Í beinni í dag: Toppslagur í Garðabænum, ítalski, spænski og golf Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 18. janúar 2020 06:00 Perla Ruth Albertsdóttir og stöllur hennar í Fram fara í Garðabæinn og mæta Stjörnunni í stórleik í Olís-deild kvenna í handbolta. vísir/daníel Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Olís-deild kvenna í handbolta hefst á nýjan leik í dag eftir jólafrí og verður leikur Stjörnunnar og Fram sýndur. Stjarnan er í 3. sæti deildarinnar með 15 stig, fimm stigum á eftir Fram sem er á toppnum. Þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni verða sýndir. Heitasta lið deildarinnar, Lazio, tekur m.a. á móti Sampdoria. Lazio hefur unnið tíu deildarleiki í röð. Real Madrid getur komist á topp spænsku úrvalsdeildarinnar með hagstæðum úrslitum gegn Sevilla á heimavelli. Einnig verður sýnt beint frá leik Eibar og Atlético Madrid. Leeds United getur komist á toppi ensku B-deildarinnar með sigri á QPR á Loftus Road í leik sem hefst klukkan 12:30. Þá verður sýnt beint frá þremur golfmótum; Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni, Diamond Resorts Tournament of Champions á LPGA-mótaröðinni og The American Express á PGA-mótaröðinni.Lista yfir beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 má sjá með því að smella hér.Beinar útsendingar dagsins: 08:00 Abu Dhabi HSBC Championship, Stöð 2 Golf 12:25 QPR - Leeds, Stöð 2 Sport 13:55 Lazio - Sampdoria, Stöð 2 Sport 2 14:55 Real Madrid - Sevilla, Stöð 2 Sport 15:50 Stjarnan - Fram, Stöð 2 Sport 3 16:55 Sassuolo - Torino, Stöð 2 Sport 2 19:00 Diamond Resorts Tournament of Champions, Stöð 2 Sport 4 19:40 Napoli - Fiorentina, Stöð 2 Sport 2 19:55 Eibar - Atlético Madrid, Stöð 2 Sport 20:00 The American Express, Stöð 2 Golf Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Sjá meira
Allir ættu að geta fundið eitthvað við sitt hæfi á sportrásum Stöðvar 2 í dag. Olís-deild kvenna í handbolta hefst á nýjan leik í dag eftir jólafrí og verður leikur Stjörnunnar og Fram sýndur. Stjarnan er í 3. sæti deildarinnar með 15 stig, fimm stigum á eftir Fram sem er á toppnum. Þrír leikir í ítölsku úrvalsdeildinni verða sýndir. Heitasta lið deildarinnar, Lazio, tekur m.a. á móti Sampdoria. Lazio hefur unnið tíu deildarleiki í röð. Real Madrid getur komist á topp spænsku úrvalsdeildarinnar með hagstæðum úrslitum gegn Sevilla á heimavelli. Einnig verður sýnt beint frá leik Eibar og Atlético Madrid. Leeds United getur komist á toppi ensku B-deildarinnar með sigri á QPR á Loftus Road í leik sem hefst klukkan 12:30. Þá verður sýnt beint frá þremur golfmótum; Abu Dhabi HSBC Championship á Evrópumótaröðinni, Diamond Resorts Tournament of Champions á LPGA-mótaröðinni og The American Express á PGA-mótaröðinni.Lista yfir beinar útsendingar á sportrásum Stöðvar 2 má sjá með því að smella hér.Beinar útsendingar dagsins: 08:00 Abu Dhabi HSBC Championship, Stöð 2 Golf 12:25 QPR - Leeds, Stöð 2 Sport 13:55 Lazio - Sampdoria, Stöð 2 Sport 2 14:55 Real Madrid - Sevilla, Stöð 2 Sport 15:50 Stjarnan - Fram, Stöð 2 Sport 3 16:55 Sassuolo - Torino, Stöð 2 Sport 2 19:00 Diamond Resorts Tournament of Champions, Stöð 2 Sport 4 19:40 Napoli - Fiorentina, Stöð 2 Sport 2 19:55 Eibar - Atlético Madrid, Stöð 2 Sport 20:00 The American Express, Stöð 2 Golf
Enski boltinn Golf Ítalski boltinn Olís-deild kvenna Spænski boltinn Mest lesið Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Enski boltinn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Sport Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Enski boltinn „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Handbolti Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Körfubolti Kahn gæti eignast fallið stórveldi Fótbolti Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Körfubolti Brann einnig rætt við Frey Fótbolti Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Sport Salah henti Suarez úr toppsætinu Enski boltinn Fleiri fréttir „Þurfti að taka tvö leikhlé á fyrstu mínútunum” Ólafur Guðmundsson til Noregs Líklegast að heimaleikur Víkinga fari fram í Kaupmannahöfn Littler yngsti heimsmeistari sögunnar Í beinni: Valencia - Real Madrid | Hvernig byrja meistararnir nýtt ár? Brazell ráðinn til Vals Leik lokið: KR - Tindastóll 95-116 | Jólamaturinn fór betur í gestina Uppgjörið: Höttur - Haukar 86-89 | Gestirnir unnu botnslaginn á Egilsstöðum Salah staðfestir að þetta sé hans síðasta tímabil með Liverpool Nýttu klásúlu í samningi Maguire Viggó finnur til aukinnar ábyrgðar: „Mun mæða meira á mér“ Brann einnig rætt við Frey Salah henti Suarez úr toppsætinu Rashford ekki með til Liverpool og sagður lasinn Kahn gæti eignast fallið stórveldi Bjargaði æskufélaginu sínu „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ Víkingarnir í NFL leggja „Eyjametnað“ í fögnin sin „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Munar meira en fimmtíu milljónum á tapi og sigri í kvöld Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Slot segir Man. Utd mun betra en taflan sýni „Þekkt fyrir að breyta mínútum í meistaraverk“ Butler vill í burtu: Tilbúinn að spila með öllum liðum nema Miami Heat „Það er betra að sakna á þennan hátt“ Segir Rashford hafa hafnað þremur tilboðum frá Sádi-Arabíu Friðrik um viðskilnaðinn við Keflavík: „Ákvað að standa með sjálfum mér“ Börn Dagnýjar eftir á Íslandi: Blákaldur raunveruleikinn á fyrsta degi Fótbrotnaði í NBA leik Var aðdáandi Chiefs áður en Mahomes og Travis mættu til sögunnar Sjá meira