gulu sjúkrabílarnir formlega afhentir í dag Sylvía Hall skrifar 14. ágúst 2020 13:01 Nýju sjúkrabílarnir eru heldur frábrugðnir þeim sem hafa verið notaðir hér á landi til þessa. Vísir/Egill Formleg afhending nýrra sjúkrabíla var í dag, en alls voru 25 bílar keyptir í útboði sem staðfest var á síðasta ári. Nýir bílar hafa komið til landsins undanfarnar vikur eftir að fyrstu bílarnir voru afhentir þann 17. júlí. Útlit bílanna hefur vakið mikla athygli en þeir eru nú þegar komnir í notkun á Selfossi, Akranesi, Akureyri og í Reykjanesbæ. Bílarnir eru gulir að lit með svokölluðu Battenbung mynstri og eru slíkar merkingar sagðar hafa gefið góða raun hjá nágrannaþjóðum. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu mun fá nýja bíla síðar í mánuðinum. Stefnt er að því að halda áfram að endurnýja sjúkrabílaflotann og er nú þegar búið að auglýsa nýtt útboð á 25 bílum til viðbótar. Þeir verða afhentir í lok næsta árs. Formleg afhending fór fram í dag.Vísir/Egill Um er að ræða nýjustu gerð af Mercedes Benz Sprinter koma bílarnir með rafrænni stýringu fyrir lýsingu, hita, loftkælingu, loftpúða og fleira sem hægt er að stjórna frá fimm mismunandi stöðum í bílnum. Burðargeta þeirra er töluvert meiri en eldri bílanna og fer úr 3.500 kílóum í 4.100 kíó. Hönnun bílsins auðveldar sjúkraflutningamönnum vinnuna þar sem hægt verður að nota bæði hefðbundnar sjúkrabörur og rafmagnsbörur. Aukastóll bætist við í vinnurými þeirra bíla sem eru með hefðbundnar sjúkrabörur en hægt er að hækka og lækka bifreiðina að aftan. Heilbrigðismál Tengdar fréttir Breyta um lit á sjúkrabílum 25 nýir sjúkrabílar munu sjást á götum landsins síðar í sumar. Þeir verða ekki eins og Íslendingar eru vanir sjúkrabílum heldur verða þeir gulir og grænir og mun það kallast Battenburg merking. 10. júní 2020 11:39 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Formleg afhending nýrra sjúkrabíla var í dag, en alls voru 25 bílar keyptir í útboði sem staðfest var á síðasta ári. Nýir bílar hafa komið til landsins undanfarnar vikur eftir að fyrstu bílarnir voru afhentir þann 17. júlí. Útlit bílanna hefur vakið mikla athygli en þeir eru nú þegar komnir í notkun á Selfossi, Akranesi, Akureyri og í Reykjanesbæ. Bílarnir eru gulir að lit með svokölluðu Battenbung mynstri og eru slíkar merkingar sagðar hafa gefið góða raun hjá nágrannaþjóðum. Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu mun fá nýja bíla síðar í mánuðinum. Stefnt er að því að halda áfram að endurnýja sjúkrabílaflotann og er nú þegar búið að auglýsa nýtt útboð á 25 bílum til viðbótar. Þeir verða afhentir í lok næsta árs. Formleg afhending fór fram í dag.Vísir/Egill Um er að ræða nýjustu gerð af Mercedes Benz Sprinter koma bílarnir með rafrænni stýringu fyrir lýsingu, hita, loftkælingu, loftpúða og fleira sem hægt er að stjórna frá fimm mismunandi stöðum í bílnum. Burðargeta þeirra er töluvert meiri en eldri bílanna og fer úr 3.500 kílóum í 4.100 kíó. Hönnun bílsins auðveldar sjúkraflutningamönnum vinnuna þar sem hægt verður að nota bæði hefðbundnar sjúkrabörur og rafmagnsbörur. Aukastóll bætist við í vinnurými þeirra bíla sem eru með hefðbundnar sjúkrabörur en hægt er að hækka og lækka bifreiðina að aftan.
Heilbrigðismál Tengdar fréttir Breyta um lit á sjúkrabílum 25 nýir sjúkrabílar munu sjást á götum landsins síðar í sumar. Þeir verða ekki eins og Íslendingar eru vanir sjúkrabílum heldur verða þeir gulir og grænir og mun það kallast Battenburg merking. 10. júní 2020 11:39 Mest lesið Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Innlent Frans páfi er látinn Erlent Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Innlent Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Innlent Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Innlent Hvernig er nýr páfi valinn? Erlent Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Erlent Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Innlent Fleiri fréttir Dæmi um að fyrirtæki tapi tugum milljóna í „forstjórasvindli“ Halla Tómasdóttir minnist „Pope Francis“ Lögmaður þurfi ekki að hafa áhyggjur af þekkingu ráðherra Andlát páfa og svikahrappar sem herja á fólk og fyrirtæki „Stjórnvöldum er að takast að loka Kvikmyndaskóla Íslands“ Vildu ekki til Íslands þegar loks bauðst að snúa heim Hátt í þrettán stiga hiti á sumardaginn fyrsta Gripu innbrotsþjófa glóðvolga Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Sjá meira
Breyta um lit á sjúkrabílum 25 nýir sjúkrabílar munu sjást á götum landsins síðar í sumar. Þeir verða ekki eins og Íslendingar eru vanir sjúkrabílum heldur verða þeir gulir og grænir og mun það kallast Battenburg merking. 10. júní 2020 11:39